Sjáðu lokaandartökin í háspennuleikjum í Olís deildinni í gær Sindri Sverrisson skrifar 18. september 2020 17:00 Grótta er komin á blað í Olís-deildinni. vísir/elín björg Þrír leikir fóru fram í Olís-deild karla í handbolta í gær. Grótta og Stjarnan gerðu 25-25 jafntefli, Fram og Afturelding gerðu 27-27 jafntefli, og FH vann Þór á Akureyri 24-19. Helstu atvik úr leikjunum og viðtöl má sjá hér að neðan. Nýliðar Gróttu náðu í sitt fyrsta stig með jafntefli sínu við Stjörnuna, sem jafnframt fékk þar sitt fyrsta stig. Spennan var einnig mikil í Safamýri þar sem Fram bjargaði sér um stig gegn Aftureldingu í lokin. FH-ingar voru hins vegar sterkari á lokakaflanum gegn Þór á Akureyri, í fyrsta heimaleik Þórs í efstu deild síðan árið 2006. Klippa: Sportpakkinn - Þrír leikir í Olís-deild karla Olís-deild karla Handbolti Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Stjarnan 25-25 | Jafnt á Seltjarnarnesi Grótta og Stjarnan deildu á milli sín stigunum eftir leik kvöldsins en þau gerðu 25-25 jafntefli í Olís-deild karla í handbolta. 17. september 2020 20:45 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Afturelding 27-27 | Fram bjargaði stigi á síðustu stundu Þunnskipaðir Mosfellingar hefðu viljað taka bæði stigin gegn Fram í Safamýrinni í kvöld en heimamenn jöfnuðu metin úr vítsakasti undir lok leiks. Lokatölur 27-27 og eitt stig á lið verður því að duga að þessu sinni. 17. september 2020 21:00 Umfjöllun og viðtöl Þór - FH 19-24 | Góður lokakafli tryggði FH sigur fyrir norðan Þór tók á móti FH í fyrsta heimaleik sínum undir „eigin“ merkjum síðan 2006. FH vann fimm marka sigur í kvöld, 24-19 en bæði lið töpuðu í 1. umferðinni. 17. september 2020 21:08 Arnar Daði: Ég er ekki að fara að skáka og máta Patta og Aron Kristjáns Arnar Daði Arnarsson, þjálfari nýliða Gróttu í Olís-deild karla, var svekktur með jafntefli sinna manna gegn Stjörnunni í kvöld. 17. september 2020 22:45 Basti: Leyfið manninum að spila nokkra leiki áður en þið farið að dæma hann Sebastian Alexandersson, þjálfari Fram, var ánægður með stigið sem hans lið náði í gegn Aftureldingu í kvöld. Hann var þó ekki á allt sáttur með dómgæsluna í leik kvöldsins. 17. september 2020 22:20 Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í Olís-deild karla í handbolta í gær. Grótta og Stjarnan gerðu 25-25 jafntefli, Fram og Afturelding gerðu 27-27 jafntefli, og FH vann Þór á Akureyri 24-19. Helstu atvik úr leikjunum og viðtöl má sjá hér að neðan. Nýliðar Gróttu náðu í sitt fyrsta stig með jafntefli sínu við Stjörnuna, sem jafnframt fékk þar sitt fyrsta stig. Spennan var einnig mikil í Safamýri þar sem Fram bjargaði sér um stig gegn Aftureldingu í lokin. FH-ingar voru hins vegar sterkari á lokakaflanum gegn Þór á Akureyri, í fyrsta heimaleik Þórs í efstu deild síðan árið 2006. Klippa: Sportpakkinn - Þrír leikir í Olís-deild karla
Olís-deild karla Handbolti Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Stjarnan 25-25 | Jafnt á Seltjarnarnesi Grótta og Stjarnan deildu á milli sín stigunum eftir leik kvöldsins en þau gerðu 25-25 jafntefli í Olís-deild karla í handbolta. 17. september 2020 20:45 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Afturelding 27-27 | Fram bjargaði stigi á síðustu stundu Þunnskipaðir Mosfellingar hefðu viljað taka bæði stigin gegn Fram í Safamýrinni í kvöld en heimamenn jöfnuðu metin úr vítsakasti undir lok leiks. Lokatölur 27-27 og eitt stig á lið verður því að duga að þessu sinni. 17. september 2020 21:00 Umfjöllun og viðtöl Þór - FH 19-24 | Góður lokakafli tryggði FH sigur fyrir norðan Þór tók á móti FH í fyrsta heimaleik sínum undir „eigin“ merkjum síðan 2006. FH vann fimm marka sigur í kvöld, 24-19 en bæði lið töpuðu í 1. umferðinni. 17. september 2020 21:08 Arnar Daði: Ég er ekki að fara að skáka og máta Patta og Aron Kristjáns Arnar Daði Arnarsson, þjálfari nýliða Gróttu í Olís-deild karla, var svekktur með jafntefli sinna manna gegn Stjörnunni í kvöld. 17. september 2020 22:45 Basti: Leyfið manninum að spila nokkra leiki áður en þið farið að dæma hann Sebastian Alexandersson, þjálfari Fram, var ánægður með stigið sem hans lið náði í gegn Aftureldingu í kvöld. Hann var þó ekki á allt sáttur með dómgæsluna í leik kvöldsins. 17. september 2020 22:20 Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Stjarnan 25-25 | Jafnt á Seltjarnarnesi Grótta og Stjarnan deildu á milli sín stigunum eftir leik kvöldsins en þau gerðu 25-25 jafntefli í Olís-deild karla í handbolta. 17. september 2020 20:45
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Afturelding 27-27 | Fram bjargaði stigi á síðustu stundu Þunnskipaðir Mosfellingar hefðu viljað taka bæði stigin gegn Fram í Safamýrinni í kvöld en heimamenn jöfnuðu metin úr vítsakasti undir lok leiks. Lokatölur 27-27 og eitt stig á lið verður því að duga að þessu sinni. 17. september 2020 21:00
Umfjöllun og viðtöl Þór - FH 19-24 | Góður lokakafli tryggði FH sigur fyrir norðan Þór tók á móti FH í fyrsta heimaleik sínum undir „eigin“ merkjum síðan 2006. FH vann fimm marka sigur í kvöld, 24-19 en bæði lið töpuðu í 1. umferðinni. 17. september 2020 21:08
Arnar Daði: Ég er ekki að fara að skáka og máta Patta og Aron Kristjáns Arnar Daði Arnarsson, þjálfari nýliða Gróttu í Olís-deild karla, var svekktur með jafntefli sinna manna gegn Stjörnunni í kvöld. 17. september 2020 22:45
Basti: Leyfið manninum að spila nokkra leiki áður en þið farið að dæma hann Sebastian Alexandersson, þjálfari Fram, var ánægður með stigið sem hans lið náði í gegn Aftureldingu í kvöld. Hann var þó ekki á allt sáttur með dómgæsluna í leik kvöldsins. 17. september 2020 22:20
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti