Orri: NFL-sendingar frá Bjögga Benedikt Grétarsson skrifar 25. september 2020 22:40 Orri Freyr Þorkelsson lék vel í kvöld. vísir/bára „Þetta var ekki gott í fyrri hálfleik og við töpuðum alltof mörgum boltum. Ég veit ekki hversu mörgum við töpuðum en held að þeir voru 9-10 talsins. Það var mjög lélegt. Svo kemur þéttleiki og varnarleikur í seinni hálfleik og þannig vinnum við leikinn,“ sagði Orri Freyr Þorkelsson eftir 26-32 sigur Hauka gegn Stjörnunni. Haukar hafa fengið nokkra nýja leikmenn fyrir veturinn. Hvernig er liðið að slípast saman? „Við höfum æft mjög mikið, þrátt fyrir smá hlé í ágúst og höfum náð góðum takti í liðið. Við erum að slípast betur saman við nýju mennina með hverjum leiknum. Við erum á réttri leið.“ BJörgvin Páll Gústavsson er einn þeirra sem Haukar fengu og Orri segir það notalegt fyrir hraðupphlaupsmann að hafa mann með slíka sendingargetu í markinu. „Klárlega gott mál. Þetta eru auðvitað bara bombur fram völlinn. Ég veit eiginlega ekki hvar ég ætti að finna betri sendingar fram í heiminum. Þetta eru eiginlega bara NFL-sendingar og það er fáránlega gott að fá svona bolta fram. Leikurinn í kvöld var frekar þéttur allur og lítið um hraðupphlaup en það er geggjað að vera með svona gaur fyrir aftan sig að dæla boltum fram.“ Haukr misnotuðu fimm víti gegn ÍBV en Orri var öruggur lengstum í leiknum í kvöld. Síðasta vítið fór þó forgörðum. Hvað era ð gerast á línunni? „Úff, ég veit það ekki. Ég fékk boltann þó aftur og skoraði. Ætli það sé ekki ágætis sárabót, “ sagði Orri að lokum. Olís-deild karla Haukar Tengdar fréttir Umfjöllun: Stjarnan - Haukar 26-32 | Gestirnir með fullt hús Haukar eru með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir en Patrekur Jóhannesson fer hægt af stað með Stjörnuna, sem er einungis með eitt stig eftir fyrstu þrjár umferðirnar. 25. september 2020 22:02 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Chelsea | Ögurstund fyrir Amorim? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Í beinni: Vestri - ÍA | Geta sett KR í fallsæti Íslenski boltinn Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjá meira
„Þetta var ekki gott í fyrri hálfleik og við töpuðum alltof mörgum boltum. Ég veit ekki hversu mörgum við töpuðum en held að þeir voru 9-10 talsins. Það var mjög lélegt. Svo kemur þéttleiki og varnarleikur í seinni hálfleik og þannig vinnum við leikinn,“ sagði Orri Freyr Þorkelsson eftir 26-32 sigur Hauka gegn Stjörnunni. Haukar hafa fengið nokkra nýja leikmenn fyrir veturinn. Hvernig er liðið að slípast saman? „Við höfum æft mjög mikið, þrátt fyrir smá hlé í ágúst og höfum náð góðum takti í liðið. Við erum að slípast betur saman við nýju mennina með hverjum leiknum. Við erum á réttri leið.“ BJörgvin Páll Gústavsson er einn þeirra sem Haukar fengu og Orri segir það notalegt fyrir hraðupphlaupsmann að hafa mann með slíka sendingargetu í markinu. „Klárlega gott mál. Þetta eru auðvitað bara bombur fram völlinn. Ég veit eiginlega ekki hvar ég ætti að finna betri sendingar fram í heiminum. Þetta eru eiginlega bara NFL-sendingar og það er fáránlega gott að fá svona bolta fram. Leikurinn í kvöld var frekar þéttur allur og lítið um hraðupphlaup en það er geggjað að vera með svona gaur fyrir aftan sig að dæla boltum fram.“ Haukr misnotuðu fimm víti gegn ÍBV en Orri var öruggur lengstum í leiknum í kvöld. Síðasta vítið fór þó forgörðum. Hvað era ð gerast á línunni? „Úff, ég veit það ekki. Ég fékk boltann þó aftur og skoraði. Ætli það sé ekki ágætis sárabót, “ sagði Orri að lokum.
Olís-deild karla Haukar Tengdar fréttir Umfjöllun: Stjarnan - Haukar 26-32 | Gestirnir með fullt hús Haukar eru með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir en Patrekur Jóhannesson fer hægt af stað með Stjörnuna, sem er einungis með eitt stig eftir fyrstu þrjár umferðirnar. 25. september 2020 22:02 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Chelsea | Ögurstund fyrir Amorim? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Í beinni: Vestri - ÍA | Geta sett KR í fallsæti Íslenski boltinn Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjá meira
Umfjöllun: Stjarnan - Haukar 26-32 | Gestirnir með fullt hús Haukar eru með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir en Patrekur Jóhannesson fer hægt af stað með Stjörnuna, sem er einungis með eitt stig eftir fyrstu þrjár umferðirnar. 25. september 2020 22:02
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn