Arsenal byrjar á stórsigri | Man Utd og Chelsea skildu jöfn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. september 2020 21:45 Jill Roord skoraði þrennu í öruggum 6-1 sigri Arsenal á Reading í dag. David Price/Getty Images Úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu á Englandi fór almennilega af stað í dag. Arsenal byrjaði tímabilið á stórsigri gegn Reading. Þá skildu Manchester United og Chelsea jöfn. Arsenal byrjar nýtt tímabil af miklum krafti en liðið vann Reading örugglega 6-1 í dag. Staðan var orðin 3-0 strax í hálfleik þökk sé mörkum Kim Little, Vivianne Miedema og Jill Roord. Í þeim síðari bætti Roord við tveimur og fullkomnaði þrennu sína á meðan Miedema bætti við öðru marki sínu. Danielle Carter minnkaði muninn undir lok leiks fyrir Reading. Leah Galton bjargaði stigi fyrir Manchester United er liðið fékk Chelsea í heimsókn. Samantha Kerr hafði komið Chelsea yfir á 25. mínútu og þannig var staðan þangað til á 78. mínútu þegar Galton jafnaði metin, lokatölur því 1-1. A performance to build on We'll keep working hard and go again next weekend #MUWomen pic.twitter.com/FmtSs0t7fH— Manchester United Women (@ManUtdWomen) September 6, 2020 Manchester City vann þægilegan 2-0 sigur á Aston Villa í gær í fyrsta leik deildarinnar. Georgia Stanway skoraði bæði mörk City á fyrstu 20 mínútum leiksins. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Fleiri fréttir Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Sjá meira
Úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu á Englandi fór almennilega af stað í dag. Arsenal byrjaði tímabilið á stórsigri gegn Reading. Þá skildu Manchester United og Chelsea jöfn. Arsenal byrjar nýtt tímabil af miklum krafti en liðið vann Reading örugglega 6-1 í dag. Staðan var orðin 3-0 strax í hálfleik þökk sé mörkum Kim Little, Vivianne Miedema og Jill Roord. Í þeim síðari bætti Roord við tveimur og fullkomnaði þrennu sína á meðan Miedema bætti við öðru marki sínu. Danielle Carter minnkaði muninn undir lok leiks fyrir Reading. Leah Galton bjargaði stigi fyrir Manchester United er liðið fékk Chelsea í heimsókn. Samantha Kerr hafði komið Chelsea yfir á 25. mínútu og þannig var staðan þangað til á 78. mínútu þegar Galton jafnaði metin, lokatölur því 1-1. A performance to build on We'll keep working hard and go again next weekend #MUWomen pic.twitter.com/FmtSs0t7fH— Manchester United Women (@ManUtdWomen) September 6, 2020 Manchester City vann þægilegan 2-0 sigur á Aston Villa í gær í fyrsta leik deildarinnar. Georgia Stanway skoraði bæði mörk City á fyrstu 20 mínútum leiksins.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Fleiri fréttir Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Sjá meira