Sjáðu markasúpuna á Kópavogsvelli, FH mörkin þrjú og dramatíkina á Hlíðarenda Anton Ingi Leifsson skrifar 11. september 2020 09:00 Ægir Jarl Jónasson og Kristján Flóki Finnbogason skoruðu báðir í gær. vísir/bára FH, KR og Valur tryggðu sér í gærkvöldi síðustu þrjú sætin í undanúrslitum Mjólkurbikarsins. FH vann öruggan 3-0 sigur á Stjörnunni. Steven Lennon kom FH yfir og Ólafur Karl Finsen tvöfaldaði forystuna. Þórir Jóhann Helgason skoraði svo þriðja mark FH úr aukaspyrnu í síðari hálfleik og þar við sat. Klippa: FH - Stjarnan 1-0 Klippa: FH - Stjarnan 2-0 Klippa: FH - Stjarnan 3-0 Á Hlíðarenda var meiri spenna er Valur og HK mættust. Kaj Leo í Bartalsstovu kom Val yfir en Bjarni Gunnarsson jafnaði á 88. mínútu. Því þurfti að framlengja leikinn en í framlengingunni skoraði nýbakaði faðirinn Sigurður Egill Lárusson sigurmarkið. Klippa: Valur - HK 1-0 Klippa: Valur - HK 1-1 Klippa: Valur - HK 2-1 Mörkunum rigndi á Kópavogsvelli er Breiðablik og KR mættust. Ægir Jarl Jónasson kom KR yfir og Atli Sigurjónsson tvöfaldaði forystuna skömmu fyrir hlé. Ægir Jarl kom KR í 3-0 í upphafi síðari hálfleiks áður en Brynjólfur Willumsson minnkaði muninn á 69. mínútu eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Kristján Flóki Finnbogason kom KR í 4-1 tæplega stundarfjórðungi síðar en annar varamaður, Stefán Ingi Sigurðarson, minnkaði aftur muninn fyrir Blika en þar við sat. Þriðja mark KR vantar í syrpuna hér að neðan. Klippa: Breiðablik - KR 0-1 Klippa: Breiðablik - KR 0-2 Klippa: Breiðablik - KR 1-3 Klippa: Breiðablik - KR 1-4 Klippa: Breiðablik - KR 2-4 FH mun mæta ÍBV í undanúrslitunum sem hafði betur gegn Fram í síðasta mánuði og KR og Valur mætast. Undanúrslitaleikirnir fara fram í byrjun nóvember. Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Óskar Hrafn: Varnarleikur okkur á síðasta þriðjung var óboðlegur Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var mjög ósáttur með varnarleik sinna manna í 4-2 tapi liðsins gegn KR í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. Var þetta fjórða tap Blika gegn KR í röð. 10. september 2020 22:15 Rúnar: Spiluðum einfaldan fótbolta til að vinna þennan leik Rúnar Kristinsson var mjög sáttur með frammistöðu sinna manna eftir 4-2 sigur á Breiðablik í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins á Kópavogsvelli í kvöld. Rúnar talaði um einfaldan fótbolta og hrósaði Ægi Jarli Jónassyni í hástert en hann skoraði tvö marka KR í kvöld. 10. september 2020 21:45 Umfjöllun: Breiðablik - KR 2-4 | KR í undanúrslitin eftir góðan sigur í Kópavogi Ægir Jarl Jónasson nýtti tækifærið svo sannarlega er KR vann Breiðablik 4-2 í Kópavogi er liðin mættust í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Var þetta fyrsti leikur Ægis í byrjunarliði KR í sumar. 10. september 2020 21:30 Umfjöllun: Valur - HK 2-1 | Valsmenn í undanúrslit eftir framlengingu Valsmenn urðu í kvöld fjórða og síðasta liðið til að komast í undanúrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta með 2-1 sigri á HK í framlengdum leik. 10. september 2020 22:35 Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 3-0 | Heimamenn hefndu fyrir deildartapið Stjarnan vann FH á lokasekúndunum í deildarleik liðanna á dögunum en FH hefndi fyrir það með öruggum 3-0 sigri í leik liðanna í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta í kvöld. 10. september 2020 19:11 Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Sjá meira
FH, KR og Valur tryggðu sér í gærkvöldi síðustu þrjú sætin í undanúrslitum Mjólkurbikarsins. FH vann öruggan 3-0 sigur á Stjörnunni. Steven Lennon kom FH yfir og Ólafur Karl Finsen tvöfaldaði forystuna. Þórir Jóhann Helgason skoraði svo þriðja mark FH úr aukaspyrnu í síðari hálfleik og þar við sat. Klippa: FH - Stjarnan 1-0 Klippa: FH - Stjarnan 2-0 Klippa: FH - Stjarnan 3-0 Á Hlíðarenda var meiri spenna er Valur og HK mættust. Kaj Leo í Bartalsstovu kom Val yfir en Bjarni Gunnarsson jafnaði á 88. mínútu. Því þurfti að framlengja leikinn en í framlengingunni skoraði nýbakaði faðirinn Sigurður Egill Lárusson sigurmarkið. Klippa: Valur - HK 1-0 Klippa: Valur - HK 1-1 Klippa: Valur - HK 2-1 Mörkunum rigndi