Tugir dvelja í fjöldahjálparmiðstöð í Vík vegna óveðurs Andri Eysteinsson skrifar 9. mars 2020 23:14 Aðstæður við Reynisfjall i kvöld. Vefmyndavél Vegagerðarinnar Suðurlandsvegi hefur nú verið lokað fyrir umferð milli Hvolsvallar og Víkur í Mýrdal vegna óveðurs sem geisað hefur á svæðinu. Björgunarsveitin Víkverji í Vík hefur haft í miklu að snúast og dvelja nú tugir manna í fjöldahjálparmiðstöð í íþróttahúsinu þar í bæ. „Þetta er búinn að vera annasamur dagur hjá okkur. Það er frekar blint, mikill laus snjór. Vegurinn hefur verið lokaðir í tvo tíma en hann hefði þurft loka miklu fyrr, það er búið að vera vesen í allan dag,“ segir Orri Örvarsson, formaður Víkverja, um aðstæður á þjóðveginum.Björgunarsveitin hefur þurft að sinna tugum útkalla í dag vegna ökutækja sem ekki komast lengra eftir veginum eða hafa hafnað utan hans.„Við erum búnir að draga olíubíla, rútur og flutningabíla eftir að fyrsta útkall kemur klukkan tólf í dag,“ segir Orri en útköllin hafa verið 37 í dag.Um níutíu manns dvelja nú í fjöldahjálparmiðstöðinni í Vík eftir að hafa þurft aðstoð. Auk fjórtán Víkverja komu björgunarsveitarmenn úr björgunarsveitinni Dagrenningi á Hvolsvelli til aðstoðar.Orri segir að aðgerðir dagsins hafi gengið vel fyrir sig og engin slys hafi verið á fólki. Hann segir að auðvelt verði að opna vegin þegar lægir og umferðin geti hafist að nýju. Eitthvað af bílum séu þó eftir við veginn þar sem ekki reyndist unnt að draga þá til byggða. Björgunarsveitir Mýrdalshreppur Samgöngur Mest lesið „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Innlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð Innlent Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Innlent Fleiri fréttir Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Sjá meira
Suðurlandsvegi hefur nú verið lokað fyrir umferð milli Hvolsvallar og Víkur í Mýrdal vegna óveðurs sem geisað hefur á svæðinu. Björgunarsveitin Víkverji í Vík hefur haft í miklu að snúast og dvelja nú tugir manna í fjöldahjálparmiðstöð í íþróttahúsinu þar í bæ. „Þetta er búinn að vera annasamur dagur hjá okkur. Það er frekar blint, mikill laus snjór. Vegurinn hefur verið lokaðir í tvo tíma en hann hefði þurft loka miklu fyrr, það er búið að vera vesen í allan dag,“ segir Orri Örvarsson, formaður Víkverja, um aðstæður á þjóðveginum.Björgunarsveitin hefur þurft að sinna tugum útkalla í dag vegna ökutækja sem ekki komast lengra eftir veginum eða hafa hafnað utan hans.„Við erum búnir að draga olíubíla, rútur og flutningabíla eftir að fyrsta útkall kemur klukkan tólf í dag,“ segir Orri en útköllin hafa verið 37 í dag.Um níutíu manns dvelja nú í fjöldahjálparmiðstöðinni í Vík eftir að hafa þurft aðstoð. Auk fjórtán Víkverja komu björgunarsveitarmenn úr björgunarsveitinni Dagrenningi á Hvolsvelli til aðstoðar.Orri segir að aðgerðir dagsins hafi gengið vel fyrir sig og engin slys hafi verið á fólki. Hann segir að auðvelt verði að opna vegin þegar lægir og umferðin geti hafist að nýju. Eitthvað af bílum séu þó eftir við veginn þar sem ekki reyndist unnt að draga þá til byggða.
Björgunarsveitir Mýrdalshreppur Samgöngur Mest lesið „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Innlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð Innlent Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Innlent Fleiri fréttir Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Sjá meira