Vill ólmur hitta fyrsta Íslendinginn í Andorra og Haukur tekur vel í það Sindri Sverrisson skrifar 22. september 2020 10:00 Haukur Helgi Pálsson flutti til Andorra í sumar. Það hefur ekki verið mikið að gera hjá heiðursræðismanni Íslands í Andorra en hann fagnar því ákaft að nú sé loksins Íslendingur fluttur til landsins. Körfuknattleiksmaðurinn Haukur Helgi Pálsson gekk í raðir Morabanc Andorra í sumar, en liðið spilar í spænsku úrvalsdeildinni. Samkvæmt miðlinum El Principat í Andorra er Haukur þar með fyrstur Íslendinga til að eiga lögheimili í Andorra. Gabriel Espelleta, heiðursræðismaður Íslands, mun vera afar kátur yfir þessum tímamótum og hefur óskað eftir því að fá að hitta Hauk. Það ætti heldur betur að geta gengið eftir því íslenski landsliðsmaðurinn segist glaður vilja hitta Espelleta. Would be happy to meet and touch elbows https://t.co/SnJ51zKnvs— Haukur Helgi Palsson (@haukurpalsson) September 22, 2020 Haukur byrjaði tímabilið með liði Andorra vel en hann nýtti öll skot sín og skoraði níu stig er liðið vann Ucam Murcia, 84-66, í fyrstu umferð. Hann mætir svo næst Martin Hermannssyni og félögum í Valencia á morgun kl. 17, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Körfubolti Spænski körfuboltinn Tengdar fréttir Martin í tapliði en Haukur klikkaði ekki á skoti Martin Hermannsson komst ekki á blað hjá Valencia er liðið tapaði í spennuleik gegn Systems Baskonia, 76-73, í fyrstu umferð spænska körfuboltans. 20. september 2020 18:34 Haukur Helgi byrjar tímabilið á bikar Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfubolta, byrjar nýtt tímabil með liði sínu Andorra á Spáni vel. 6. september 2020 23:00 Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Leik lokið: Fram - FH 34-33 | Hádramatísk framlenging skaut Fram í úrslit Handbolti „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Sjá meira
Það hefur ekki verið mikið að gera hjá heiðursræðismanni Íslands í Andorra en hann fagnar því ákaft að nú sé loksins Íslendingur fluttur til landsins. Körfuknattleiksmaðurinn Haukur Helgi Pálsson gekk í raðir Morabanc Andorra í sumar, en liðið spilar í spænsku úrvalsdeildinni. Samkvæmt miðlinum El Principat í Andorra er Haukur þar með fyrstur Íslendinga til að eiga lögheimili í Andorra. Gabriel Espelleta, heiðursræðismaður Íslands, mun vera afar kátur yfir þessum tímamótum og hefur óskað eftir því að fá að hitta Hauk. Það ætti heldur betur að geta gengið eftir því íslenski landsliðsmaðurinn segist glaður vilja hitta Espelleta. Would be happy to meet and touch elbows https://t.co/SnJ51zKnvs— Haukur Helgi Palsson (@haukurpalsson) September 22, 2020 Haukur byrjaði tímabilið með liði Andorra vel en hann nýtti öll skot sín og skoraði níu stig er liðið vann Ucam Murcia, 84-66, í fyrstu umferð. Hann mætir svo næst Martin Hermannssyni og félögum í Valencia á morgun kl. 17, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Körfubolti Spænski körfuboltinn Tengdar fréttir Martin í tapliði en Haukur klikkaði ekki á skoti Martin Hermannsson komst ekki á blað hjá Valencia er liðið tapaði í spennuleik gegn Systems Baskonia, 76-73, í fyrstu umferð spænska körfuboltans. 20. september 2020 18:34 Haukur Helgi byrjar tímabilið á bikar Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfubolta, byrjar nýtt tímabil með liði sínu Andorra á Spáni vel. 6. september 2020 23:00 Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Leik lokið: Fram - FH 34-33 | Hádramatísk framlenging skaut Fram í úrslit Handbolti „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Sjá meira
Martin í tapliði en Haukur klikkaði ekki á skoti Martin Hermannsson komst ekki á blað hjá Valencia er liðið tapaði í spennuleik gegn Systems Baskonia, 76-73, í fyrstu umferð spænska körfuboltans. 20. september 2020 18:34
Haukur Helgi byrjar tímabilið á bikar Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfubolta, byrjar nýtt tímabil með liði sínu Andorra á Spáni vel. 6. september 2020 23:00