Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Meistaradeildar kvenna, fjórir leikir í Pepsi Max og nóg af golfi Ísak Hallmundarson skrifar 30. ágúst 2020 06:05 Sara Björk í undanúrslitaleiknum á móti PSG. getty/ Alvaro Barrientos Það er sannkölluð veisla framundan á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Wolfsburg og Lyon mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Sara Björk Gunnarsdóttir gekk einmitt til liðs við Lyon frá Wolfsburg í sumar og mun því mæta sínu gamla liði í kvöld, þegar hún á möguleika á að vinna sinn fyrsta Meistaradeildartitil. Bein útsending frá leiknum hefst kl. 17:55 á Stöð 2 Sport 2 en upphitun hefst kl. 17:30. Meistaradeildarmörkin hefjast beint eftir leikinn á slaginu 20:00. Fjórir leikir eru á dagskrá í Pepsi Max deild karla. KA og Stjarnan mætast á Greifavellinum á Akureyri og hefst bein útsending frá leiknum kl. 13:50. Klukkan 16:30 hefst síðan bein útsending frá leik KR og ÍA og síðan kl. 19:00 byrjar bein útsending frá leik Vals og HK. Allir þessir leikir eru sýndir á Stöð 2 Sport. Grótta og Fylkir mætast svo í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3 kl. 19:05. Pepsi Max Tilþrifin með Kjartani Atla Kjartanssyni eru á sínum stað á Stöð 2 Sport kl. 21:15 þar sem allir leikir dagsins eru gerðir upp af Kjartani og sérfræðingi Stöðvar 2 Sports. Fyrir golfáhugafólk er nóg á boðstólnum á Stöð 2 Golf. Lokahringur BMW Championship á PGA mótaröðinni hefst kl. 17:00, auk þess sem sýnt er frá Evrópumótaröðinni frá kl. 11:30 og þá er LPGA mótaröðin sýnd á Stöð 2 Esport kl. 20:00. Allar beinar útsendingar dagsins má skoða nánar hér. Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Golf Meistaradeildin Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Í beinni: Chelsea - Wolves | Lýkur langri bið heimamanna? Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid „Þeir eru með hraða tætara“ „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Sjá meira
Það er sannkölluð veisla framundan á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Wolfsburg og Lyon mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Sara Björk Gunnarsdóttir gekk einmitt til liðs við Lyon frá Wolfsburg í sumar og mun því mæta sínu gamla liði í kvöld, þegar hún á möguleika á að vinna sinn fyrsta Meistaradeildartitil. Bein útsending frá leiknum hefst kl. 17:55 á Stöð 2 Sport 2 en upphitun hefst kl. 17:30. Meistaradeildarmörkin hefjast beint eftir leikinn á slaginu 20:00. Fjórir leikir eru á dagskrá í Pepsi Max deild karla. KA og Stjarnan mætast á Greifavellinum á Akureyri og hefst bein útsending frá leiknum kl. 13:50. Klukkan 16:30 hefst síðan bein útsending frá leik KR og ÍA og síðan kl. 19:00 byrjar bein útsending frá leik Vals og HK. Allir þessir leikir eru sýndir á Stöð 2 Sport. Grótta og Fylkir mætast svo í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3 kl. 19:05. Pepsi Max Tilþrifin með Kjartani Atla Kjartanssyni eru á sínum stað á Stöð 2 Sport kl. 21:15 þar sem allir leikir dagsins eru gerðir upp af Kjartani og sérfræðingi Stöðvar 2 Sports. Fyrir golfáhugafólk er nóg á boðstólnum á Stöð 2 Golf. Lokahringur BMW Championship á PGA mótaröðinni hefst kl. 17:00, auk þess sem sýnt er frá Evrópumótaröðinni frá kl. 11:30 og þá er LPGA mótaröðin sýnd á Stöð 2 Esport kl. 20:00. Allar beinar útsendingar dagsins má skoða nánar hér.
Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Golf Meistaradeildin Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Í beinni: Chelsea - Wolves | Lýkur langri bið heimamanna? Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid „Þeir eru með hraða tætara“ „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti