Warnock reynir að koma enn einu liðinu upp um deild Anton Ingi Leifsson skrifar 11. september 2020 15:00 Neil Warnock, þjálfari Middlesbrough, er ólíkindatól. getty Neil Warnock er stjóri Middlesbrough. Reynsluboltinn tók við liðinu í júnímánuði og þessi 71 árs stjóri hefur í gegnum tímanna tvenna í boltanum. Það eru fáir sem þekkja betur að koma liðum upp um deildir en Neil Warnock sjálfur. Hann á metið yfir að koma liðum upp um deildir en hann hefur komið átta liðum upp um deild í ensku deildarkeppninni. Þegar Neil Warnock stýrði Aroni Einari Gunnarssyni og félögum í Cardiff upp í deild þeirra bestu tímabilið 2017/2018 tók hann metið af Dave Bassett, Graham Taylor og Jim Smith. They say klopp is one of the best managers in the world but we all know that Neil Warnock is the best of the best Promotions:Neil Warnock: 8Jürgen Klopp: 0Pep guardiola: 0Levels to this game pic.twitter.com/UdubHL8naP— Cardiffs Top Boy (@CardiffsTopBoy) August 5, 2020 Hann hefur í fjórgang komið liðum upp í ensku úrvalsdeildina; Notts County 1990/1991, Sheffield United tímabilið 2005/2006, QPR 2010/2011 og Cardiff tímabilið 2017/2018 en í hin fimm skiptin gerði hann hið magnaða í neðri deildunum. Middlesbrough byrjar í kvöld gegn Watford, sem féll úr ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð, en eins og síðustu ár verður sýnt frá ástríðunni á Stöð 2 Sport. Leikurinn hefst klukkan 18.45 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Neil Warnock starts a league season with a 12th different club & faces Watford for the 39th time led by Vladimir Ilic, who takes charge of his 1st game in English football The @SkyBetChamp is back...Watford v Middlesbrough Tonight from 7pm, live on @SkyFootball pic.twitter.com/wqplqrFBTR— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) September 11, 2020 Þessum liður hefur Warnock komið upp um deild:Scarborough 1986-87 (Upp Í EFL) Notts County 1989-90 (Upp Í B-deildina) Notts County 1990-91 (Upp í úrvalsdeildina) Huddersfield 1994-95 (Upp í 2. deildina) Plymouth 1995-96 (Upp í 3. deildina) Sheffield United 2005-06 (Upp í úrvalsdeildina) QPR 2010-11 (Upp í úrvalsdeildina) Cardiff 2017-18 (Upp í úrvalsdeildina) Enski boltinn Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Fleiri fréttir Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Sjá meira
Neil Warnock er stjóri Middlesbrough. Reynsluboltinn tók við liðinu í júnímánuði og þessi 71 árs stjóri hefur í gegnum tímanna tvenna í boltanum. Það eru fáir sem þekkja betur að koma liðum upp um deildir en Neil Warnock sjálfur. Hann á metið yfir að koma liðum upp um deildir en hann hefur komið átta liðum upp um deild í ensku deildarkeppninni. Þegar Neil Warnock stýrði Aroni Einari Gunnarssyni og félögum í Cardiff upp í deild þeirra bestu tímabilið 2017/2018 tók hann metið af Dave Bassett, Graham Taylor og Jim Smith. They say klopp is one of the best managers in the world but we all know that Neil Warnock is the best of the best Promotions:Neil Warnock: 8Jürgen Klopp: 0Pep guardiola: 0Levels to this game pic.twitter.com/UdubHL8naP— Cardiffs Top Boy (@CardiffsTopBoy) August 5, 2020 Hann hefur í fjórgang komið liðum upp í ensku úrvalsdeildina; Notts County 1990/1991, Sheffield United tímabilið 2005/2006, QPR 2010/2011 og Cardiff tímabilið 2017/2018 en í hin fimm skiptin gerði hann hið magnaða í neðri deildunum. Middlesbrough byrjar í kvöld gegn Watford, sem féll úr ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð, en eins og síðustu ár verður sýnt frá ástríðunni á Stöð 2 Sport. Leikurinn hefst klukkan 18.45 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Neil Warnock starts a league season with a 12th different club & faces Watford for the 39th time led by Vladimir Ilic, who takes charge of his 1st game in English football The @SkyBetChamp is back...Watford v Middlesbrough Tonight from 7pm, live on @SkyFootball pic.twitter.com/wqplqrFBTR— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) September 11, 2020 Þessum liður hefur Warnock komið upp um deild:Scarborough 1986-87 (Upp Í EFL) Notts County 1989-90 (Upp Í B-deildina) Notts County 1990-91 (Upp í úrvalsdeildina) Huddersfield 1994-95 (Upp í 2. deildina) Plymouth 1995-96 (Upp í 3. deildina) Sheffield United 2005-06 (Upp í úrvalsdeildina) QPR 2010-11 (Upp í úrvalsdeildina) Cardiff 2017-18 (Upp í úrvalsdeildina)
Enski boltinn Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Fleiri fréttir Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Sjá meira