Tesla Model Y er fljótari en Tesla gaf út Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 24. mars 2020 07:00 Þetta eintak af Tesla Model Y var milljónasti bíll úr framleiðslu Tesla. Vísir/Elon Musk Twitter Samkvæmt Tesla er nýjasta afurð framleiðandans, Model Y 3,5 sekúndur úr kyrrstöðu upp í 100 km/klst. Brooks Weisblat hjá DragTimes fékk sitt eintak af Model Y og fór að prófa bílinn. Hann komst úr 0 í 100 km/klst. á 3,4 sekúndum.Hér má sjá myndband af athæfinu.Þá prófaði Weisblat einnig fjórðung úr mílu og hálfa mílu. Þar var Model Y 11,96 sekúndur og 19,07 sekúndur. Þetta er hraði sem allir miðstórir jepplingar mega vera stoltir af. Þetta eru tímar sem náðust á lokuðum vegum. Það er líklegt að bíllinn verði enn fljótari á braut ef þegar hann verður settur á braut. Bílar Tengdar fréttir Tesla: Íslendingar eru ólmir í umhverfisvænni samgöngumáta Telsa hóf nýverið að afhenda fyrstu bílana á Íslandi sem keyptir eru í gegnum umboðið sem opnaði seint á síðasta ári. Að sögn Even Sandvold Roland, samskiptafulltrúa Tesla í Noregi hefur Tesla fundið fyrir umtalsverðan áhuga á bílunum sínum hérlendis. 17. mars 2020 07:00 Tesla hefur framleitt milljón bíla Elon Musk, framkvæmdastjóri Tesla sagði á Twitter á dögunum að Tesla hefði framleitt sinn milljónasta bíl. Það var þessi rauða Model Y bifreið sem sjá má á myndinni hér að ofan. 12. mars 2020 07:00 Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Snjókoman rétt að byrja Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Erlent Allur floti Vegagerðar úti að ryðja snjó Veður
Samkvæmt Tesla er nýjasta afurð framleiðandans, Model Y 3,5 sekúndur úr kyrrstöðu upp í 100 km/klst. Brooks Weisblat hjá DragTimes fékk sitt eintak af Model Y og fór að prófa bílinn. Hann komst úr 0 í 100 km/klst. á 3,4 sekúndum.Hér má sjá myndband af athæfinu.Þá prófaði Weisblat einnig fjórðung úr mílu og hálfa mílu. Þar var Model Y 11,96 sekúndur og 19,07 sekúndur. Þetta er hraði sem allir miðstórir jepplingar mega vera stoltir af. Þetta eru tímar sem náðust á lokuðum vegum. Það er líklegt að bíllinn verði enn fljótari á braut ef þegar hann verður settur á braut.
Bílar Tengdar fréttir Tesla: Íslendingar eru ólmir í umhverfisvænni samgöngumáta Telsa hóf nýverið að afhenda fyrstu bílana á Íslandi sem keyptir eru í gegnum umboðið sem opnaði seint á síðasta ári. Að sögn Even Sandvold Roland, samskiptafulltrúa Tesla í Noregi hefur Tesla fundið fyrir umtalsverðan áhuga á bílunum sínum hérlendis. 17. mars 2020 07:00 Tesla hefur framleitt milljón bíla Elon Musk, framkvæmdastjóri Tesla sagði á Twitter á dögunum að Tesla hefði framleitt sinn milljónasta bíl. Það var þessi rauða Model Y bifreið sem sjá má á myndinni hér að ofan. 12. mars 2020 07:00 Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Snjókoman rétt að byrja Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Erlent Allur floti Vegagerðar úti að ryðja snjó Veður
Tesla: Íslendingar eru ólmir í umhverfisvænni samgöngumáta Telsa hóf nýverið að afhenda fyrstu bílana á Íslandi sem keyptir eru í gegnum umboðið sem opnaði seint á síðasta ári. Að sögn Even Sandvold Roland, samskiptafulltrúa Tesla í Noregi hefur Tesla fundið fyrir umtalsverðan áhuga á bílunum sínum hérlendis. 17. mars 2020 07:00
Tesla hefur framleitt milljón bíla Elon Musk, framkvæmdastjóri Tesla sagði á Twitter á dögunum að Tesla hefði framleitt sinn milljónasta bíl. Það var þessi rauða Model Y bifreið sem sjá má á myndinni hér að ofan. 12. mars 2020 07:00