Snorri segir að Halden hafi „klárlega verið óskamótherjinn“ Anton Ingi Leifsson skrifar 20. febrúar 2020 18:00 Snorri á hliðarlínunni í gær. vísir/bára Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var ánægður með að dragast gegn norska liðinu Halden í 8-liða úrslitum Áskorendabikars Evrópu. Dregið var í gær. Valur sló út Beykoz frá Tyrklandi um síðustu helgi en í fyrstu umferðinni slógu þeir út Bregenz frá Austurríki. Snorri Steinn var ánægður með sigurinn í Tyrklandi og segir að þetta hafi verið erfiðara en hann hafi búist við. „Ég veit ekki hversu stórt þetta er en þetta voru bara gríðarlega erfiðir leikir. Við spiluðum vel í báðum leikjunum og unnum þá báða með einu marki,“ sagði Snorri eftir sigur Vals á Fjölni í gær. „Tyrkirnir voru bara betri en ég átti von á. Þeir voru í betra formi og betur þjálfaðir en ég átti von á. Auðvitað átti ég von á að þetta yrði erfitt en að það þyrfti þessa frammistöðu til var ekki alveg eitthvað sem ég reiknaði með.“ „Þetta var bara ógeðslega erfitt og ég var mjög ánægður að hafa klárað þetta.“ Valsmenn drógust svo gegn norska liðinu Halden í næstu umferð og Snorri var himinlifandi með það enda gátu þeir þurft að ferðast mun lengri vegalengd. „Klárlega með voru þeir óska mótherjar, hvað fjarlægð varðar en sérstaklega fjárhagslega. Strákarnir hafa verið að safna fyrir þessu sjálfir þannig að þetta er jákvætt, án þess að ég hafi fengið einhverja verðhugmynd í þetta verkefni.“ Fyrri leikur Vals og Halden fer fram 21. eða 22. mars og sá síðari 28. eða 29. mars. „Enn aftur þá er þetta mjög verðugt verkefni. Ég geri ráð fyrir að öll þessi lið sem eru eftir séu lið sem geta farið alla leið. Ég er ekki byrjaður að skoða þessa Norðmenn en það er gaman að sjá hvar við stöndum gagnvart norsku liði,“ sagði Snorri. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Valsmenn höndluðu mikla spennu í Tyrklandi Valsmenn eru komnir áfram í 8-liða úrslit Áskorendakeppni karla í handbolta eftir að hafa slegið Beykoz út í Tyrklandi með tveimur eins marks sigrum. 16. febrúar 2020 14:44 Valur með naumt forskot fyrir seinni leikinn Valsmenn unnu í dag tyrkneska liðið Beykoz í fyrri leik liðanna í Áskorendabikar karla í handbolta, 26-25. 15. febrúar 2020 15:27 Valsmenn fara til Noregs Valur mætir Halden frá Noregi í 8-liða úrslitum Áskorendabikars Evrópu. 18. febrúar 2020 10:14 Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Í beinni: KA - KR | Fyrsta heila tímabil Óskars með KR hefst Íslenski boltinn Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ Sjá meira
Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var ánægður með að dragast gegn norska liðinu Halden í 8-liða úrslitum Áskorendabikars Evrópu. Dregið var í gær. Valur sló út Beykoz frá Tyrklandi um síðustu helgi en í fyrstu umferðinni slógu þeir út Bregenz frá Austurríki. Snorri Steinn var ánægður með sigurinn í Tyrklandi og segir að þetta hafi verið erfiðara en hann hafi búist við. „Ég veit ekki hversu stórt þetta er en þetta voru bara gríðarlega erfiðir leikir. Við spiluðum vel í báðum leikjunum og unnum þá báða með einu marki,“ sagði Snorri eftir sigur Vals á Fjölni í gær. „Tyrkirnir voru bara betri en ég átti von á. Þeir voru í betra formi og betur þjálfaðir en ég átti von á. Auðvitað átti ég von á að þetta yrði erfitt en að það þyrfti þessa frammistöðu til var ekki alveg eitthvað sem ég reiknaði með.“ „Þetta var bara ógeðslega erfitt og ég var mjög ánægður að hafa klárað þetta.“ Valsmenn drógust svo gegn norska liðinu Halden í næstu umferð og Snorri var himinlifandi með það enda gátu þeir þurft að ferðast mun lengri vegalengd. „Klárlega með voru þeir óska mótherjar, hvað fjarlægð varðar en sérstaklega fjárhagslega. Strákarnir hafa verið að safna fyrir þessu sjálfir þannig að þetta er jákvætt, án þess að ég hafi fengið einhverja verðhugmynd í þetta verkefni.“ Fyrri leikur Vals og Halden fer fram 21. eða 22. mars og sá síðari 28. eða 29. mars. „Enn aftur þá er þetta mjög verðugt verkefni. Ég geri ráð fyrir að öll þessi lið sem eru eftir séu lið sem geta farið alla leið. Ég er ekki byrjaður að skoða þessa Norðmenn en það er gaman að sjá hvar við stöndum gagnvart norsku liði,“ sagði Snorri.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Valsmenn höndluðu mikla spennu í Tyrklandi Valsmenn eru komnir áfram í 8-liða úrslit Áskorendakeppni karla í handbolta eftir að hafa slegið Beykoz út í Tyrklandi með tveimur eins marks sigrum. 16. febrúar 2020 14:44 Valur með naumt forskot fyrir seinni leikinn Valsmenn unnu í dag tyrkneska liðið Beykoz í fyrri leik liðanna í Áskorendabikar karla í handbolta, 26-25. 15. febrúar 2020 15:27 Valsmenn fara til Noregs Valur mætir Halden frá Noregi í 8-liða úrslitum Áskorendabikars Evrópu. 18. febrúar 2020 10:14 Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Í beinni: KA - KR | Fyrsta heila tímabil Óskars með KR hefst Íslenski boltinn Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ Sjá meira
Valsmenn höndluðu mikla spennu í Tyrklandi Valsmenn eru komnir áfram í 8-liða úrslit Áskorendakeppni karla í handbolta eftir að hafa slegið Beykoz út í Tyrklandi með tveimur eins marks sigrum. 16. febrúar 2020 14:44
Valur með naumt forskot fyrir seinni leikinn Valsmenn unnu í dag tyrkneska liðið Beykoz í fyrri leik liðanna í Áskorendabikar karla í handbolta, 26-25. 15. febrúar 2020 15:27
Valsmenn fara til Noregs Valur mætir Halden frá Noregi í 8-liða úrslitum Áskorendabikars Evrópu. 18. febrúar 2020 10:14
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða