Adesanya og Zhang vörðu beltin sín Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. mars 2020 12:30 Bardagi Adesanya og Yoel Romero olli miklum vonbrigðum. vísir/getty Það var risastórt bardagakvöld hjá UFC um nýliðna helgi. Þar var boðið upp á tvo titilbardaga sem voru eins ólíkir og hægt var. Fyrri titilbardaginn var í strávigt kvenna þar sem kínverski meistarinn Weili Zhang mætti fyrrum meistaranum Joönnu Jedrzejczyk. Það var rosalegur fimm lotu bardagi.WOW!!! We are in awe of @MMAWeili and @JoannaMMA at #UFC248!! pic.twitter.com/WhJKdZ7dSY — UFC Europe (@UFCEurope) March 8, 2020 Margir eru þegar á því að þetta hafi verið besti kvennabardagi allra tíma og einn besti bardagi sem hefur sést lengi. Báðar tóku þær við ótrúlega þungum og mörgum höggum án þess að verða rotaðar. Bardaginn fór alla leið þar sem Zhang vann á stigum. Þá var komið að titilbardaganum þar sem hinn ósigraði meistari, Israel Adesanya, mætti hermanni Guðs, Yoel Romero. Ólíkt bardaganum á undan að þá gerðu þeir nánast ekki neitt og sá varla á þeim eftir fimm lotur. Adesanya vann þó á stigum."I was frustrated my dance partner didn't want to dance." - @Stylebender backstage at #UFC248pic.twitter.com/ZaJw1qrIRz — UFC Europe (@UFCEurope) March 8, 2020 Á meðal annarra úrslita má nefna að brasilíski kúrekinn, Alex Oliveira, hafði betur gegn Max Griffin og Neil Magny lagði Li Jingliang. MMA Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Dramatík í Manchester Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sjá meira
Það var risastórt bardagakvöld hjá UFC um nýliðna helgi. Þar var boðið upp á tvo titilbardaga sem voru eins ólíkir og hægt var. Fyrri titilbardaginn var í strávigt kvenna þar sem kínverski meistarinn Weili Zhang mætti fyrrum meistaranum Joönnu Jedrzejczyk. Það var rosalegur fimm lotu bardagi.WOW!!! We are in awe of @MMAWeili and @JoannaMMA at #UFC248!! pic.twitter.com/WhJKdZ7dSY — UFC Europe (@UFCEurope) March 8, 2020 Margir eru þegar á því að þetta hafi verið besti kvennabardagi allra tíma og einn besti bardagi sem hefur sést lengi. Báðar tóku þær við ótrúlega þungum og mörgum höggum án þess að verða rotaðar. Bardaginn fór alla leið þar sem Zhang vann á stigum. Þá var komið að titilbardaganum þar sem hinn ósigraði meistari, Israel Adesanya, mætti hermanni Guðs, Yoel Romero. Ólíkt bardaganum á undan að þá gerðu þeir nánast ekki neitt og sá varla á þeim eftir fimm lotur. Adesanya vann þó á stigum."I was frustrated my dance partner didn't want to dance." - @Stylebender backstage at #UFC248pic.twitter.com/ZaJw1qrIRz — UFC Europe (@UFCEurope) March 8, 2020 Á meðal annarra úrslita má nefna að brasilíski kúrekinn, Alex Oliveira, hafði betur gegn Max Griffin og Neil Magny lagði Li Jingliang.
MMA Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Dramatík í Manchester Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sjá meira