Telur brúarlánin hafa verið dauðadæmd frá upphafi Birgir Olgeirsson skrifar 30. ágúst 2020 13:18 Kristrún Frostadóttir aðalhagfræðingur Kviku banka. Vísir/Baldur Hrafnkell Aðalhagfræðingur Kvikubanka segir brúarlánin hafa verið dauðadæmd frá upphafi. Fyrirtæki muni ekki vilja bjarga sér frá tekjutapi með aukinni skuldsetningu. Styrki þurfi til að laga stöðuna. Kristrún Mjöll Frostadóttir aðalhagfræðingur Kvikubanka, skrifaði grein í vikunni þar sem hún fjallaði um þá bjargbrún sem 30 þúsund einstaklingar stefndu fram af um mánaðarmótin vegna kjaraskerðinga sem þeir yrðu fyrir. Þessi hópur hafði verið á uppsagnafresti og tekjutengdum bótum og sá fram á mikinn tekjumissi. Ríkið hafi hins vegar rétt hlut þeirra með því að framlengja hlutabótaleiðina og lengja tímabil tekjutendra atvinnuleysisbóta í sex mánuði. Kristrún ræddi þessi mál í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun þar sem hún fór yfir stöðu fyrirtækja. Í vikunni kom fram í máli Seðlabankastjóra að aðeins eitt brúarlán hefði verið veitt og sagði Kristrún að það hefði verið viðbúið. „Flest fyrirtæki sem vantar pening í dag, þau vantar pening vegna þess að þau lentu í tekjutapi. Og það að skuldsetja sig fyrir tekjutapi það bara meikar engan veginn sens. Vandinn með brúarlánin lá fyrir algjörlega frá upphafi. Það var ekki lánsfjármögnun sem vantaði. Það vantaði eigið fé inn, það vantaði styrki inn. Ef að þú ætlar að fara í þá vegferð þá var það alltaf það sem til þurfti. Þetta var að mínu mati dauðadæmt frá upphafi með þessu brúarlán. Það hefur sýnt sig algjörlega núna að það skiptir engu máli hvað peningastefnan gerir ef fólk hefur ekki áhuga á því að taka lán og það sér ekki út fyrir óvissu,“ sagði Kristrún en hlusta má á viðtalið allt í heild sinni hér að neðan. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Efnahagsmál Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Sjá meira
Aðalhagfræðingur Kvikubanka segir brúarlánin hafa verið dauðadæmd frá upphafi. Fyrirtæki muni ekki vilja bjarga sér frá tekjutapi með aukinni skuldsetningu. Styrki þurfi til að laga stöðuna. Kristrún Mjöll Frostadóttir aðalhagfræðingur Kvikubanka, skrifaði grein í vikunni þar sem hún fjallaði um þá bjargbrún sem 30 þúsund einstaklingar stefndu fram af um mánaðarmótin vegna kjaraskerðinga sem þeir yrðu fyrir. Þessi hópur hafði verið á uppsagnafresti og tekjutengdum bótum og sá fram á mikinn tekjumissi. Ríkið hafi hins vegar rétt hlut þeirra með því að framlengja hlutabótaleiðina og lengja tímabil tekjutendra atvinnuleysisbóta í sex mánuði. Kristrún ræddi þessi mál í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun þar sem hún fór yfir stöðu fyrirtækja. Í vikunni kom fram í máli Seðlabankastjóra að aðeins eitt brúarlán hefði verið veitt og sagði Kristrún að það hefði verið viðbúið. „Flest fyrirtæki sem vantar pening í dag, þau vantar pening vegna þess að þau lentu í tekjutapi. Og það að skuldsetja sig fyrir tekjutapi það bara meikar engan veginn sens. Vandinn með brúarlánin lá fyrir algjörlega frá upphafi. Það var ekki lánsfjármögnun sem vantaði. Það vantaði eigið fé inn, það vantaði styrki inn. Ef að þú ætlar að fara í þá vegferð þá var það alltaf það sem til þurfti. Þetta var að mínu mati dauðadæmt frá upphafi með þessu brúarlán. Það hefur sýnt sig algjörlega núna að það skiptir engu máli hvað peningastefnan gerir ef fólk hefur ekki áhuga á því að taka lán og það sér ekki út fyrir óvissu,“ sagði Kristrún en hlusta má á viðtalið allt í heild sinni hér að neðan.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Efnahagsmál Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Sjá meira