Reiður Hodgson eftir leikinn gegn Gylfa og félögum: „Þetta er að drepa leikinn“ Anton Ingi Leifsson skrifar 27. september 2020 11:31 Hodgson yfirgefur Selhurst Park í fússi. vísir/getty Roy Hodgson, stjóri Crystal Palace, var allt annað en ánægður með dómgæsluna í leik Crystal Palace og Everton í ensku úrvalsdeildinni. Palace tapaði leiknum 2-1. Everton fékk vítaspyrnu í fyrri hálfleik eftir að Lucas Digne skallaði boltann í hendina á varnarmanni Palace. Eftir skoðun í VARsjánni ákvað Kevin Friend að benda á vítapunktinn. Hodgson segir að þessar nýju reglur um hvenær eigi að dæma hendi og hvenær ekki séu glórulausar. Þær séu að eyðileggja fótboltann. „Ég skil ekki hvernig við í fótboltanum og núna tala ég um ensku úrvalsdeildina. Ég er að tala um dómarana, stjórana, þjálfaranna og leikmennina. Ég skil ekki hvernig við leyfðum þessari reglu að komast í gildi,“ sagði Hodgson reiður. „Fyrir mig er þetta óafsakanlegt og ég verð að vera hreinskilinn við þig. Þetta er líklega að eyðileggja fyrir mér gleðina við fótboltann. Ég er ósáttur að úrslitin féllu á þennan veg og hvernig það gerðist.“ „Mér finnst þessi regla vera drepa leikinn. Ég er ekki bara að segja þetta í dag. Ég er búinn að vera segja þetta. Fyrir mig er hönd mjög einföld regla.“ „Þegar þú réttir út höndina til að stöðva mark eða þú hagnast á því, þá er það hendi. Þegar boltinn fer í höndina á þér og þú getur ekkert gert við því, þá er það ekki hendi,“ sagði sá enski pirraður. Roy Hodgson is NOT happy.He says the new handball law is "killing the game". pic.twitter.com/4qUX343njZ— BBC Sport (@BBCSport) September 26, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi og félagar á toppnum Everton er með fullt hús stiga eftir fyrstu þrjár umferðirnar í enska boltanum. Bítlaborgarliðið vann 2-1 sigur á Crystal Palace á útivelli í dag. 26. september 2020 15:54 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Fleiri fréttir Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Sjá meira
Roy Hodgson, stjóri Crystal Palace, var allt annað en ánægður með dómgæsluna í leik Crystal Palace og Everton í ensku úrvalsdeildinni. Palace tapaði leiknum 2-1. Everton fékk vítaspyrnu í fyrri hálfleik eftir að Lucas Digne skallaði boltann í hendina á varnarmanni Palace. Eftir skoðun í VARsjánni ákvað Kevin Friend að benda á vítapunktinn. Hodgson segir að þessar nýju reglur um hvenær eigi að dæma hendi og hvenær ekki séu glórulausar. Þær séu að eyðileggja fótboltann. „Ég skil ekki hvernig við í fótboltanum og núna tala ég um ensku úrvalsdeildina. Ég er að tala um dómarana, stjórana, þjálfaranna og leikmennina. Ég skil ekki hvernig við leyfðum þessari reglu að komast í gildi,“ sagði Hodgson reiður. „Fyrir mig er þetta óafsakanlegt og ég verð að vera hreinskilinn við þig. Þetta er líklega að eyðileggja fyrir mér gleðina við fótboltann. Ég er ósáttur að úrslitin féllu á þennan veg og hvernig það gerðist.“ „Mér finnst þessi regla vera drepa leikinn. Ég er ekki bara að segja þetta í dag. Ég er búinn að vera segja þetta. Fyrir mig er hönd mjög einföld regla.“ „Þegar þú réttir út höndina til að stöðva mark eða þú hagnast á því, þá er það hendi. Þegar boltinn fer í höndina á þér og þú getur ekkert gert við því, þá er það ekki hendi,“ sagði sá enski pirraður. Roy Hodgson is NOT happy.He says the new handball law is "killing the game". pic.twitter.com/4qUX343njZ— BBC Sport (@BBCSport) September 26, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi og félagar á toppnum Everton er með fullt hús stiga eftir fyrstu þrjár umferðirnar í enska boltanum. Bítlaborgarliðið vann 2-1 sigur á Crystal Palace á útivelli í dag. 26. september 2020 15:54 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Fleiri fréttir Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Sjá meira
Gylfi og félagar á toppnum Everton er með fullt hús stiga eftir fyrstu þrjár umferðirnar í enska boltanum. Bítlaborgarliðið vann 2-1 sigur á Crystal Palace á útivelli í dag. 26. september 2020 15:54