Dagskráin í dag: Pepsi Max, Meistaradeild Evrópu og úrslit Evrópudeildarinnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. ágúst 2020 06:00 Evrópudeildarbikarinn fer annað hvort til Ítalíu eða Spánar. Mattia Ozbot/Getty Images Fótboltaveisla Stöðvar 2 heldur áfram en það er fótbolti alla daga hjá okkur um þessar mundir. Þá fær golfið einnig að njóta sín. Við byrjum á IPS Handa Wales Open-golfmótinu klukkan 15:25 en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Beint á eftir því færum við okkur yfir í leik Fylkis og Stjörnunnar í Pepsi Max deild karla í fótbolta. Stjarnan getur minnkað forystu Vals á toppi deildarinnar niður í eitt stig og samt átt leik til góða fari þeir með sigur af hólmi í kvöld. Takist Fylki að vinna leik kvöldsins þá jafna þeir Stjörnumenn að stigum. Það má því reikna með hörkuleik í Árbænum í kvöld. Eftir leik kvöldsins verða svo Pepsi Max Tilþrifin í umsjá Kjartans Atla Kjartanssonar á dagskrá. Stöð 2 Sport Áður en við dembum okkur í úrslitaleik Evrópudeildarinnar milli Inter Milan og Sevilla klukkan 19:00 þá er uppgjörsþáttur ítölsku úrvalsdeildarinnar á dagsrá frá 17:50-18:45. Eftir það tekur við upphitun fyrir úrslitaleikinn. Stöð 2 Sport 3 Við sýnum ykkur leik Glasgow Celtic og Wolfsburg í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvennamegin klukkan 16:00. Þar mæta landsmeistarar Skotlands og Þýskalands. Aðeins er einn leikur svo sigurvegarinn fer áfram í undanúrslit en allir leikirnir verða leiknir á Spáni, Bilbao og San Sebastían nánar tiltekið. Klukkan 19:15 er svo leikur Gróttu og Breiðabliks í beinni útsendingu. Blikar fara upp í 20 stig með sigri eða tveimur minna en topplið Vals. Takist Gróttu að landa óvæntum heimasigri þá kemst liðið upp fyrir KA og úr fallsæti í fyrsta skipti í sumar. Stöð 2 E-Sport Á hádegi er bein útsending frá Meistaradeild Evrópu í eFótbolta. Stöð 2 Golf Við sýnum tvívegis beint frá Opna breska meistaramótinu í golfi en það er hluti af LPGA-mótaröðinni. Fyrri útsending dagsins er frá 09:30 til 12.35. Síðari útsendingin er frá 14:00 til 17:05. Þá sýnum við einnig frá The Northern Trust sem er hluti af PGA-mótaröðinni. Fótbolti Evrópudeild UEFA Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Fleiri fréttir Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Sjá meira
Fótboltaveisla Stöðvar 2 heldur áfram en það er fótbolti alla daga hjá okkur um þessar mundir. Þá fær golfið einnig að njóta sín. Við byrjum á IPS Handa Wales Open-golfmótinu klukkan 15:25 en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Beint á eftir því færum við okkur yfir í leik Fylkis og Stjörnunnar í Pepsi Max deild karla í fótbolta. Stjarnan getur minnkað forystu Vals á toppi deildarinnar niður í eitt stig og samt átt leik til góða fari þeir með sigur af hólmi í kvöld. Takist Fylki að vinna leik kvöldsins þá jafna þeir Stjörnumenn að stigum. Það má því reikna með hörkuleik í Árbænum í kvöld. Eftir leik kvöldsins verða svo Pepsi Max Tilþrifin í umsjá Kjartans Atla Kjartanssonar á dagskrá. Stöð 2 Sport Áður en við dembum okkur í úrslitaleik Evrópudeildarinnar milli Inter Milan og Sevilla klukkan 19:00 þá er uppgjörsþáttur ítölsku úrvalsdeildarinnar á dagsrá frá 17:50-18:45. Eftir það tekur við upphitun fyrir úrslitaleikinn. Stöð 2 Sport 3 Við sýnum ykkur leik Glasgow Celtic og Wolfsburg í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvennamegin klukkan 16:00. Þar mæta landsmeistarar Skotlands og Þýskalands. Aðeins er einn leikur svo sigurvegarinn fer áfram í undanúrslit en allir leikirnir verða leiknir á Spáni, Bilbao og San Sebastían nánar tiltekið. Klukkan 19:15 er svo leikur Gróttu og Breiðabliks í beinni útsendingu. Blikar fara upp í 20 stig með sigri eða tveimur minna en topplið Vals. Takist Gróttu að landa óvæntum heimasigri þá kemst liðið upp fyrir KA og úr fallsæti í fyrsta skipti í sumar. Stöð 2 E-Sport Á hádegi er bein útsending frá Meistaradeild Evrópu í eFótbolta. Stöð 2 Golf Við sýnum tvívegis beint frá Opna breska meistaramótinu í golfi en það er hluti af LPGA-mótaröðinni. Fyrri útsending dagsins er frá 09:30 til 12.35. Síðari útsendingin er frá 14:00 til 17:05. Þá sýnum við einnig frá The Northern Trust sem er hluti af PGA-mótaröðinni.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Fleiri fréttir Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Sjá meira