Ole Gunnar Solskjær með sögulegt tak á Pep Guardiola Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2020 18:00 Ole Gunnar Solskjær kann þá lista að stýra Manchester United til sigurs á móti Manchester City. Hér er hann með Pep Guardiola. Getty/Matt McNulty Ole Gunnar Solskjær stýrði Manchester United til sigurs á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær og sá til þess að Pep Guardiola hefur aldrei áður upplifað annað eins tímabil á stjóraferli sínum. Manchester United vann ekki aðeins báða deildarleiki sína á móti lærisveinum Pep Guardiola í vetur heldur einnig einn leik að auki í enska deildabikarnum. United vann 2-0 sigur á Old Trafford í gær og hafði áður unnið 2-1 á Ethiad í deesember. Manchester United vann síðan 1-0 sigur á Ethiad í seinni undanúrslitaleik enska deildabikarsins í lok janúar en City fór áfram á 3-1 sigri í fyrri leiknum. Solskjær varð því með þessum sigri á Old Trafford í gær fyrsti knattspyrnustjórinn til að vinna lið Pep Guardiola þrisvar sinnum á sama tímabilinu.3 - This was Manchester City’s third defeat against Manchester United in all competitions in 2019-20 – it is the first time in Pep Guardiola’s managerial career that he has suffered as many as three defeats against a specific opponent in a single season. Tripled. #MNUMCIpic.twitter.com/213Ej0FzAY — OptaJoe (@OptaJoe) March 8, 2020Það var fleira sem var sögulegt við þennan sigur Manchester United í gær. Manchester City var nefnilega að tapa sínum sjöunda deildarleik á leiktíðinni en svo oft hefur lið Guardiola aldrei tapað á einni leiktíð. Pep Guardiola hafði gert Manchester City að Englandsmeisturum á síðustu tveimur tímabilum og liðið tapaði samanlagt sex sinnum á þeim. City menn eru því búnir að tapa fleiri deildarleikjum 2019-20 en þeir gerðu samanlagt í 72 leikjum 2017-18 og 2018-19. Manchester City tapaði síðan sex sinnum á fyrsta tímabili Pep Guardiola með liðið 2016-17.7 - Manchester City suffered their seventh defeat of the Premier League campaign, making 2019-20 the season in which Pep Guardiola has lost the most league games in his managerial career. Unfamiliar. #MNUMCIpic.twitter.com/Sz8N8deELo — OptaJoe (@OptaJoe) March 8, 2020Aðeins þrír knattspyrnustjórar hafa náð því að vinna báða leiki sína á móti Pep Guardiola á sömu leiktíð en auk Ole Gunnars Solskjær eru það Antonio Conte með Chelsea 2016-17 og svo Nuno Espírito Santo með Wolves 2019-20.Only three managers have ever completed a league double against a Pep Guardiola side: Antonio Conte’s Chelsea Nuno Espírito Santo’s Wolves Ole Gunnar Solskjær’s Man Utd Twice this season. pic.twitter.com/zt5karNvwe — Squawka Football (@Squawka) March 8, 2020 Enski boltinn Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Fleiri fréttir Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær stýrði Manchester United til sigurs á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær og sá til þess að Pep Guardiola hefur aldrei áður upplifað annað eins tímabil á stjóraferli sínum. Manchester United vann ekki aðeins báða deildarleiki sína á móti lærisveinum Pep Guardiola í vetur heldur einnig einn leik að auki í enska deildabikarnum. United vann 2-0 sigur á Old Trafford í gær og hafði áður unnið 2-1 á Ethiad í deesember. Manchester United vann síðan 1-0 sigur á Ethiad í seinni undanúrslitaleik enska deildabikarsins í lok janúar en City fór áfram á 3-1 sigri í fyrri leiknum. Solskjær varð því með þessum sigri á Old Trafford í gær fyrsti knattspyrnustjórinn til að vinna lið Pep Guardiola þrisvar sinnum á sama tímabilinu.3 - This was Manchester City’s third defeat against Manchester United in all competitions in 2019-20 – it is the first time in Pep Guardiola’s managerial career that he has suffered as many as three defeats against a specific opponent in a single season. Tripled. #MNUMCIpic.twitter.com/213Ej0FzAY — OptaJoe (@OptaJoe) March 8, 2020Það var fleira sem var sögulegt við þennan sigur Manchester United í gær. Manchester City var nefnilega að tapa sínum sjöunda deildarleik á leiktíðinni en svo oft hefur lið Guardiola aldrei tapað á einni leiktíð. Pep Guardiola hafði gert Manchester City að Englandsmeisturum á síðustu tveimur tímabilum og liðið tapaði samanlagt sex sinnum á þeim. City menn eru því búnir að tapa fleiri deildarleikjum 2019-20 en þeir gerðu samanlagt í 72 leikjum 2017-18 og 2018-19. Manchester City tapaði síðan sex sinnum á fyrsta tímabili Pep Guardiola með liðið 2016-17.7 - Manchester City suffered their seventh defeat of the Premier League campaign, making 2019-20 the season in which Pep Guardiola has lost the most league games in his managerial career. Unfamiliar. #MNUMCIpic.twitter.com/Sz8N8deELo — OptaJoe (@OptaJoe) March 8, 2020Aðeins þrír knattspyrnustjórar hafa náð því að vinna báða leiki sína á móti Pep Guardiola á sömu leiktíð en auk Ole Gunnars Solskjær eru það Antonio Conte með Chelsea 2016-17 og svo Nuno Espírito Santo með Wolves 2019-20.Only three managers have ever completed a league double against a Pep Guardiola side: Antonio Conte’s Chelsea Nuno Espírito Santo’s Wolves Ole Gunnar Solskjær’s Man Utd Twice this season. pic.twitter.com/zt5karNvwe — Squawka Football (@Squawka) March 8, 2020
Enski boltinn Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Fleiri fréttir Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Sjá meira