Klopp vill sjá Messi í ensku úrvalsdeildinni Anton Ingi Leifsson skrifar 28. ágúst 2020 23:00 Klopp glaður í bragði. vísir/getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, vonast til þess að Lionel Messi muni skipta yfir í ensku úrvalsdeildina. Messi er sagður vera á leið burt frá Barcelona og hann hefur verið orðaður við Manchester City undanfarnar vikur. Klopp vill sjá Argentínumanninn í enska boltanum en efast þó um að það gerist. „Það væri erfiðara að vinna City ef þeir myndu ná í Messi en það yrði stórt fyrir ensku úrvalsdeildina að fá besta leikmann heims í deildina,“ sagði Klopp. „Ég er þó ekki viss um að Premier League þurfi það „búst“ sem hann myndi gefa henni. Það yrði þó áhugavert að sjá hann í úrvalsdeildinni.“ „Hann hefur aldrei spilað fyrir utan Spán og fótboltinn er allt öðruvísi í Englandi. Ég vil gjarnan sjá hann spila hérna en ég er ekki viss um að það muni gerast,“ sagði Klopp. Liverpool vann ensku úrvalsdeildina með átján stiga mun á síðustu leiktíð. "It would make Man City stronger but it wouldn't make them unbeatable. Barcelona haven't won the Champions League for a few years."Is Lionel Messi set for a reunion with Pep Guardiola? — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 28, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Guardiola vissi hvað Messi ætlaði að gera löngu á undan Barcelona Lionel Messi kom forráðamönnum Barcelona mjög ávart á þriðjudaginn með því segjast vera á förum frá félaginu. Gamli þjálfarinn hans vissi hins vegar alveg hvað var í gangi. 28. ágúst 2020 10:30 Sagðir ætla að bjóða Barcelona þrjá leikmenn og metfé fyrir Messi Manchester City ætlar að gera allt til þess að fá Lionel Messi í City búninginn fyrir komandi tímabil ef marka má nýjustu fréttir frá Etihad leikvanginum. 28. ágúst 2020 09:00 Neymar og Messi töluðu saman um að spila aftur saman Brasilíumaðurinn Neymar reyndi að sannfæra Lionel Messi um að koma frekar í Paris Saint Germain í staðinn fyrir að fara til Manchester City. 28. ágúst 2020 08:00 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Fleiri fréttir Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Sjá meira
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, vonast til þess að Lionel Messi muni skipta yfir í ensku úrvalsdeildina. Messi er sagður vera á leið burt frá Barcelona og hann hefur verið orðaður við Manchester City undanfarnar vikur. Klopp vill sjá Argentínumanninn í enska boltanum en efast þó um að það gerist. „Það væri erfiðara að vinna City ef þeir myndu ná í Messi en það yrði stórt fyrir ensku úrvalsdeildina að fá besta leikmann heims í deildina,“ sagði Klopp. „Ég er þó ekki viss um að Premier League þurfi það „búst“ sem hann myndi gefa henni. Það yrði þó áhugavert að sjá hann í úrvalsdeildinni.“ „Hann hefur aldrei spilað fyrir utan Spán og fótboltinn er allt öðruvísi í Englandi. Ég vil gjarnan sjá hann spila hérna en ég er ekki viss um að það muni gerast,“ sagði Klopp. Liverpool vann ensku úrvalsdeildina með átján stiga mun á síðustu leiktíð. "It would make Man City stronger but it wouldn't make them unbeatable. Barcelona haven't won the Champions League for a few years."Is Lionel Messi set for a reunion with Pep Guardiola? — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 28, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Guardiola vissi hvað Messi ætlaði að gera löngu á undan Barcelona Lionel Messi kom forráðamönnum Barcelona mjög ávart á þriðjudaginn með því segjast vera á förum frá félaginu. Gamli þjálfarinn hans vissi hins vegar alveg hvað var í gangi. 28. ágúst 2020 10:30 Sagðir ætla að bjóða Barcelona þrjá leikmenn og metfé fyrir Messi Manchester City ætlar að gera allt til þess að fá Lionel Messi í City búninginn fyrir komandi tímabil ef marka má nýjustu fréttir frá Etihad leikvanginum. 28. ágúst 2020 09:00 Neymar og Messi töluðu saman um að spila aftur saman Brasilíumaðurinn Neymar reyndi að sannfæra Lionel Messi um að koma frekar í Paris Saint Germain í staðinn fyrir að fara til Manchester City. 28. ágúst 2020 08:00 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Fleiri fréttir Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Sjá meira
Guardiola vissi hvað Messi ætlaði að gera löngu á undan Barcelona Lionel Messi kom forráðamönnum Barcelona mjög ávart á þriðjudaginn með því segjast vera á förum frá félaginu. Gamli þjálfarinn hans vissi hins vegar alveg hvað var í gangi. 28. ágúst 2020 10:30
Sagðir ætla að bjóða Barcelona þrjá leikmenn og metfé fyrir Messi Manchester City ætlar að gera allt til þess að fá Lionel Messi í City búninginn fyrir komandi tímabil ef marka má nýjustu fréttir frá Etihad leikvanginum. 28. ágúst 2020 09:00
Neymar og Messi töluðu saman um að spila aftur saman Brasilíumaðurinn Neymar reyndi að sannfæra Lionel Messi um að koma frekar í Paris Saint Germain í staðinn fyrir að fara til Manchester City. 28. ágúst 2020 08:00