Sprotar með miðasölu fyrir íþróttafélög, sölusíðu fyrir veiðileyfi, myndgreiningartækni og fækkun spítalasýkinga Rakel Sveinsdóttir skrifar 13. september 2020 09:00 Lyuba Kharitonova, einn þátttakenda Startup SuperNova 2020. Fyrr í mánuðinum kynntu tíu sprotafyrirtæki hugmyndir sínar á fjárfestadegi Startup SuperNova. Fjárfestadagurinn var í beinni útsendingu á netinu en þetta er einn vinsælasti viðburður ársins í sprotaumhverfinu. Um helgina hefur Vísir birt myndbönd af kynningum sprotafyrirtækjanna sem tóku þátt í fjárfestadegi Startup SuperNova 2020. Hér má sjá kynningar sprota með miðasölu fyrir íþróttafélög, sölusíðu fyrir veiðileyfi og íslenska myndgreiningartækni. Af þeim tíu fyrirtækjum sem tóku þátt í fjárfestadeginum 2020 var eitt fyrirtæki ekki með hefðbundna kynningu á sviði heldur er áhugasömum fjárfestum boðið til sérstakrar kynningar hjá þeim. Þetta er fyrirtækið SaniVisionAI sem vinnur að því að fækka spítalasýkingum. Stubbur Vettvangur fyrir íþróttafélög til að selja miða, hámarka sölu á meðan viðburðum stendur ásamt betri tengingu við stuðningsmenn. Veiðiland Veiðiland er sölusíða fyrir veiðileyfi og veiðiferðir í ám, vötnum og bátum út um allan heim. Síðan mun innihalda sölu á leyfum, búnaði, teningar við bílaleigur, tengingar við hótel og annað efni tengt veiði og veiðiferðum. Vidcove Vidcove nýtir íslenska myndgreiningartækni til að gera öll myndræn gögn fyrirtækja og stofnana leitanleg. SaniVisionAI Með nýjum aðferðum og nálgunum er markmiðið að fækka spítalasýkingum með því að færa tæknina inní fjórðu iðnbyltinguna. SaniVision AI var ekki með hefðbundna kynningu á fjárfestadeginum en bjóða þess í stað upp á sérkynningar fyrir áhugasama fjárfesta. Þau tíu fyrirtæki sem kynntu hugmyndir sínar á fjárfestadeginum voru valin úr hópi 120 umsókna. Við val þeirra var sérstaklega horft til viðskiptahugmynda sem ætlaðar eru á alþjóðamarkað. Sprotafyrirtækin hlutu eina milljón króna í fjárstyrk auk þess að fá aðgengi að vinnuaðstöðu í Grósku í Vísindagörðum, fræðslu, þjálfun og ráðgjöf frá frumkvöðlum, fjárfestum og öðrum sérfræðingum. Nýsköpun Tækni Tengdar fréttir Sprotar færa ljósmyndirnar aftur í albúmin, samþætta heimsgögn og kynna kennsluapp og námsleiki Hér má sjá þrjú sprotafyrirtæki kynna hugmyndir sínar fyrir fjárfestum á fjárfestadegi Startup SuperNova 2020. 12. september 2020 09:34 Sprotar með aflatryggingar, raddstýrða snjallsímalausn og lífrænar matvörur Sprotafyrirtæki kynntu hugmyndir sínar fyrir fjárfestum á fjárfestadegi Startup SuperNova fyrr í mánuðinum. Hér má sjá kynningar á hugmyndum þriggja sprota. 11. september 2020 09:00 Bein útsending: Fjárfestadagur Startup SuperNova Fjárfestadagur Startup SuperNova er í beinni útsendingu á Vísi en þar munu tíu sprotafyrirtæki kynna viðskiptahugmyndir sínar. 28. ágúst 2020 11:00 Mest lesið Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni Sjá meira
