Warnock reynir að koma enn einu liðinu upp um deild Anton Ingi Leifsson skrifar 11. september 2020 15:00 Neil Warnock, þjálfari Middlesbrough, er ólíkindatól. getty Neil Warnock er stjóri Middlesbrough. Reynsluboltinn tók við liðinu í júnímánuði og þessi 71 árs stjóri hefur í gegnum tímanna tvenna í boltanum. Það eru fáir sem þekkja betur að koma liðum upp um deildir en Neil Warnock sjálfur. Hann á metið yfir að koma liðum upp um deildir en hann hefur komið átta liðum upp um deild í ensku deildarkeppninni. Þegar Neil Warnock stýrði Aroni Einari Gunnarssyni og félögum í Cardiff upp í deild þeirra bestu tímabilið 2017/2018 tók hann metið af Dave Bassett, Graham Taylor og Jim Smith. They say klopp is one of the best managers in the world but we all know that Neil Warnock is the best of the best Promotions:Neil Warnock: 8Jürgen Klopp: 0Pep guardiola: 0Levels to this game pic.twitter.com/UdubHL8naP— Cardiffs Top Boy (@CardiffsTopBoy) August 5, 2020 Hann hefur í fjórgang komið liðum upp í ensku úrvalsdeildina; Notts County 1990/1991, Sheffield United tímabilið 2005/2006, QPR 2010/2011 og Cardiff tímabilið 2017/2018 en í hin fimm skiptin gerði hann hið magnaða í neðri deildunum. Middlesbrough byrjar í kvöld gegn Watford, sem féll úr ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð, en eins og síðustu ár verður sýnt frá ástríðunni á Stöð 2 Sport. Leikurinn hefst klukkan 18.45 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Neil Warnock starts a league season with a 12th different club & faces Watford for the 39th time led by Vladimir Ilic, who takes charge of his 1st game in English football The @SkyBetChamp is back...Watford v Middlesbrough Tonight from 7pm, live on @SkyFootball pic.twitter.com/wqplqrFBTR— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) September 11, 2020 Þessum liður hefur Warnock komið upp um deild:Scarborough 1986-87 (Upp Í EFL) Notts County 1989-90 (Upp Í B-deildina) Notts County 1990-91 (Upp í úrvalsdeildina) Huddersfield 1994-95 (Upp í 2. deildina) Plymouth 1995-96 (Upp í 3. deildina) Sheffield United 2005-06 (Upp í úrvalsdeildina) QPR 2010-11 (Upp í úrvalsdeildina) Cardiff 2017-18 (Upp í úrvalsdeildina) Enski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Neil Warnock er stjóri Middlesbrough. Reynsluboltinn tók við liðinu í júnímánuði og þessi 71 árs stjóri hefur í gegnum tímanna tvenna í boltanum. Það eru fáir sem þekkja betur að koma liðum upp um deildir en Neil Warnock sjálfur. Hann á metið yfir að koma liðum upp um deildir en hann hefur komið átta liðum upp um deild í ensku deildarkeppninni. Þegar Neil Warnock stýrði Aroni Einari Gunnarssyni og félögum í Cardiff upp í deild þeirra bestu tímabilið 2017/2018 tók hann metið af Dave Bassett, Graham Taylor og Jim Smith. They say klopp is one of the best managers in the world but we all know that Neil Warnock is the best of the best Promotions:Neil Warnock: 8Jürgen Klopp: 0Pep guardiola: 0Levels to this game pic.twitter.com/UdubHL8naP— Cardiffs Top Boy (@CardiffsTopBoy) August 5, 2020 Hann hefur í fjórgang komið liðum upp í ensku úrvalsdeildina; Notts County 1990/1991, Sheffield United tímabilið 2005/2006, QPR 2010/2011 og Cardiff tímabilið 2017/2018 en í hin fimm skiptin gerði hann hið magnaða í neðri deildunum. Middlesbrough byrjar í kvöld gegn Watford, sem féll úr ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð, en eins og síðustu ár verður sýnt frá ástríðunni á Stöð 2 Sport. Leikurinn hefst klukkan 18.45 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Neil Warnock starts a league season with a 12th different club & faces Watford for the 39th time led by Vladimir Ilic, who takes charge of his 1st game in English football The @SkyBetChamp is back...Watford v Middlesbrough Tonight from 7pm, live on @SkyFootball pic.twitter.com/wqplqrFBTR— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) September 11, 2020 Þessum liður hefur Warnock komið upp um deild:Scarborough 1986-87 (Upp Í EFL) Notts County 1989-90 (Upp Í B-deildina) Notts County 1990-91 (Upp í úrvalsdeildina) Huddersfield 1994-95 (Upp í 2. deildina) Plymouth 1995-96 (Upp í 3. deildina) Sheffield United 2005-06 (Upp í úrvalsdeildina) QPR 2010-11 (Upp í úrvalsdeildina) Cardiff 2017-18 (Upp í úrvalsdeildina)
Enski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira