Orri: NFL-sendingar frá Bjögga Benedikt Grétarsson skrifar 25. september 2020 22:40 Orri Freyr Þorkelsson lék vel í kvöld. vísir/bára „Þetta var ekki gott í fyrri hálfleik og við töpuðum alltof mörgum boltum. Ég veit ekki hversu mörgum við töpuðum en held að þeir voru 9-10 talsins. Það var mjög lélegt. Svo kemur þéttleiki og varnarleikur í seinni hálfleik og þannig vinnum við leikinn,“ sagði Orri Freyr Þorkelsson eftir 26-32 sigur Hauka gegn Stjörnunni. Haukar hafa fengið nokkra nýja leikmenn fyrir veturinn. Hvernig er liðið að slípast saman? „Við höfum æft mjög mikið, þrátt fyrir smá hlé í ágúst og höfum náð góðum takti í liðið. Við erum að slípast betur saman við nýju mennina með hverjum leiknum. Við erum á réttri leið.“ BJörgvin Páll Gústavsson er einn þeirra sem Haukar fengu og Orri segir það notalegt fyrir hraðupphlaupsmann að hafa mann með slíka sendingargetu í markinu. „Klárlega gott mál. Þetta eru auðvitað bara bombur fram völlinn. Ég veit eiginlega ekki hvar ég ætti að finna betri sendingar fram í heiminum. Þetta eru eiginlega bara NFL-sendingar og það er fáránlega gott að fá svona bolta fram. Leikurinn í kvöld var frekar þéttur allur og lítið um hraðupphlaup en það er geggjað að vera með svona gaur fyrir aftan sig að dæla boltum fram.“ Haukr misnotuðu fimm víti gegn ÍBV en Orri var öruggur lengstum í leiknum í kvöld. Síðasta vítið fór þó forgörðum. Hvað era ð gerast á línunni? „Úff, ég veit það ekki. Ég fékk boltann þó aftur og skoraði. Ætli það sé ekki ágætis sárabót, “ sagði Orri að lokum. Olís-deild karla Haukar Tengdar fréttir Umfjöllun: Stjarnan - Haukar 26-32 | Gestirnir með fullt hús Haukar eru með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir en Patrekur Jóhannesson fer hægt af stað með Stjörnuna, sem er einungis með eitt stig eftir fyrstu þrjár umferðirnar. 25. september 2020 22:02 Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ Sjá meira
„Þetta var ekki gott í fyrri hálfleik og við töpuðum alltof mörgum boltum. Ég veit ekki hversu mörgum við töpuðum en held að þeir voru 9-10 talsins. Það var mjög lélegt. Svo kemur þéttleiki og varnarleikur í seinni hálfleik og þannig vinnum við leikinn,“ sagði Orri Freyr Þorkelsson eftir 26-32 sigur Hauka gegn Stjörnunni. Haukar hafa fengið nokkra nýja leikmenn fyrir veturinn. Hvernig er liðið að slípast saman? „Við höfum æft mjög mikið, þrátt fyrir smá hlé í ágúst og höfum náð góðum takti í liðið. Við erum að slípast betur saman við nýju mennina með hverjum leiknum. Við erum á réttri leið.“ BJörgvin Páll Gústavsson er einn þeirra sem Haukar fengu og Orri segir það notalegt fyrir hraðupphlaupsmann að hafa mann með slíka sendingargetu í markinu. „Klárlega gott mál. Þetta eru auðvitað bara bombur fram völlinn. Ég veit eiginlega ekki hvar ég ætti að finna betri sendingar fram í heiminum. Þetta eru eiginlega bara NFL-sendingar og það er fáránlega gott að fá svona bolta fram. Leikurinn í kvöld var frekar þéttur allur og lítið um hraðupphlaup en það er geggjað að vera með svona gaur fyrir aftan sig að dæla boltum fram.“ Haukr misnotuðu fimm víti gegn ÍBV en Orri var öruggur lengstum í leiknum í kvöld. Síðasta vítið fór þó forgörðum. Hvað era ð gerast á línunni? „Úff, ég veit það ekki. Ég fékk boltann þó aftur og skoraði. Ætli það sé ekki ágætis sárabót, “ sagði Orri að lokum.
Olís-deild karla Haukar Tengdar fréttir Umfjöllun: Stjarnan - Haukar 26-32 | Gestirnir með fullt hús Haukar eru með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir en Patrekur Jóhannesson fer hægt af stað með Stjörnuna, sem er einungis með eitt stig eftir fyrstu þrjár umferðirnar. 25. september 2020 22:02 Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ Sjá meira
Umfjöllun: Stjarnan - Haukar 26-32 | Gestirnir með fullt hús Haukar eru með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir en Patrekur Jóhannesson fer hægt af stað með Stjörnuna, sem er einungis með eitt stig eftir fyrstu þrjár umferðirnar. 25. september 2020 22:02