Martin og Haukur Helgi mætast strax í annarri umferð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. september 2020 14:30 Martin Hermannsson er mættur í spænska körfuboltann og verður reglulega í beinni á Stöð 2 Sport í vetur. Hér er hann í leik með Alba Berlín á móti Real Madrid. EPA-EFE/HAYOUNG JEON Þrír íslenskir landsliðsmenn í körfubolta verða í sviðsljósinu í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í vetur og það verður Íslendingaslagur strax í annarri umferðinni. Úrvalsdeildin í körfubolta á Spáni mun kenna sig við Endesa í vetur og nú hafa menn gefið út leikjadagskrána fyrir komandi tímabil sem hefst 19. september næstkomandi. Stöð 2 Sport hefur tryggt sér sýningarréttinn á deildinni. Þar leika þrír af bestu körfuboltamönnum Íslands eða þeir Martin Hermannsson með Valencia, Haukur Helgi Pálsson með Andorra og Tryggvi Snær Hlinason með Zaragoza. Þetta er fyrsta tímabil Martins og Hauks í deildinni en þetta er annað tímabil Tryggva með Zaragoza liðinu. Í fyrstu umferðinni þá mæta Martin og félagar TD Systems Baskonia á útivelli, Haukur Helgi og félagar í MoraBanc Andorra fá UCAM Murcia í heimsókn og loks spila Tryggvi Snær og félagar í Casademont Zaragoza á móti Iberostar Tenerife á Kanaríeyjum. Fyrstu leikir Martins, Hauks Helga og Tryggva fara allir fram sunnudaginn 20. september. Fyrsti Íslendingaslagurinn verður strax í annarri umferðinni því þá fá Martin og félagar í Valenica heimsókn frá Hauki Helga og félögum í MoraBanc Andorra. Leikurinn fer fram miðvikudaginn 23. september. Næsti Íslendingaslagurinn verður síðan laugardaginn 24. október þegar Martin fær aftur heimsókn frá landa sínum þegar Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Zaragoza mæta til þess að spila við Valencia liðið. Íslensku strákarnir verða svo allir búnir að mætast um mánaðamótin október-nóvember en þá kemur Tryggvi í heimsókn til Hauks Helga og félaga í Andorra. Það má nálgast alla leikjadagskrána með því að smella hér. Spænski körfuboltinn Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Spila allar í takkaskóm fyrir konur Fótbolti Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Missti móður sína nokkrum klukkutímum eftir að hann var valinn í NFL Sport Fleiri fréttir Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sjá meira
Þrír íslenskir landsliðsmenn í körfubolta verða í sviðsljósinu í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í vetur og það verður Íslendingaslagur strax í annarri umferðinni. Úrvalsdeildin í körfubolta á Spáni mun kenna sig við Endesa í vetur og nú hafa menn gefið út leikjadagskrána fyrir komandi tímabil sem hefst 19. september næstkomandi. Stöð 2 Sport hefur tryggt sér sýningarréttinn á deildinni. Þar leika þrír af bestu körfuboltamönnum Íslands eða þeir Martin Hermannsson með Valencia, Haukur Helgi Pálsson með Andorra og Tryggvi Snær Hlinason með Zaragoza. Þetta er fyrsta tímabil Martins og Hauks í deildinni en þetta er annað tímabil Tryggva með Zaragoza liðinu. Í fyrstu umferðinni þá mæta Martin og félagar TD Systems Baskonia á útivelli, Haukur Helgi og félagar í MoraBanc Andorra fá UCAM Murcia í heimsókn og loks spila Tryggvi Snær og félagar í Casademont Zaragoza á móti Iberostar Tenerife á Kanaríeyjum. Fyrstu leikir Martins, Hauks Helga og Tryggva fara allir fram sunnudaginn 20. september. Fyrsti Íslendingaslagurinn verður strax í annarri umferðinni því þá fá Martin og félagar í Valenica heimsókn frá Hauki Helga og félögum í MoraBanc Andorra. Leikurinn fer fram miðvikudaginn 23. september. Næsti Íslendingaslagurinn verður síðan laugardaginn 24. október þegar Martin fær aftur heimsókn frá landa sínum þegar Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Zaragoza mæta til þess að spila við Valencia liðið. Íslensku strákarnir verða svo allir búnir að mætast um mánaðamótin október-nóvember en þá kemur Tryggvi í heimsókn til Hauks Helga og félaga í Andorra. Það má nálgast alla leikjadagskrána með því að smella hér.
Spænski körfuboltinn Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Spila allar í takkaskóm fyrir konur Fótbolti Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Missti móður sína nokkrum klukkutímum eftir að hann var valinn í NFL Sport Fleiri fréttir Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sjá meira