Sveindís með þrennu gegn Sviss Sindri Sverrisson skrifar 5. mars 2020 19:30 Sveindís Jane Jónsdóttir er sannkallaður markahrókur. Vísir/Vilhelm Ísland vann í kvöld 4-1 sigur á Sviss á æfingamóti fyrir U19-landslið kvenna í fótbolta á La Manga á Spáni. Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði fyrsta markið á 9. mínútu eftir að hafa unnið boltann af markverði Sviss. Svisslendingar jöfnuðu metin tíu mínútum síðar með góðu skoti utan teigs en nánast strax í kjölfarið skoraði Barbára Sól Gísladóttir með skalla eftir hornspyrnu. Sveindís bætti við sínu öðru marki og kom Íslandi í 3-1 skömmu fyrir leikhlé, eftir ágætan sprett fyrirliðans Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur af hægri kantinum. Sveindís fullkomnaði svo þrennuna sína með skoti af stuttu færi eftir að skot Ídu Marínar Hermannsdóttur var varið. Byrjunarlið U19 ára landsliðs kvenna sem mætir Sviss kl. 17:00 að íslenskum tíma. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Youtube rás KSÍ.https://t.co/mw4jPeO1My#dottirpic.twitter.com/lQilQ8zUUS— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 5, 2020 Ísland mætir Ítalíu á laugardaginn og loks Þýskalandi næsta mánudag, en liðið undirbýr sig fyrir keppni í milliriðli EM þar sem það mætir Skotlandi, Hollandi og Rúmeníu í Hollandi í apríl. Markvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttur kom til móts við U19-liðið í dag eftir að hafa varið mark A-landsliðsins í fyrsta sinn í 1-0 sigrinum gegn Norður-Írlandi á Spáni í gær. Tengdar fréttir Stelpurnar léku sér að Kasakstan og eru komnar í milliriðla Íslenska kvennalandsliðið skipað leikmönnum nítján ára og yngri er komið áfram í milliriðla eftir að hafa burstað Kasakstan, 7-0. 5. október 2019 16:41 Stórsigur U19 stelpnanna á Grikkjum Íslenska U19 landslið kvenna í fótbolta vann stórsigur á Grikklandi í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2020. 2. október 2019 19:23 „Æðisleg tilfinning“ | Nýliðinn hélt hreinu en kveður á morgun „Þetta var æðisleg tilfinning,“ segir Cecilía Rán Rúnarsdóttir sem 16 ára gömul lék sinn fyrsta A-landsleik í fótbolta í dag. Hún þarf hins vegar að kveðja liðsfélaga sína á morgun. 4. mars 2020 18:32 Skoraði fernu á móti Íslandsmeisturunum Keflvíkingurinn Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði öll fjögur mörk síns liðs í gær þegar Keflavík vann 4-2 sigur á Íslandsmeisturum Vals í lokaumferð Bose móts kvenna í Reykjaneshöllinni. Nú er bara stóra spurningin hvar þessi átján ára framherji spilar næsta sumar. 5. desember 2019 17:00 Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Sjá meira
Ísland vann í kvöld 4-1 sigur á Sviss á æfingamóti fyrir U19-landslið kvenna í fótbolta á La Manga á Spáni. Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði fyrsta markið á 9. mínútu eftir að hafa unnið boltann af markverði Sviss. Svisslendingar jöfnuðu metin tíu mínútum síðar með góðu skoti utan teigs en nánast strax í kjölfarið skoraði Barbára Sól Gísladóttir með skalla eftir hornspyrnu. Sveindís bætti við sínu öðru marki og kom Íslandi í 3-1 skömmu fyrir leikhlé, eftir ágætan sprett fyrirliðans Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur af hægri kantinum. Sveindís fullkomnaði svo þrennuna sína með skoti af stuttu færi eftir að skot Ídu Marínar Hermannsdóttur var varið. Byrjunarlið U19 ára landsliðs kvenna sem mætir Sviss kl. 17:00 að íslenskum tíma. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Youtube rás KSÍ.https://t.co/mw4jPeO1My#dottirpic.twitter.com/lQilQ8zUUS— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 5, 2020 Ísland mætir Ítalíu á laugardaginn og loks Þýskalandi næsta mánudag, en liðið undirbýr sig fyrir keppni í milliriðli EM þar sem það mætir Skotlandi, Hollandi og Rúmeníu í Hollandi í apríl. Markvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttur kom til móts við U19-liðið í dag eftir að hafa varið mark A-landsliðsins í fyrsta sinn í 1-0 sigrinum gegn Norður-Írlandi á Spáni í gær.
Tengdar fréttir Stelpurnar léku sér að Kasakstan og eru komnar í milliriðla Íslenska kvennalandsliðið skipað leikmönnum nítján ára og yngri er komið áfram í milliriðla eftir að hafa burstað Kasakstan, 7-0. 5. október 2019 16:41 Stórsigur U19 stelpnanna á Grikkjum Íslenska U19 landslið kvenna í fótbolta vann stórsigur á Grikklandi í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2020. 2. október 2019 19:23 „Æðisleg tilfinning“ | Nýliðinn hélt hreinu en kveður á morgun „Þetta var æðisleg tilfinning,“ segir Cecilía Rán Rúnarsdóttir sem 16 ára gömul lék sinn fyrsta A-landsleik í fótbolta í dag. Hún þarf hins vegar að kveðja liðsfélaga sína á morgun. 4. mars 2020 18:32 Skoraði fernu á móti Íslandsmeisturunum Keflvíkingurinn Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði öll fjögur mörk síns liðs í gær þegar Keflavík vann 4-2 sigur á Íslandsmeisturum Vals í lokaumferð Bose móts kvenna í Reykjaneshöllinni. Nú er bara stóra spurningin hvar þessi átján ára framherji spilar næsta sumar. 5. desember 2019 17:00 Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Sjá meira
Stelpurnar léku sér að Kasakstan og eru komnar í milliriðla Íslenska kvennalandsliðið skipað leikmönnum nítján ára og yngri er komið áfram í milliriðla eftir að hafa burstað Kasakstan, 7-0. 5. október 2019 16:41
Stórsigur U19 stelpnanna á Grikkjum Íslenska U19 landslið kvenna í fótbolta vann stórsigur á Grikklandi í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2020. 2. október 2019 19:23
„Æðisleg tilfinning“ | Nýliðinn hélt hreinu en kveður á morgun „Þetta var æðisleg tilfinning,“ segir Cecilía Rán Rúnarsdóttir sem 16 ára gömul lék sinn fyrsta A-landsleik í fótbolta í dag. Hún þarf hins vegar að kveðja liðsfélaga sína á morgun. 4. mars 2020 18:32
Skoraði fernu á móti Íslandsmeisturunum Keflvíkingurinn Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði öll fjögur mörk síns liðs í gær þegar Keflavík vann 4-2 sigur á Íslandsmeisturum Vals í lokaumferð Bose móts kvenna í Reykjaneshöllinni. Nú er bara stóra spurningin hvar þessi átján ára framherji spilar næsta sumar. 5. desember 2019 17:00