Ást við fyrstu sýn Stefán Árni Pálsson skrifar 10. september 2020 10:30 Einstaklega skemmtilega saga hvernig Ýr og Anthony kynntust. Apple hönnuðurinn Anthony Bacigalupo kom í frí til Íslands fyrir nokkrum árum. Hann álpaðist inná Kaffibarinn og varð þar ástfanginn af Ýr Káradóttur hönnuði og við það breyttist allt hans líf. Hann vildi í framhaldinu lifa hamingjusömu lífi hér á Íslandi. Í dag eiga þau tvö börn og búa í Hafnarfirði þar sem þau eru með hönnunarverslun The Shed í uppgerðum bílskúr og þau hafa einnig hannað ævintýralegan verðlaunagarð þar sem sjá má hugmyndir og garðlausnir sem ekki hafa sést áður hér á landi. Vala Matt fór í Íslandi í dag og skoðaði þennan ævintýraheim hjónanna á Stöð 2 í gærkvöldi. „Það er oft svo týpískt að þegar maður er ekki að leita sér að sambandi þá gerast hlutirnir einmitt,“ segir Ýr um kvöldið þegar þau hittust fyrst á Kaffibarnum fyrir tíu árum. Vala hitti þau á fallegum sumardegi. „Nú erum við komin með tvö börn, alltaf að skoða að fá okkur hund og eigum þrjár hænur. Þetta var ást við fyrstu sýn,“ segir Ýr. Ýr og Anthony búa nú í fallegu húsi við Suðurgötu í Hafnarfirði þar sem þau eru með ævintýralegan verðlaunagarð og hönnunarverslun og verkstæði sem kallast The Shed. Þau eru með fallegan pall fyrir utan húsið sem þau gerðu úr brettum sem Anthony fékk í Bónus og Krónunni. „Þetta var ódýrasta leiðin til að smíða pall. Ég fór daglega í Bónus og Krónuna og spurði hvort ég mætti fá bretti lánuð,“ segir Anthony og hlær. Hér að neðan má sjá umfjöllun Íslands í dag um ástfangna parið. Ísland í dag Hafnarfjörður Ástin og lífið Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Catherine O'Hara er látin Lífið Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Fleiri fréttir Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Sjá meira
Apple hönnuðurinn Anthony Bacigalupo kom í frí til Íslands fyrir nokkrum árum. Hann álpaðist inná Kaffibarinn og varð þar ástfanginn af Ýr Káradóttur hönnuði og við það breyttist allt hans líf. Hann vildi í framhaldinu lifa hamingjusömu lífi hér á Íslandi. Í dag eiga þau tvö börn og búa í Hafnarfirði þar sem þau eru með hönnunarverslun The Shed í uppgerðum bílskúr og þau hafa einnig hannað ævintýralegan verðlaunagarð þar sem sjá má hugmyndir og garðlausnir sem ekki hafa sést áður hér á landi. Vala Matt fór í Íslandi í dag og skoðaði þennan ævintýraheim hjónanna á Stöð 2 í gærkvöldi. „Það er oft svo týpískt að þegar maður er ekki að leita sér að sambandi þá gerast hlutirnir einmitt,“ segir Ýr um kvöldið þegar þau hittust fyrst á Kaffibarnum fyrir tíu árum. Vala hitti þau á fallegum sumardegi. „Nú erum við komin með tvö börn, alltaf að skoða að fá okkur hund og eigum þrjár hænur. Þetta var ást við fyrstu sýn,“ segir Ýr. Ýr og Anthony búa nú í fallegu húsi við Suðurgötu í Hafnarfirði þar sem þau eru með ævintýralegan verðlaunagarð og hönnunarverslun og verkstæði sem kallast The Shed. Þau eru með fallegan pall fyrir utan húsið sem þau gerðu úr brettum sem Anthony fékk í Bónus og Krónunni. „Þetta var ódýrasta leiðin til að smíða pall. Ég fór daglega í Bónus og Krónuna og spurði hvort ég mætti fá bretti lánuð,“ segir Anthony og hlær. Hér að neðan má sjá umfjöllun Íslands í dag um ástfangna parið.
Ísland í dag Hafnarfjörður Ástin og lífið Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Catherine O'Hara er látin Lífið Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Fleiri fréttir Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“