„Værum líklega að gefa út appelsínugula viðvörun fyrir höfuðborgarsvæðið“ Atli Ísleifsson skrifar 17. september 2020 14:28 Víðir Reynisson á upplýsingafundinum í dag. Ljósmynd/Almannavarnir „Ef við værum komin með þessa litakóða í notkun þá værum við líklega að gefa út appelsínugula viðvörun fyrir höfuðborgarsvæðið í dag sem er næsthæsta stig þessara viðvarana.“ Þetta sagði Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, á upplýsingafundi almannavarna í dag. Almannavarnir hyggjast á næstu dögum kynna nýtt litakóðakerfi sem svipi til viðvaranakerfi Veðurstofunnar. Víðir segir að það gefi til kynna hertar aðgerðir og líka hvatningu til stofnana og fyrirtækja, en ekki síst einstaklinganna um að herða sínar eigin aðgerðir. Alls hafa greinst 32 ný smit á landinu síðustu tvo daga og voru allir nema einn á höfuðborgarsvæðinu. Staðbundnar og markvissar aðgerðir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagði aukninguna á sýkingum innanlands síðustu tvo daga kalla á staðbundnar og markvissar aðgerðir á höfuðborgarsvæðinu. Aðgerðirnar muni einkum felast í aðgerðum sem lúta og snerta vínveitingastaði, en talið er rekja megi þriðjung þessara nýju smita til vínveitingastaðs- eða staða í miðbæ Reykjavíkur. Gestir á slíkum stöðum eru líklegir til að smitast og smita hver annan. Þórólfur sagðist ekki tilbúinn að að segja nákvæmlega í hverju tillögurnar felast. Von á tillögum til ráðherra um aðgerðir í dag eða á morgun. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Almannavarnir Næturlíf Tengdar fréttir Kynna brátt litakóða í anda veðurviðvarana Almannavarnadeild embættis ríkislögreglustjóra þróar nú verkefni þar sem verið er að leita leiða til að gefa upplýsingar um hættuna vegna kórónuveirunnar á hverjum tíma. 14. september 2020 14:19 Boðar hertar aðgerðir á vínveitingastöðum borgarinnar Heimsóknir á slíka staði eigi stóran þátt í þeirri bylgju sem nú virðist vera að ganga yfir. 17. september 2020 14:20 Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Innlent Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Innlent Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Innlent Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Innlent Fleiri fréttir Viðsnúningur í rekstri sveitarfélaga Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Sjá meira
„Ef við værum komin með þessa litakóða í notkun þá værum við líklega að gefa út appelsínugula viðvörun fyrir höfuðborgarsvæðið í dag sem er næsthæsta stig þessara viðvarana.“ Þetta sagði Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, á upplýsingafundi almannavarna í dag. Almannavarnir hyggjast á næstu dögum kynna nýtt litakóðakerfi sem svipi til viðvaranakerfi Veðurstofunnar. Víðir segir að það gefi til kynna hertar aðgerðir og líka hvatningu til stofnana og fyrirtækja, en ekki síst einstaklinganna um að herða sínar eigin aðgerðir. Alls hafa greinst 32 ný smit á landinu síðustu tvo daga og voru allir nema einn á höfuðborgarsvæðinu. Staðbundnar og markvissar aðgerðir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagði aukninguna á sýkingum innanlands síðustu tvo daga kalla á staðbundnar og markvissar aðgerðir á höfuðborgarsvæðinu. Aðgerðirnar muni einkum felast í aðgerðum sem lúta og snerta vínveitingastaði, en talið er rekja megi þriðjung þessara nýju smita til vínveitingastaðs- eða staða í miðbæ Reykjavíkur. Gestir á slíkum stöðum eru líklegir til að smitast og smita hver annan. Þórólfur sagðist ekki tilbúinn að að segja nákvæmlega í hverju tillögurnar felast. Von á tillögum til ráðherra um aðgerðir í dag eða á morgun.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Almannavarnir Næturlíf Tengdar fréttir Kynna brátt litakóða í anda veðurviðvarana Almannavarnadeild embættis ríkislögreglustjóra þróar nú verkefni þar sem verið er að leita leiða til að gefa upplýsingar um hættuna vegna kórónuveirunnar á hverjum tíma. 14. september 2020 14:19 Boðar hertar aðgerðir á vínveitingastöðum borgarinnar Heimsóknir á slíka staði eigi stóran þátt í þeirri bylgju sem nú virðist vera að ganga yfir. 17. september 2020 14:20 Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Innlent Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Innlent Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Innlent Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Innlent Fleiri fréttir Viðsnúningur í rekstri sveitarfélaga Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Sjá meira
Kynna brátt litakóða í anda veðurviðvarana Almannavarnadeild embættis ríkislögreglustjóra þróar nú verkefni þar sem verið er að leita leiða til að gefa upplýsingar um hættuna vegna kórónuveirunnar á hverjum tíma. 14. september 2020 14:19
Boðar hertar aðgerðir á vínveitingastöðum borgarinnar Heimsóknir á slíka staði eigi stóran þátt í þeirri bylgju sem nú virðist vera að ganga yfir. 17. september 2020 14:20