Sumir Liverpool stuðningsmenn urðu sér til skammar á netinu eftir 7-2 sigur í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. september 2020 10:30 Neco Williams með Englandsbikarinn sem hann vann með Liverpool á síðustu leiktíð. Getty/John Powell/ Liverpool nettröllin fóru svo illa með nítján ára strák í Liverpool liðinu í gærkvöldi sem endaði með að hann lokaði öllum samfélagsmiðlum sínum. Það var ekki yfir miklu að kvarta eftir 7-2 sigur Liverpool á Lincoln í enska deildabikarnum en nettröllin í Liverpool stuðningsmannahópnum ákváðu engu að síður að finna sér skotspón. Það var hinn nítján ára gamli hægri bakvörður Neco Williams sem fékk að finna fyrir því á netinu. Imagine abusing a 19-year-old after your side has just won 7-2 What is wrong with some people? #LFC #Williams https://t.co/JgfS8Ch8XC— GiveMeSport (@GiveMeSport) September 25, 2020 Neco Williams fékk tækifærið í leiknum í gær en hann er í samkeppni við hinn frábæra Trent Alexander-Arnold og fær því ekki marga leiki. Neco Williams átti frábæra innkomu í velska landsliðið í Þjóðadeildinni á dögunum og skoraði þá sigurmark á móti Búlgaríu í sínum öðrum landsleik. Það hafa margir Liverpool stuðningsmenn hneykslast á framgöngu nettröllanna og segja að þarna séu ekki sannir stuðningsmenn á ferðinni. Neco Williams gerði vissulega mistök í fyrra marki Lincoln þegar hann tapaði boltanum en Liverpool vann leikinn með fimm marka mun. Strákurinn er bara nítján ára og ekki með marga leiki á bakinu. Give Me Sport sagði frá meðferðinni á Neco Williams en ákvað að birta ekki óhróðurinn heldur frekar þann stuðning sem Neco Williams fékk frá öðrum stuðningsmönnum Liverpool í kjölfarið. Hér fyrir neðan má sjá dæmi um slíkt. Neco Williams blacking out his social media due to abuse is heart breaking. He is 19. If you think abusing a kid or any player for that matter makes you a better person, you just wasnt raised right. Be better & show some maturity.— LFC Views - Champions (@Mobyhaque1) September 25, 2020 Anyone who have sent abuse to Neco Williams are not proper fans and are scum. He s 19, played a handful of games for us and getting criticised over 1 minor error in 7-2 win ffs.Shouldn t have comparisons or high expectations to Trent, lay off the stick and back our players. pic.twitter.com/b31DVcG8TU— Samue (@SamueILFC) September 25, 2020 One mistake by Neco in a game which Klopp doesn't even care about, and we won by THAT margin, and people still wouldn't get off his back. Poor guy had to black out his social media. He's NINETEEN. Have some shame.— Nidhi Shankar (@BoldMonk_) September 25, 2020 We wish Neco Williams courage in this difficult time for him. Shame on people who abuse him on social media.The real Liverpool fans are here to support you @necowilliams01 #LFC pic.twitter.com/ErshxkFw7E— Liverpool FC (@Reds_ENG) September 24, 2020 Neco Williams blacking out his Twitter after loads of abuse in a game where the team won 7-2. He is NINETEEN YEARS OLD, You weird weird people, ynwa tho — Samantha (@SamieJxx) September 25, 2020 Went offline for a bit and come back to Neco Williams being bullied I to blacking out his profile. What's the fuck is wrong with this fanbase. It's one thing to say he's had a bad game etc but there is no excuse for abusing him so much he has to do this. Leave the kid alone— CHAMP19NS (@LFCScxtt) September 24, 2020 Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Liverpool nettröllin fóru svo illa með nítján ára strák í Liverpool liðinu í gærkvöldi sem endaði með að hann lokaði öllum samfélagsmiðlum sínum. Það var ekki yfir miklu að kvarta eftir 7-2 sigur Liverpool á Lincoln í enska deildabikarnum en nettröllin í Liverpool stuðningsmannahópnum ákváðu engu að síður að finna sér skotspón. Það var hinn nítján ára gamli hægri bakvörður Neco Williams sem fékk að finna fyrir því á netinu. Imagine abusing a 19-year-old after your side has just won 7-2 What is wrong with some people? #LFC #Williams https://t.co/JgfS8Ch8XC— GiveMeSport (@GiveMeSport) September 25, 2020 Neco Williams fékk tækifærið í leiknum í gær en hann er í samkeppni við hinn frábæra Trent Alexander-Arnold og fær því ekki marga leiki. Neco Williams átti frábæra innkomu í velska landsliðið í Þjóðadeildinni á dögunum og skoraði þá sigurmark á móti Búlgaríu í sínum öðrum landsleik. Það hafa margir Liverpool stuðningsmenn hneykslast á framgöngu nettröllanna og segja að þarna séu ekki sannir stuðningsmenn á ferðinni. Neco Williams gerði vissulega mistök í fyrra marki Lincoln þegar hann tapaði boltanum en Liverpool vann leikinn með fimm marka mun. Strákurinn er bara nítján ára og ekki með marga leiki á bakinu. Give Me Sport sagði frá meðferðinni á Neco Williams en ákvað að birta ekki óhróðurinn heldur frekar þann stuðning sem Neco Williams fékk frá öðrum stuðningsmönnum Liverpool í kjölfarið. Hér fyrir neðan má sjá dæmi um slíkt. Neco Williams blacking out his social media due to abuse is heart breaking. He is 19. If you think abusing a kid or any player for that matter makes you a better person, you just wasnt raised right. Be better & show some maturity.— LFC Views - Champions (@Mobyhaque1) September 25, 2020 Anyone who have sent abuse to Neco Williams are not proper fans and are scum. He s 19, played a handful of games for us and getting criticised over 1 minor error in 7-2 win ffs.Shouldn t have comparisons or high expectations to Trent, lay off the stick and back our players. pic.twitter.com/b31DVcG8TU— Samue (@SamueILFC) September 25, 2020 One mistake by Neco in a game which Klopp doesn't even care about, and we won by THAT margin, and people still wouldn't get off his back. Poor guy had to black out his social media. He's NINETEEN. Have some shame.— Nidhi Shankar (@BoldMonk_) September 25, 2020 We wish Neco Williams courage in this difficult time for him. Shame on people who abuse him on social media.The real Liverpool fans are here to support you @necowilliams01 #LFC pic.twitter.com/ErshxkFw7E— Liverpool FC (@Reds_ENG) September 24, 2020 Neco Williams blacking out his Twitter after loads of abuse in a game where the team won 7-2. He is NINETEEN YEARS OLD, You weird weird people, ynwa tho — Samantha (@SamieJxx) September 25, 2020 Went offline for a bit and come back to Neco Williams being bullied I to blacking out his profile. What's the fuck is wrong with this fanbase. It's one thing to say he's had a bad game etc but there is no excuse for abusing him so much he has to do this. Leave the kid alone— CHAMP19NS (@LFCScxtt) September 24, 2020
Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira