Fyrsti silfurreynirinn til að verða útnefndur Tré ársins Atli Ísleifsson skrifar 27. ágúst 2020 14:17 Silfurreynirinn í Þorskafirði stendur stakur og hefur staðið sig gegn óblíðum náttúruöflum í áratugi, sem sett hafa sinn svip á tréð. Aðsend/Böðvar Jónsson Skógræktarfélag Íslands, í samstarfi við Lambhaga, hefur útnefnt silfurreyni (Sorbus intermedia) í Skógum í Þorskafirði sem Tré ársins 2020. Verður það gert við hátíðlega athöfn næstkomandi laugardag klukkan 14. Í tilkynningu frá Skógræktarfélaginu segir að þetta sé í fyrsta sinn sem silfurreynir sé útnefndur sem Tré ársins, „þrátt fyrir að vera með elstu nýbúum trjátegunda hérlendis“. Elsta innflutta tré á Íslandi er einmitt silfurreynir sem er að finna í Fógetagarðinum við Aðalstræti í Reykjavík. Silfurreynirinn í Þorskafirði stendur stakur og hefur staðið sig gegn óblíðum náttúruöflum í áratugi, sem sett hafa sinn svip á tréð. Skógræktarfélag Íslands útnefnir árlega Tré ársins en útnefningunni er ætlað að beina sjónum almennings að því gróskumikla starfi sem unnið er um land allt í trjá- og skógrækt og benda á menningarlegt gildi einstakra trjáa um allt land. „Við athöfnina munu Jónatan Garðarsson, formaður Skógræktarfélags Íslands og Halldór Þorgeirsson, fulltrúi í andlegu þjóðarráði baháʼí flytja ávarp. Hafberg Þórisson, fulltrúi styrktaraðila, afhendir viðurkenningaskjal og skjöldur verður afhjúpaður. Þá fer fram formleg mæling á trénu. Farið verður í gönguferð um skógarsvæði næsta nágrennis og sagt frá tilurð ræktunar á Skógum,“ segir í tilkynningunni. Skógrækt og landgræðsla Reykhólahreppur Tré Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Veðurviðvaranir og vegalokanir Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Segir ríkið verða að standa við gerða samninga um borgarlínu Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Sjá meira
Skógræktarfélag Íslands, í samstarfi við Lambhaga, hefur útnefnt silfurreyni (Sorbus intermedia) í Skógum í Þorskafirði sem Tré ársins 2020. Verður það gert við hátíðlega athöfn næstkomandi laugardag klukkan 14. Í tilkynningu frá Skógræktarfélaginu segir að þetta sé í fyrsta sinn sem silfurreynir sé útnefndur sem Tré ársins, „þrátt fyrir að vera með elstu nýbúum trjátegunda hérlendis“. Elsta innflutta tré á Íslandi er einmitt silfurreynir sem er að finna í Fógetagarðinum við Aðalstræti í Reykjavík. Silfurreynirinn í Þorskafirði stendur stakur og hefur staðið sig gegn óblíðum náttúruöflum í áratugi, sem sett hafa sinn svip á tréð. Skógræktarfélag Íslands útnefnir árlega Tré ársins en útnefningunni er ætlað að beina sjónum almennings að því gróskumikla starfi sem unnið er um land allt í trjá- og skógrækt og benda á menningarlegt gildi einstakra trjáa um allt land. „Við athöfnina munu Jónatan Garðarsson, formaður Skógræktarfélags Íslands og Halldór Þorgeirsson, fulltrúi í andlegu þjóðarráði baháʼí flytja ávarp. Hafberg Þórisson, fulltrúi styrktaraðila, afhendir viðurkenningaskjal og skjöldur verður afhjúpaður. Þá fer fram formleg mæling á trénu. Farið verður í gönguferð um skógarsvæði næsta nágrennis og sagt frá tilurð ræktunar á Skógum,“ segir í tilkynningunni.
Skógrækt og landgræðsla Reykhólahreppur Tré Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Veðurviðvaranir og vegalokanir Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Segir ríkið verða að standa við gerða samninga um borgarlínu Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Sjá meira