Tesla mest seldi bíll ársins á Íslandi Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 1. apríl 2020 07:00 Tesla Model 3 er vinsælasti bíll Tesla á Íslandi. Vísir/Getty Tesla hóf í febrúar afhendingu á fyrstu bílum framleiðandans síðan umboð var formlega opnað hérlendis í lok síðasta árs. Tesla hefur nú nýskráð 396 bíla það sem af er árinu 2020 sem er meira en nokkur annar framleiðandi getur státað af. Afrek Tesla er enn stærra þegar tölfræðin er skoðuð betur, í mars nýskráði Tesla 384 bíla sem er næstum því þrefalt meira en næsti framleiðandi. Tölurnar eru fengnar af vef Samgöngustofu.Tesla trónir á toppi nýrra bíla á götum landsins á árinu.SamgöngustofaToyota hefur nýskráð 370 bíla það sem af er ári. Í mars nýskráði Toyota hins vegar 134 bíla, rétt rúmlega þriðjung af þeim fjölda sem Tesla skráði. Megnið af þeim bílum sem Telsa hefur skráð eru af gerðinni Model 3.Sjá einnig: Íslendingar eru ólmir í umhverfisvænni samgöngumáta.Það sem af er ári hafa 2766 fólksbílar verið nýskráðir á Íslandi. Af þeim eru 396 bílar framleiddir af Tesla, eða rúm 14%.Fleiri rafmagnsbílar en bensínbílar Þegar nýskráning eftir orkugjöfum er skoðuð er afar áhugavert að sjá að rafmagnsbílar hafa tekið fram úr bensínbílum á árinu. Díselbílar eru enn á toppnum með 976 nýskráða bíla, 841 rafbíll hefur verið skráður og 784 bensínbílar. Ef vistvænni kostir eru skoðaðir, það er tengiltvinn og metan bílar auk hreinna rafbíla, þá hefur vistvæni flokkurinn vinninginn með 1674 bíla nýskráða það sem af er ári. Til samanburðar má geta þess að 1178 rafbílar voru nýskráðir allt árið í fyrra. Neytendur Tesla Tengdar fréttir Tesla: Íslendingar eru ólmir í umhverfisvænni samgöngumáta Telsa hóf nýverið að afhenda fyrstu bílana á Íslandi sem keyptir eru í gegnum umboðið sem opnaði seint á síðasta ári. Að sögn Even Sandvold Roland, samskiptafulltrúa Tesla í Noregi hefur Tesla fundið fyrir umtalsverðan áhuga á bílunum sínum hérlendis. 17. mars 2020 07:00 Tesla hefur framleitt milljón bíla Elon Musk, framkvæmdastjóri Tesla sagði á Twitter á dögunum að Tesla hefði framleitt sinn milljónasta bíl. Það var þessi rauða Model Y bifreið sem sjá má á myndinni hér að ofan. 12. mars 2020 07:00 Tesla Model Y er fljótari en Tesla gaf út Samkvæmt Tesla er nýjasta afurð framleiðandans, Model Y 3,5 sekúndur úr kyrrstöðu upp í 100 km/klst. 24. mars 2020 07:00 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent
Tesla hóf í febrúar afhendingu á fyrstu bílum framleiðandans síðan umboð var formlega opnað hérlendis í lok síðasta árs. Tesla hefur nú nýskráð 396 bíla það sem af er árinu 2020 sem er meira en nokkur annar framleiðandi getur státað af. Afrek Tesla er enn stærra þegar tölfræðin er skoðuð betur, í mars nýskráði Tesla 384 bíla sem er næstum því þrefalt meira en næsti framleiðandi. Tölurnar eru fengnar af vef Samgöngustofu.Tesla trónir á toppi nýrra bíla á götum landsins á árinu.SamgöngustofaToyota hefur nýskráð 370 bíla það sem af er ári. Í mars nýskráði Toyota hins vegar 134 bíla, rétt rúmlega þriðjung af þeim fjölda sem Tesla skráði. Megnið af þeim bílum sem Telsa hefur skráð eru af gerðinni Model 3.Sjá einnig: Íslendingar eru ólmir í umhverfisvænni samgöngumáta.Það sem af er ári hafa 2766 fólksbílar verið nýskráðir á Íslandi. Af þeim eru 396 bílar framleiddir af Tesla, eða rúm 14%.Fleiri rafmagnsbílar en bensínbílar Þegar nýskráning eftir orkugjöfum er skoðuð er afar áhugavert að sjá að rafmagnsbílar hafa tekið fram úr bensínbílum á árinu. Díselbílar eru enn á toppnum með 976 nýskráða bíla, 841 rafbíll hefur verið skráður og 784 bensínbílar. Ef vistvænni kostir eru skoðaðir, það er tengiltvinn og metan bílar auk hreinna rafbíla, þá hefur vistvæni flokkurinn vinninginn með 1674 bíla nýskráða það sem af er ári. Til samanburðar má geta þess að 1178 rafbílar voru nýskráðir allt árið í fyrra.
Neytendur Tesla Tengdar fréttir Tesla: Íslendingar eru ólmir í umhverfisvænni samgöngumáta Telsa hóf nýverið að afhenda fyrstu bílana á Íslandi sem keyptir eru í gegnum umboðið sem opnaði seint á síðasta ári. Að sögn Even Sandvold Roland, samskiptafulltrúa Tesla í Noregi hefur Tesla fundið fyrir umtalsverðan áhuga á bílunum sínum hérlendis. 17. mars 2020 07:00 Tesla hefur framleitt milljón bíla Elon Musk, framkvæmdastjóri Tesla sagði á Twitter á dögunum að Tesla hefði framleitt sinn milljónasta bíl. Það var þessi rauða Model Y bifreið sem sjá má á myndinni hér að ofan. 12. mars 2020 07:00 Tesla Model Y er fljótari en Tesla gaf út Samkvæmt Tesla er nýjasta afurð framleiðandans, Model Y 3,5 sekúndur úr kyrrstöðu upp í 100 km/klst. 24. mars 2020 07:00 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent
Tesla: Íslendingar eru ólmir í umhverfisvænni samgöngumáta Telsa hóf nýverið að afhenda fyrstu bílana á Íslandi sem keyptir eru í gegnum umboðið sem opnaði seint á síðasta ári. Að sögn Even Sandvold Roland, samskiptafulltrúa Tesla í Noregi hefur Tesla fundið fyrir umtalsverðan áhuga á bílunum sínum hérlendis. 17. mars 2020 07:00
Tesla hefur framleitt milljón bíla Elon Musk, framkvæmdastjóri Tesla sagði á Twitter á dögunum að Tesla hefði framleitt sinn milljónasta bíl. Það var þessi rauða Model Y bifreið sem sjá má á myndinni hér að ofan. 12. mars 2020 07:00
Tesla Model Y er fljótari en Tesla gaf út Samkvæmt Tesla er nýjasta afurð framleiðandans, Model Y 3,5 sekúndur úr kyrrstöðu upp í 100 km/klst. 24. mars 2020 07:00