Aron Jóhanns skoraði og Elmar lagði upp | Aron Elís og Eggert mættust Sindri Sverrisson skrifar 8. mars 2020 15:24 Aron Jóhannsson fagnar marki fyrir Hammarby. vísir/getty Aron Jóhannsson skoraði í sænska bikarnum í dag og Theódór Elmar Bjarnason lagði upp mark í Tyrklandi. Aron Elís Þrándarson og Eggert Gunnþór Jónsson mættust í Íslendingaslag í Danmörku og Hólmar Örn Eyjólfsson lék í vörn Levski Sofia í Búlgaríu. Elmar lagði upp þriðja mark Akhisarspor í 3-2 sigri gegn Osmanlispor. Með sigrinum komst Akhisarspor upp um tvö sæti en liðið er í 5. sæti með 41 stig, stigi á eftir næstu tveimur liðum en fimm stigum frá 2. sæti. Tvö efstu liðin komast upp í úrvalsdeild en liðin í 3.-6. sæti fara í umspil. Aron Jóhannsson skoraði fyrsta mark Hammarby sem vann Sundsvall 4-0 í sænsku bikarkeppninni í dag. Hammarby vann þar með sinn riðil og er komið í 8-liða úrslit. Aron skoraði þrjú mörk í þremur leikjum í riðlakeppninni. Hólmar Örn og félagar í Levski Sofia máttu sætta sig við markalaust jafntefli við Botev Vratsa í búlgörsku 1. deildinni. Levski er með 46 stig líkt og CSKA Sofia og Lokomotiv Plovdiv, en Ludogorets er efst með 52 stig og tvo leiki til góða. Aron Elís Þrándarson lék sinn annan byrjunarliðsleik fyrir OB í 1-1 jafntefli við SönderjyskE á útivelli þar sem bæði mörkin komu úr vítum. Aron lék allan leikinn og Eggert Gunnþór Jónsson var í liði SönderjyskE fram á 68. mínútu er honum var skipt af velli. Liðin eru hlið við hlið í deildinni en OB er með 30 stig í 9. sæti og SönderjyskE með 26 stig. Markvörðurinn Frederik Schram var hins vegar á varamannabekknum hjá Lyngby sem tapaði á útivelli gegn AaB. Lyngby er með 31 stig í 8. sæti. Rúrik Gíslason sat sömuleiðis á varamannabekknum hjá Sandhausen í 2-2 jafntefli við St. Pauli. Sandhausen er með 29 stig í 13. sæti af 18 liðum, fimm stigum frá fallsæti og fjórum stigum frá umspilsfallsæti. Danski boltinn Sænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Sjá meira
Aron Jóhannsson skoraði í sænska bikarnum í dag og Theódór Elmar Bjarnason lagði upp mark í Tyrklandi. Aron Elís Þrándarson og Eggert Gunnþór Jónsson mættust í Íslendingaslag í Danmörku og Hólmar Örn Eyjólfsson lék í vörn Levski Sofia í Búlgaríu. Elmar lagði upp þriðja mark Akhisarspor í 3-2 sigri gegn Osmanlispor. Með sigrinum komst Akhisarspor upp um tvö sæti en liðið er í 5. sæti með 41 stig, stigi á eftir næstu tveimur liðum en fimm stigum frá 2. sæti. Tvö efstu liðin komast upp í úrvalsdeild en liðin í 3.-6. sæti fara í umspil. Aron Jóhannsson skoraði fyrsta mark Hammarby sem vann Sundsvall 4-0 í sænsku bikarkeppninni í dag. Hammarby vann þar með sinn riðil og er komið í 8-liða úrslit. Aron skoraði þrjú mörk í þremur leikjum í riðlakeppninni. Hólmar Örn og félagar í Levski Sofia máttu sætta sig við markalaust jafntefli við Botev Vratsa í búlgörsku 1. deildinni. Levski er með 46 stig líkt og CSKA Sofia og Lokomotiv Plovdiv, en Ludogorets er efst með 52 stig og tvo leiki til góða. Aron Elís Þrándarson lék sinn annan byrjunarliðsleik fyrir OB í 1-1 jafntefli við SönderjyskE á útivelli þar sem bæði mörkin komu úr vítum. Aron lék allan leikinn og Eggert Gunnþór Jónsson var í liði SönderjyskE fram á 68. mínútu er honum var skipt af velli. Liðin eru hlið við hlið í deildinni en OB er með 30 stig í 9. sæti og SönderjyskE með 26 stig. Markvörðurinn Frederik Schram var hins vegar á varamannabekknum hjá Lyngby sem tapaði á útivelli gegn AaB. Lyngby er með 31 stig í 8. sæti. Rúrik Gíslason sat sömuleiðis á varamannabekknum hjá Sandhausen í 2-2 jafntefli við St. Pauli. Sandhausen er með 29 stig í 13. sæti af 18 liðum, fimm stigum frá fallsæti og fjórum stigum frá umspilsfallsæti.
Danski boltinn Sænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Sjá meira