Rannsaka AirBnB-gögn umfangsmestu aðilanna Birgir Olgeirsson og Atli Ísleifsson skrifa 27. ágúst 2020 10:24 Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri. Vísir/Frikki Skattrannsóknastjóri hefur fengið gögn frá Airbnb á Írlandi um 25 milljarða króna greiðslur til þeirra sem leigja íbúðir sínar út á Íslandi. Gögnin verða notuð til að ganga úr skugga um að þeir sem stunda slíka útleigu hafi staðið í skilum. Með bréfi í lok árs 2018 óskaði skattrannsóknastjóri eftir gögnum frá Airbnb á Írlandi um fasteignir leigðar til útleigu á Íslandi í gegnum bókunarvefinn frá árunum 2015 til 2018. Gögnin voru fyrst að berast núna. Bryndís Kristjándóttir skattrannsóknarstjóri segir að í þessu tilviki hafi þetta verið gert með aðstoð írskra yfirvalda. „Og þeir fóru með þessa beiðni fyrir dóm þar sem var gerð sátt um það hvaða gagna yrði aflað og fengið.“ Á þessu þriggja ára tímabili námu greiðslurnar til Íslands vegna útleigunnar 25,1 milljarði króna, eða sem nemur rétt um áttatíu prósentum allra tekna þess tímabils. Bryndis segir þessar greiðslur ekki ná til allra sem stunduðu slíka útleigu. „Nei, þetta eru ekki lægstu greiðslurnar. Þetta eru rétt ríflega þrjátíu prósent eigna, eða aðila, sem gefa þetta, um áttatíu prósent teknanna.“ Hvernig munið þið nýta þessi gögn? „Nú er þetta komið í greiningu hér og það er þá gert með þeim hætti að þessi gögn eru borin saman við skattskil og þá sjáum við það hvort að sé einhverjir meinbugir á eða ekki.“ Þetta hefur ekki verið gert áður. Hvers vegna? „Þetta er þá kannski bara hluti af þessu alþjóðaumhverfi þar sem allt er orðið að ákveðnu marki auðveldara og upplýsingar flæða betur á milli landa. Þetta er einn liður í því.“ Skattar og tollar Airbnb Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Greinir nú upplýsingar um 25 milljarða greiðslur frá AirBnB til Íslendinga Skattrannsóknarstjóri hefur hafið vinnu innan embættisins við að greina nýfengin gögn frá AirBnB á Írlandi um alls 25,1 milljarða króna greiðslur til íslenskra stattþegna á árunum 2015 til 2018. 26. ágúst 2020 13:27 Mest lesið Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Viðskipti innlent Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Viðskipti innlent E. coli í frönskum osti Neytendur Fleiri fréttir Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Sjá meira
Skattrannsóknastjóri hefur fengið gögn frá Airbnb á Írlandi um 25 milljarða króna greiðslur til þeirra sem leigja íbúðir sínar út á Íslandi. Gögnin verða notuð til að ganga úr skugga um að þeir sem stunda slíka útleigu hafi staðið í skilum. Með bréfi í lok árs 2018 óskaði skattrannsóknastjóri eftir gögnum frá Airbnb á Írlandi um fasteignir leigðar til útleigu á Íslandi í gegnum bókunarvefinn frá árunum 2015 til 2018. Gögnin voru fyrst að berast núna. Bryndís Kristjándóttir skattrannsóknarstjóri segir að í þessu tilviki hafi þetta verið gert með aðstoð írskra yfirvalda. „Og þeir fóru með þessa beiðni fyrir dóm þar sem var gerð sátt um það hvaða gagna yrði aflað og fengið.“ Á þessu þriggja ára tímabili námu greiðslurnar til Íslands vegna útleigunnar 25,1 milljarði króna, eða sem nemur rétt um áttatíu prósentum allra tekna þess tímabils. Bryndis segir þessar greiðslur ekki ná til allra sem stunduðu slíka útleigu. „Nei, þetta eru ekki lægstu greiðslurnar. Þetta eru rétt ríflega þrjátíu prósent eigna, eða aðila, sem gefa þetta, um áttatíu prósent teknanna.“ Hvernig munið þið nýta þessi gögn? „Nú er þetta komið í greiningu hér og það er þá gert með þeim hætti að þessi gögn eru borin saman við skattskil og þá sjáum við það hvort að sé einhverjir meinbugir á eða ekki.“ Þetta hefur ekki verið gert áður. Hvers vegna? „Þetta er þá kannski bara hluti af þessu alþjóðaumhverfi þar sem allt er orðið að ákveðnu marki auðveldara og upplýsingar flæða betur á milli landa. Þetta er einn liður í því.“
Skattar og tollar Airbnb Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Greinir nú upplýsingar um 25 milljarða greiðslur frá AirBnB til Íslendinga Skattrannsóknarstjóri hefur hafið vinnu innan embættisins við að greina nýfengin gögn frá AirBnB á Írlandi um alls 25,1 milljarða króna greiðslur til íslenskra stattþegna á árunum 2015 til 2018. 26. ágúst 2020 13:27 Mest lesið Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Viðskipti innlent Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Viðskipti innlent E. coli í frönskum osti Neytendur Fleiri fréttir Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Sjá meira
Greinir nú upplýsingar um 25 milljarða greiðslur frá AirBnB til Íslendinga Skattrannsóknarstjóri hefur hafið vinnu innan embættisins við að greina nýfengin gögn frá AirBnB á Írlandi um alls 25,1 milljarða króna greiðslur til íslenskra stattþegna á árunum 2015 til 2018. 26. ágúst 2020 13:27