Fyrr í mánuðinum kynntu tíu sprotafyrirtæki hugmyndir sínar á fjárfestadegi Startup SuperNova. Fjárfestadagurinn var í beinni útsendingu á netinu en þetta er einn vinsælasti viðburður ársins í sprotaumhverfinu. Um helgina hefur Vísir birt myndbönd af kynningum sprotafyrirtækjanna sem tóku þátt í fjárfestadegi Startup SuperNova 2020. Hér má sjá kynningar sprota með miðasölu fyrir íþróttafélög, sölusíðu fyrir veiðileyfi og íslenska myndgreiningartækni. Af þeim tíu fyrirtækjum sem tóku þátt í fjárfestadeginum 2020 var eitt fyrirtæki ekki með hefðbundna kynningu á sviði heldur er áhugasömum fjárfestum boðið til sérstakrar kynningar hjá þeim. Þetta er fyrirtækið SaniVisionAI sem vinnur að því að fækka spítalasýkingum. Stubbur Vettvangur fyrir íþróttafélög til að selja miða, hámarka sölu á meðan viðburðum stendur ásamt betri tengingu við stuðningsmenn. Veiðiland Veiðiland er sölusíða fyrir veiðileyfi og veiðiferðir í ám, vötnum og bátum út um allan heim. Síðan mun innihalda sölu á leyfum, búnaði, teningar við bílaleigur, tengingar við hótel og annað efni tengt veiði og veiðiferðum. Vidcove Vidcove nýtir íslenska myndgreiningartækni til að gera öll myndræn gögn fyrirtækja og stofnana leitanleg. SaniVisionAI Með nýjum aðferðum og nálgunum er markmiðið að fækka spítalasýkingum með því að færa tæknina inní fjórðu iðnbyltinguna. SaniVision AI var ekki með hefðbundna kynningu á fjárfestadeginum en bjóða þess í stað upp á sérkynningar fyrir áhugasama fjárfesta. Þau tíu fyrirtæki sem kynntu hugmyndir sínar á fjárfestadeginum voru valin úr hópi 120 umsókna. Við val þeirra var sérstaklega horft til viðskiptahugmynda sem ætlaðar eru á alþjóðamarkað. Sprotafyrirtækin hlutu eina milljón króna í fjárstyrk auk þess að fá aðgengi að vinnuaðstöðu í Grósku í Vísindagörðum, fræðslu, þjálfun og ráðgjöf frá frumkvöðlum, fjárfestum og öðrum sérfræðingum.
Nýsköpun Tækni Tengdar fréttir Sprotar færa ljósmyndirnar aftur í albúmin, samþætta heimsgögn og kynna kennsluapp og námsleiki Hér má sjá þrjú sprotafyrirtæki kynna hugmyndir sínar fyrir fjárfestum á fjárfestadegi Startup SuperNova 2020. 12. september 2020 09:34 Sprotar með aflatryggingar, raddstýrða snjallsímalausn og lífrænar matvörur Sprotafyrirtæki kynntu hugmyndir sínar fyrir fjárfestum á fjárfestadegi Startup SuperNova fyrr í mánuðinum. Hér má sjá kynningar á hugmyndum þriggja sprota. 11. september 2020 09:00 Bein útsending: Fjárfestadagur Startup SuperNova Fjárfestadagur Startup SuperNova er í beinni útsendingu á Vísi en þar munu tíu sprotafyrirtæki kynna viðskiptahugmyndir sínar. 28. ágúst 2020 11:00 Mest lesið Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni Sjá meira
Sprotar færa ljósmyndirnar aftur í albúmin, samþætta heimsgögn og kynna kennsluapp og námsleiki Hér má sjá þrjú sprotafyrirtæki kynna hugmyndir sínar fyrir fjárfestum á fjárfestadegi Startup SuperNova 2020. 12. september 2020 09:34
Sprotar með aflatryggingar, raddstýrða snjallsímalausn og lífrænar matvörur Sprotafyrirtæki kynntu hugmyndir sínar fyrir fjárfestum á fjárfestadegi Startup SuperNova fyrr í mánuðinum. Hér má sjá kynningar á hugmyndum þriggja sprota. 11. september 2020 09:00
Bein útsending: Fjárfestadagur Startup SuperNova Fjárfestadagur Startup SuperNova er í beinni útsendingu á Vísi en þar munu tíu sprotafyrirtæki kynna viðskiptahugmyndir sínar. 28. ágúst 2020 11:00