Havertz orðinn leikmaður Chelsea | Dýrasti leikmaður Chelsea frá upphafi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. september 2020 19:50 Havertz er mættur til Lundúna. Vísir/Chelsea Loksins, loksins er þýska ungstirnið Kai Havertz orðinn leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea. Gæti kaupverð hans farið upp í 90 milljónir punda þegar fram líða stundir. Enska féalgið greindi frá þessu á vefsíðu sinni sem og samfélagsmiðlum í kvöld. Chelsea borgar þýska félaginu Bayer Leverkusen 72 milljónir punda fyrir þennan 21 árs gamla leikmann. Þá eru 18 milljónir til viðbótar tengdar árangri Havertz í Lundúnum. Því gæti kaupverðið náð 90 milljónum punda ef allt gengur upp. Signed. Sealed. Delivered.#HiKai pic.twitter.com/mJGX67SPrD— Chelsea FC (@ChelseaFC) September 4, 2020 Þýðir það að Havertz er dýrasti leikmaður í sögu félagsins. Skrifaði hann undir fimm ára samning við félagið nú í kvöld. Chelsea hefur verið orðað við leikmanninn frá upphafi sumars og legið fyrir í töluverðan tíma að hann myndi spila á Stamford Bridge, heimavelli Chelsea, á komandi leiktíð. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea við það að setja met á Englandi Á meðan flest íþróttafélög í heiminum þurfa að halda að sér höndum og reyna spara pening á einn eða annan hátt þá er enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea að eyða peningum eins og enginn sé morgundagurinn. 3. september 2020 17:30 Chelsea fær þriðja varnarmanninn á jafn mörgum dögum Thiago Silva, fyrrverandi fyrirliði Paris Saint-Germain, er farinn til Chelsea. Hann er fimmti leikmaðurinn sem liðið fær í sumar. 28. ágúst 2020 11:08 Chelsea kaupir Chilwell Chelsea heldur áfram að safna liði og hefur keypt vinstri bakvörðinn Ben Chilwell frá Leicester City á um 50 milljónir punda. 26. ágúst 2020 16:25 Chelsea lánar hann í áttunda skiptið Jamal Blackman hefur verið hjá Chelsea í fjórtán ár en hann á enn eftir að spila fyrir aðallið félagsins. 25. ágúst 2020 13:30 Chelsea ekkert að grínast: Að kaupa Kai Havertz og búast við Thiago Silva Frank Lampard er að búa til afar spennandi framtíðarlið á Stamford Bridge og þá mun líklega einn reynslubolti bætast líka í hópinn. 24. ágúst 2020 13:21 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Neymar á heimleið? Fótbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Fleiri fréttir Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Sjá meira
Loksins, loksins er þýska ungstirnið Kai Havertz orðinn leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea. Gæti kaupverð hans farið upp í 90 milljónir punda þegar fram líða stundir. Enska féalgið greindi frá þessu á vefsíðu sinni sem og samfélagsmiðlum í kvöld. Chelsea borgar þýska félaginu Bayer Leverkusen 72 milljónir punda fyrir þennan 21 árs gamla leikmann. Þá eru 18 milljónir til viðbótar tengdar árangri Havertz í Lundúnum. Því gæti kaupverðið náð 90 milljónum punda ef allt gengur upp. Signed. Sealed. Delivered.#HiKai pic.twitter.com/mJGX67SPrD— Chelsea FC (@ChelseaFC) September 4, 2020 Þýðir það að Havertz er dýrasti leikmaður í sögu félagsins. Skrifaði hann undir fimm ára samning við félagið nú í kvöld. Chelsea hefur verið orðað við leikmanninn frá upphafi sumars og legið fyrir í töluverðan tíma að hann myndi spila á Stamford Bridge, heimavelli Chelsea, á komandi leiktíð.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea við það að setja met á Englandi Á meðan flest íþróttafélög í heiminum þurfa að halda að sér höndum og reyna spara pening á einn eða annan hátt þá er enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea að eyða peningum eins og enginn sé morgundagurinn. 3. september 2020 17:30 Chelsea fær þriðja varnarmanninn á jafn mörgum dögum Thiago Silva, fyrrverandi fyrirliði Paris Saint-Germain, er farinn til Chelsea. Hann er fimmti leikmaðurinn sem liðið fær í sumar. 28. ágúst 2020 11:08 Chelsea kaupir Chilwell Chelsea heldur áfram að safna liði og hefur keypt vinstri bakvörðinn Ben Chilwell frá Leicester City á um 50 milljónir punda. 26. ágúst 2020 16:25 Chelsea lánar hann í áttunda skiptið Jamal Blackman hefur verið hjá Chelsea í fjórtán ár en hann á enn eftir að spila fyrir aðallið félagsins. 25. ágúst 2020 13:30 Chelsea ekkert að grínast: Að kaupa Kai Havertz og búast við Thiago Silva Frank Lampard er að búa til afar spennandi framtíðarlið á Stamford Bridge og þá mun líklega einn reynslubolti bætast líka í hópinn. 24. ágúst 2020 13:21 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Neymar á heimleið? Fótbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Fleiri fréttir Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Sjá meira
Chelsea við það að setja met á Englandi Á meðan flest íþróttafélög í heiminum þurfa að halda að sér höndum og reyna spara pening á einn eða annan hátt þá er enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea að eyða peningum eins og enginn sé morgundagurinn. 3. september 2020 17:30
Chelsea fær þriðja varnarmanninn á jafn mörgum dögum Thiago Silva, fyrrverandi fyrirliði Paris Saint-Germain, er farinn til Chelsea. Hann er fimmti leikmaðurinn sem liðið fær í sumar. 28. ágúst 2020 11:08
Chelsea kaupir Chilwell Chelsea heldur áfram að safna liði og hefur keypt vinstri bakvörðinn Ben Chilwell frá Leicester City á um 50 milljónir punda. 26. ágúst 2020 16:25
Chelsea lánar hann í áttunda skiptið Jamal Blackman hefur verið hjá Chelsea í fjórtán ár en hann á enn eftir að spila fyrir aðallið félagsins. 25. ágúst 2020 13:30
Chelsea ekkert að grínast: Að kaupa Kai Havertz og búast við Thiago Silva Frank Lampard er að búa til afar spennandi framtíðarlið á Stamford Bridge og þá mun líklega einn reynslubolti bætast líka í hópinn. 24. ágúst 2020 13:21