Risabor ræstur til að endurnýja eina afkastamestu borholu borgarinnar Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 6. september 2020 21:00 Hafliði Jón Sigurðsson biður fólk um að sýna bornum í Bolholti skilning, enda verði framkvæmdirnar fólki til góða. Hann segist ekki útiloka að Bolholt hljóti nafnbótina Borholt á meðan öllu þessu stendur. Baldur Hrafnkell Búast má við nokkrum hávaða næstu vikur þegar ráðist verður í að endurnýja eina afkastamestu borholu höfuðborgarsvæðisins við Bolholt, með einum öflugasta bor landsins. Borholan mun síðan sjá um fjögur þúsund manna byggð fyrir heitu vatni. Borholan sem um ræðir heitir RG20 og er sögð ein gjöfulasta borhola höfuðborgarinnar, en hún hefur verið í notkun frá árinu 1963. Vegna þrengingar í holunni hefur dregið nokkuð úr afköstum hennar og þarf því að endurnýja hana. Borinn sem notaður er til verksins er einn öflugasti bor sem sést hefur í borginni í áratugi og mega íbúar því búast við einhverju ónæði frá klukkan sjö á morgnanna til sjö á kvöldin, næstu fjórar til sex vikurnar. Framkvæmdirnar hefjast á morgun. „Við höfum lagt gífurlega mikla vinnu í að greina hagsmunaaðila hér í kring og hafa samband við þá. Bæði heimsótt þá og upplýst þá með tölvupóstum og svo framvegis. En svo höfum við líka gert frekari ráðstafanir varðandi að byggja hljóðdempibúnað í kringum búnaðinn hérna,“ segir Hafliði Jón Sigurðsson, forstöðumaður Hitaveitu Veitna. Borholan mun síðan sjá fjögur þúsund manna byggð fyrir heitu vatni. „Í dag þjónar hún um tvö þúsund heimilum fyrir húshitun og það má því áætla að hún muni geta þjónað um 3600 heimilum eftir aðgerðir.“ Borholan hafi þegar skilað miklu og muni gera þaðáfram. „Það má áætla það að frá því að þessi hola byrjaði að þjóna höfuðborgarsvæðinu þá hefur hún sparað okkur um 3,3 milljónir tonna af koltvísýring og á sama tíma hefur hún sparað okkur um 65 milljarða í kostnað miðað við ef þessi hús hefðu þurft að vera kynnt með jarðgasi eins og gert er til dæmis í Englandi.“ Reykjavík Orkumál Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Sjá meira
Búast má við nokkrum hávaða næstu vikur þegar ráðist verður í að endurnýja eina afkastamestu borholu höfuðborgarsvæðisins við Bolholt, með einum öflugasta bor landsins. Borholan mun síðan sjá um fjögur þúsund manna byggð fyrir heitu vatni. Borholan sem um ræðir heitir RG20 og er sögð ein gjöfulasta borhola höfuðborgarinnar, en hún hefur verið í notkun frá árinu 1963. Vegna þrengingar í holunni hefur dregið nokkuð úr afköstum hennar og þarf því að endurnýja hana. Borinn sem notaður er til verksins er einn öflugasti bor sem sést hefur í borginni í áratugi og mega íbúar því búast við einhverju ónæði frá klukkan sjö á morgnanna til sjö á kvöldin, næstu fjórar til sex vikurnar. Framkvæmdirnar hefjast á morgun. „Við höfum lagt gífurlega mikla vinnu í að greina hagsmunaaðila hér í kring og hafa samband við þá. Bæði heimsótt þá og upplýst þá með tölvupóstum og svo framvegis. En svo höfum við líka gert frekari ráðstafanir varðandi að byggja hljóðdempibúnað í kringum búnaðinn hérna,“ segir Hafliði Jón Sigurðsson, forstöðumaður Hitaveitu Veitna. Borholan mun síðan sjá fjögur þúsund manna byggð fyrir heitu vatni. „Í dag þjónar hún um tvö þúsund heimilum fyrir húshitun og það má því áætla að hún muni geta þjónað um 3600 heimilum eftir aðgerðir.“ Borholan hafi þegar skilað miklu og muni gera þaðáfram. „Það má áætla það að frá því að þessi hola byrjaði að þjóna höfuðborgarsvæðinu þá hefur hún sparað okkur um 3,3 milljónir tonna af koltvísýring og á sama tíma hefur hún sparað okkur um 65 milljarða í kostnað miðað við ef þessi hús hefðu þurft að vera kynnt með jarðgasi eins og gert er til dæmis í Englandi.“
Reykjavík Orkumál Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Sjá meira