á Kópavogsvelli er Breiðablik og KR mættust. Ægir Jarl Jónasson kom KR yfir og Atli Sigurjónsson tvöfaldaði forystuna skömmu fyrir hlé. Ægir Jarl kom KR í 3-0 í upphafi síðari hálfleiks áður en Brynjólfur Willumsson minnkaði muninn á 69. mínútu eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Kristján Flóki Finnbogason kom KR í 4-1 tæplega stundarfjórðungi síðar en annar varamaður, Stefán Ingi Sigurðarson, minnkaði aftur muninn fyrir Blika en þar við sat. Þriðja mark KR vantar í syrpuna hér að neðan. Klippa: Breiðablik - KR 0-1 Klippa: Breiðablik - KR 0-2 Klippa: Breiðablik - KR 1-3 Klippa: Breiðablik - KR 1-4 Klippa: Breiðablik - KR 2-4 FH mun mæta ÍBV í undanúrslitunum sem hafði betur gegn Fram í síðasta mánuði og KR og Valur mætast. Undanúrslitaleikirnir fara fram í byrjun nóvember.
Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Óskar Hrafn: Varnarleikur okkur á síðasta þriðjung var óboðlegur Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var mjög ósáttur með varnarleik sinna manna í 4-2 tapi liðsins gegn KR í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. Var þetta fjórða tap Blika gegn KR í röð. 10. september 2020 22:15 Rúnar: Spiluðum einfaldan fótbolta til að vinna þennan leik Rúnar Kristinsson var mjög sáttur með frammistöðu sinna manna eftir 4-2 sigur á Breiðablik í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins á Kópavogsvelli í kvöld. Rúnar talaði um einfaldan fótbolta og hrósaði Ægi Jarli Jónassyni í hástert en hann skoraði tvö marka KR í kvöld. 10. september 2020 21:45 Umfjöllun: Breiðablik - KR 2-4 | KR í undanúrslitin eftir góðan sigur í Kópavogi Ægir Jarl Jónasson nýtti tækifærið svo sannarlega er KR vann Breiðablik 4-2 í Kópavogi er liðin mættust í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Var þetta fyrsti leikur Ægis í byrjunarliði KR í sumar. 10. september 2020 21:30 Umfjöllun: Valur - HK 2-1 | Valsmenn í undanúrslit eftir framlengingu Valsmenn urðu í kvöld fjórða og síðasta liðið til að komast í undanúrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta með 2-1 sigri á HK í framlengdum leik. 10. september 2020 22:35 Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 3-0 | Heimamenn hefndu fyrir deildartapið Stjarnan vann FH á lokasekúndunum í deildarleik liðanna á dögunum en FH hefndi fyrir það með öruggum 3-0 sigri í leik liðanna í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta í kvöld. 10. september 2020 19:11 Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Sjá meira
Óskar Hrafn: Varnarleikur okkur á síðasta þriðjung var óboðlegur Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var mjög ósáttur með varnarleik sinna manna í 4-2 tapi liðsins gegn KR í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. Var þetta fjórða tap Blika gegn KR í röð. 10. september 2020 22:15
Rúnar: Spiluðum einfaldan fótbolta til að vinna þennan leik Rúnar Kristinsson var mjög sáttur með frammistöðu sinna manna eftir 4-2 sigur á Breiðablik í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins á Kópavogsvelli í kvöld. Rúnar talaði um einfaldan fótbolta og hrósaði Ægi Jarli Jónassyni í hástert en hann skoraði tvö marka KR í kvöld. 10. september 2020 21:45
Umfjöllun: Breiðablik - KR 2-4 | KR í undanúrslitin eftir góðan sigur í Kópavogi Ægir Jarl Jónasson nýtti tækifærið svo sannarlega er KR vann Breiðablik 4-2 í Kópavogi er liðin mættust í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Var þetta fyrsti leikur Ægis í byrjunarliði KR í sumar. 10. september 2020 21:30
Umfjöllun: Valur - HK 2-1 | Valsmenn í undanúrslit eftir framlengingu Valsmenn urðu í kvöld fjórða og síðasta liðið til að komast í undanúrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta með 2-1 sigri á HK í framlengdum leik. 10. september 2020 22:35
Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 3-0 | Heimamenn hefndu fyrir deildartapið Stjarnan vann FH á lokasekúndunum í deildarleik liðanna á dögunum en FH hefndi fyrir það með öruggum 3-0 sigri í leik liðanna í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta í kvöld. 10. september 2020 19:11
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti