Tvennum sögum fer af sýkingum í Norður-Kóreu Samúel Karl Ólason skrifar 21. febrúar 2020 10:04 Ríkisstarfsmenn að spreyja sótthreinsandi efni. AP/KCNA Tvennum sögum fer af því hvort Covid-19 kórónaveiran hafi stungið upp kollinum í Norður-Kóreu. Fjölmiðlar í Suður-Kóreu segja fréttir af því að verið sé að hylma yfir smit og jafnvel dauðsföll í einræðisríkinu en þar í landi segja yfirvöld engan hafa smitast. Jafnvel þó veiran hafi fyrst birst í Kína og minnst 204 séu sýktir í Suður-Kóreu en fjöldi þeirra tók mikið stökk í dag. Landamærum Norður-Kóreu og Kína hefur verið lokað og hafa útlendingar verið settir í sóttkví í langan tíma. Fjölmiðlar í Suður-Kóreu hafa haldið því fram að yfirvöld nágranna þeirra í norðri hafi hylmt yfir fjölda smita og jafnvel dauðsfalla þar í landi. Ríkið þykir ekki vel í stakk búið til að takast á við útbreiðslu veirunnar þar sem það býr ekki yfir búnaði til að greina né hlúa að fólki. Þar að auki búi ríkið ekki yfir nægjanlegum birgðum lyfja né þekkingu. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin segist þó ekki sitja á neinum vísbendingum um að íbúar Norður-Kóreu hafi smitast af veirunni. Í frétt á vef KCNA, ríkismiðils Norður-Kóreu, segir að farið hafi verið í umfangsmikið fræðsluátak vegna veirunnar og að meðal annars séu heilbrigðisleiðbeiningar spilaðar í hátölurum á götum borga og bæja landsins. Sérstakir bílar sem útbúnir eru stórum hátölurum aki um landið og dreifi skilaboðunum þannig. Allir útlendingar í Norður-Kóreu hafa verið settir í sóttkví til fyrsta mars. Washington Post vitnar í rússneskan ríkismiðil sem hefur fetir Alexander Matsegora, sendiherra Rússlands í Norður-Kóreu, að erindrekar Rússlands þar séu svo gott sem í stofufangelsi. Norður-Kórea Suður-Kórea Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Trump vann öll sveifluríkin Erlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Innlent Fleiri fréttir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Sjá meira
Tvennum sögum fer af því hvort Covid-19 kórónaveiran hafi stungið upp kollinum í Norður-Kóreu. Fjölmiðlar í Suður-Kóreu segja fréttir af því að verið sé að hylma yfir smit og jafnvel dauðsföll í einræðisríkinu en þar í landi segja yfirvöld engan hafa smitast. Jafnvel þó veiran hafi fyrst birst í Kína og minnst 204 séu sýktir í Suður-Kóreu en fjöldi þeirra tók mikið stökk í dag. Landamærum Norður-Kóreu og Kína hefur verið lokað og hafa útlendingar verið settir í sóttkví í langan tíma. Fjölmiðlar í Suður-Kóreu hafa haldið því fram að yfirvöld nágranna þeirra í norðri hafi hylmt yfir fjölda smita og jafnvel dauðsfalla þar í landi. Ríkið þykir ekki vel í stakk búið til að takast á við útbreiðslu veirunnar þar sem það býr ekki yfir búnaði til að greina né hlúa að fólki. Þar að auki búi ríkið ekki yfir nægjanlegum birgðum lyfja né þekkingu. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin segist þó ekki sitja á neinum vísbendingum um að íbúar Norður-Kóreu hafi smitast af veirunni. Í frétt á vef KCNA, ríkismiðils Norður-Kóreu, segir að farið hafi verið í umfangsmikið fræðsluátak vegna veirunnar og að meðal annars séu heilbrigðisleiðbeiningar spilaðar í hátölurum á götum borga og bæja landsins. Sérstakir bílar sem útbúnir eru stórum hátölurum aki um landið og dreifi skilaboðunum þannig. Allir útlendingar í Norður-Kóreu hafa verið settir í sóttkví til fyrsta mars. Washington Post vitnar í rússneskan ríkismiðil sem hefur fetir Alexander Matsegora, sendiherra Rússlands í Norður-Kóreu, að erindrekar Rússlands þar séu svo gott sem í stofufangelsi.
Norður-Kórea Suður-Kórea Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Trump vann öll sveifluríkin Erlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Innlent Fleiri fréttir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Sjá meira