Óskar Hrafn: Maður fær ekki allt sem maður vill í dómgæslu Andri Már Eggertsson skrifar 27. september 2020 21:36 Óskar Hrafn. vísir/bára Háspennuleikur Vals og Breiðabliks endaði með 1-1 jafntefli á Origo vellinum. Breiðablik komst yfir með marki frá Róberti Orra Þorkelssyni en undir lok leiks jafnaði Birkir Már með vafasömu marki. „Það væri hrokafullt að segja að þetta séu tvö töpuðu stig þegar maður mætir liði sem hefur unnið 10 leiki í röð og er búið að rúlla upp þessari deild meðal annars pakkað saman Stjörnunni á síðustu dögum en auðvitað er maður svekktur miðað við hvernig þetta þróaðist,” sagði Óskar Hrafn, þjálfari Breiðabliks í leikslok. „Ég var ánægður með spilamennskuna þó vantaði smá brodd á síðasta þriðjung sérstaklega í fyrri hálfleik, við vorum góðir varnarlega og náðum að stoppa Birki Má og Valgeir þegar allir leikmenn fengu að vera inná vellinum,” sagði Óskar Hrafn ánægður með spilamennsku liðsins. Davíð Ingvarsson fékk að líta rauða spjaldið þegar hann tæklaði Hauk Pál Sigurðsson í seinni hálfleik. „Ég veit það ekki, mér fannst óþarfi að reka bæði Valgeir Lundal og Davíð af velli þar sem mér fannst leikurinn átt að klárast með 22 leikmenn inná vellinu en maður fær ekki allt sem maður vill.” Markið sem Valur skoraði var mjög umdeilt og fannst Blikunum það ekki átt að standa. „Aðstoðardómarinn flaggar rangstöðu sem Damir sér og vandar sig lítið við að þruma boltanum útaf vellinum, Villhjálmur Alvar hunsar þá aðstoðardómarann og upp úr því kemur jöfnunar markið,” sagði Óskar en benti á að menn hefðu átt að vera á tánum og standa vörnina en í staðinn gleymdu þeir sér. Pepsi Max-deild karla Breiðablik Valur Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Fleiri fréttir Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Sjá meira
Háspennuleikur Vals og Breiðabliks endaði með 1-1 jafntefli á Origo vellinum. Breiðablik komst yfir með marki frá Róberti Orra Þorkelssyni en undir lok leiks jafnaði Birkir Már með vafasömu marki. „Það væri hrokafullt að segja að þetta séu tvö töpuðu stig þegar maður mætir liði sem hefur unnið 10 leiki í röð og er búið að rúlla upp þessari deild meðal annars pakkað saman Stjörnunni á síðustu dögum en auðvitað er maður svekktur miðað við hvernig þetta þróaðist,” sagði Óskar Hrafn, þjálfari Breiðabliks í leikslok. „Ég var ánægður með spilamennskuna þó vantaði smá brodd á síðasta þriðjung sérstaklega í fyrri hálfleik, við vorum góðir varnarlega og náðum að stoppa Birki Má og Valgeir þegar allir leikmenn fengu að vera inná vellinum,” sagði Óskar Hrafn ánægður með spilamennsku liðsins. Davíð Ingvarsson fékk að líta rauða spjaldið þegar hann tæklaði Hauk Pál Sigurðsson í seinni hálfleik. „Ég veit það ekki, mér fannst óþarfi að reka bæði Valgeir Lundal og Davíð af velli þar sem mér fannst leikurinn átt að klárast með 22 leikmenn inná vellinu en maður fær ekki allt sem maður vill.” Markið sem Valur skoraði var mjög umdeilt og fannst Blikunum það ekki átt að standa. „Aðstoðardómarinn flaggar rangstöðu sem Damir sér og vandar sig lítið við að þruma boltanum útaf vellinum, Villhjálmur Alvar hunsar þá aðstoðardómarann og upp úr því kemur jöfnunar markið,” sagði Óskar en benti á að menn hefðu átt að vera á tánum og standa vörnina en í staðinn gleymdu þeir sér.
Pepsi Max-deild karla Breiðablik Valur Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Fleiri fréttir Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Sjá meira