Ósammála ráðherra um að endurgreiðslukerfi til kvikmyndagerðra sé samkeppnishæft Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 19. september 2020 13:00 Leifur B. Dagfinnsson, kvikmyndaframleiðandi hjá True North, segist ósammála Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttr, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, að endurgreiðslukerfi vegna kvikmyndaframleiðslu hér á landi sé alþjóðlega samkeppnishæft. Vísir/Vilhelm Kvikmyndaframleiðandi segist ósammála iðnaðar- og nýsköpunarráðherra um að kerfi endurgreiðslna til kvikmyndagerðar sé alþjóðlega samkeppnishæft. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir sagði á iðnþingi í gær að hún hefði efasemdir um að auka styrki til kvikmyndagerðar. Leifur B. Dagfinnsson, kvikmyndaframleiðandi hjá True North, segir þörf á því að endurgreiðslur til kvikmynda- og sjónvarpsþáttaframleiðslu hér á landi verði hækkaðar. Það muni skila sér margfalt inn í hagkerfið. „Endurgreiðslan er ekki styrkur heldur er þetta endurgreiðsla á peningum sem hafa þegar komið inn í hagkerfið, hafa borgað alla skattaskyldu, hafa borgað fullt af launum, búin að fara inn í ferðaþjónustuna og streyma þar um í okkar hagkerfi. Þegar hann er búinn að gera það er hann endurgreiddur að hluta til sem er í dag 25 prósent, eftir um það bil 9 til 12 mánuði,“ segir Leifur. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra sagði á Iðnþingi í gær að ekki væri þörf á frekari endurgreiðslum. „Þær endurgreiðslur hafa verið eftirsóttar af erlendum framleiðendum, svo mjög reyndar að áætlaðar endurgreiðslur þessa árs nema hátt í þremur milljörðum króna sem sprengdu fjárheimildir okkar margfalt.,“ sagði Þórdís Kolbrún á Iðnþingi í gær. Hún hafi efasemdir um að hækka eigi styrkhlutfalli'ð „Í fyrsta lagi vegna þess að kerfið er alþjóðlega samkeppnishæft nú þegar og í öðru lagi vegna þess að ég hef almennt efasemdir um mikinn ríkisstuðning við atvinnustarfsemi.“ Þá sagði hún að kerfið væri alþjóðlega samkeppnishæft. Leifur segist ósammála því. „Já, ég myndi segja að kerfið okkar er ágætt. Það er ágætt fyrir þessar myndir sem koma hingað í mjög litlu mæli,“ segir Leifur. Nýsköpun Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Píratar tilbúnir til þess að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Innlent Grunnskólakennarar felldu kjarasamning Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Þingmenn meirihlutans velta fyrir sér vantrausti Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Kvikmyndaframleiðandi segist ósammála iðnaðar- og nýsköpunarráðherra um að kerfi endurgreiðslna til kvikmyndagerðar sé alþjóðlega samkeppnishæft. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir sagði á iðnþingi í gær að hún hefði efasemdir um að auka styrki til kvikmyndagerðar. Leifur B. Dagfinnsson, kvikmyndaframleiðandi hjá True North, segir þörf á því að endurgreiðslur til kvikmynda- og sjónvarpsþáttaframleiðslu hér á landi verði hækkaðar. Það muni skila sér margfalt inn í hagkerfið. „Endurgreiðslan er ekki styrkur heldur er þetta endurgreiðsla á peningum sem hafa þegar komið inn í hagkerfið, hafa borgað alla skattaskyldu, hafa borgað fullt af launum, búin að fara inn í ferðaþjónustuna og streyma þar um í okkar hagkerfi. Þegar hann er búinn að gera það er hann endurgreiddur að hluta til sem er í dag 25 prósent, eftir um það bil 9 til 12 mánuði,“ segir Leifur. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra sagði á Iðnþingi í gær að ekki væri þörf á frekari endurgreiðslum. „Þær endurgreiðslur hafa verið eftirsóttar af erlendum framleiðendum, svo mjög reyndar að áætlaðar endurgreiðslur þessa árs nema hátt í þremur milljörðum króna sem sprengdu fjárheimildir okkar margfalt.,“ sagði Þórdís Kolbrún á Iðnþingi í gær. Hún hafi efasemdir um að hækka eigi styrkhlutfalli'ð „Í fyrsta lagi vegna þess að kerfið er alþjóðlega samkeppnishæft nú þegar og í öðru lagi vegna þess að ég hef almennt efasemdir um mikinn ríkisstuðning við atvinnustarfsemi.“ Þá sagði hún að kerfið væri alþjóðlega samkeppnishæft. Leifur segist ósammála því. „Já, ég myndi segja að kerfið okkar er ágætt. Það er ágætt fyrir þessar myndir sem koma hingað í mjög litlu mæli,“ segir Leifur.
Nýsköpun Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Píratar tilbúnir til þess að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Innlent Grunnskólakennarar felldu kjarasamning Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Þingmenn meirihlutans velta fyrir sér vantrausti Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira