Usain Bolt með kórónuveiruna eftir gleðskap sem Raheem Sterling mætti í Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. ágúst 2020 08:30 Usain Bolt vann átta Ólympíugull á sínum ferli. Hér bítur hann í eitt þeirra. Getty/Patrick Smith Fljótasti maður sögunnar slapp ekki undan kóróuveirunni. Áttfaldi Ólympíumeistarinn Usain Bolt er smitaður af kórónuveirunni en Jamaíkamaðurinn hafði farið í sjálfskipaða sóttkví áður en hann fékk niðurstöðu úr prófinu. Usain Bolt er einn öflugast íþróttamaður sögunnar enda var hann fljótasti maður heims í langan tíma og á bæði heimsmetið í 100 og 200 metra hlaupi. Hinn 34 ára gamli Usain Bolt er hættur að keppa fyrir þremur árum en það lítur út fyrir að afmælisveisla hans á dögunum hafi verið ástæðan fyrir því að hann er smitaður. Coronavirus catches up with Usain Bolt, world's fastest man https://t.co/RBmi17v8In— Al Jazeera English (@AJEnglish) August 25, 2020 Bolt tilkynnti það á samfélagsmiðlum að hann ætlaði að halda sig heima á meðan hann biði eftir niðurstöðum úr prófinu sem síðan reyndist vera jákvætt. „Til öryggis þá ætla ég bara að taka því rólega,“ sagði Usain Bolt en hann var með engin einkenni. BBC segir frá því að Raheem Sterling, leikmaður Manchester City og enska landsliðsins, hafi verið gestur í þessu afmæli Usain Bolt. Næst á dagskrá hjá Raheem Sterling ætti einmitt að vera landsleikur á móti Íslandi í Laugardalnum. Leikurinn fer fram 5. september á Laugardalsvellinum. „Ég fór í prófið á laugardaginn útaf vinnunni minni. Ég er að reyna að vera ábyrgur og verð því heima ásamt vinum mínum,“ sagði Usain Bolt. Stay Safe my ppl pic.twitter.com/ebwJFF5Ka9— Usain St. Leo Bolt (@usainbolt) August 24, 2020 Frjálsar íþróttir Jamaíka Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Fleiri fréttir Hrædd um að fá í magann eftir að hún „bókstaflega skeit á sig“ í Köben Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Dagskráin í dag: Undankeppni HM 2026 og NFL deildin Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Magndís og Einar sæmd heiðursmerki UMFÍ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Martin skoraði 11 stig í naumu tapi Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Elísa: Ég hefði kosið sigur Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Sjá meira
Fljótasti maður sögunnar slapp ekki undan kóróuveirunni. Áttfaldi Ólympíumeistarinn Usain Bolt er smitaður af kórónuveirunni en Jamaíkamaðurinn hafði farið í sjálfskipaða sóttkví áður en hann fékk niðurstöðu úr prófinu. Usain Bolt er einn öflugast íþróttamaður sögunnar enda var hann fljótasti maður heims í langan tíma og á bæði heimsmetið í 100 og 200 metra hlaupi. Hinn 34 ára gamli Usain Bolt er hættur að keppa fyrir þremur árum en það lítur út fyrir að afmælisveisla hans á dögunum hafi verið ástæðan fyrir því að hann er smitaður. Coronavirus catches up with Usain Bolt, world's fastest man https://t.co/RBmi17v8In— Al Jazeera English (@AJEnglish) August 25, 2020 Bolt tilkynnti það á samfélagsmiðlum að hann ætlaði að halda sig heima á meðan hann biði eftir niðurstöðum úr prófinu sem síðan reyndist vera jákvætt. „Til öryggis þá ætla ég bara að taka því rólega,“ sagði Usain Bolt en hann var með engin einkenni. BBC segir frá því að Raheem Sterling, leikmaður Manchester City og enska landsliðsins, hafi verið gestur í þessu afmæli Usain Bolt. Næst á dagskrá hjá Raheem Sterling ætti einmitt að vera landsleikur á móti Íslandi í Laugardalnum. Leikurinn fer fram 5. september á Laugardalsvellinum. „Ég fór í prófið á laugardaginn útaf vinnunni minni. Ég er að reyna að vera ábyrgur og verð því heima ásamt vinum mínum,“ sagði Usain Bolt. Stay Safe my ppl pic.twitter.com/ebwJFF5Ka9— Usain St. Leo Bolt (@usainbolt) August 24, 2020
Frjálsar íþróttir Jamaíka Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Fleiri fréttir Hrædd um að fá í magann eftir að hún „bókstaflega skeit á sig“ í Köben Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Dagskráin í dag: Undankeppni HM 2026 og NFL deildin Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Magndís og Einar sæmd heiðursmerki UMFÍ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Martin skoraði 11 stig í naumu tapi Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Elísa: Ég hefði kosið sigur Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Sjá meira