Gylfi fékk sex hjá staðarblaðinu: Átti þátt í báðum mörkunum en leit þreyttur út í síðari hálfleik Anton Ingi Leifsson skrifar 24. febrúar 2020 07:30 Gylfi í leiknum í gær. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson fékk sex í einkunn frá staðarblaðinu í Liverpool, Liverpool Echo, eftir 3-2 tap Everton gegn Arsenal á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í gær. Gylfi byrjaði leikinn af miklum krafti en mikið fjör var í leiknum í fyrri hálfleik. Everton náði forystunni eftir innan við mínúta en Arsenal náði að snúa leiknum sér í hag áður en Everton jafnaði fyrir hlé. Hafnfirðingurinn átti þátt í báðum mörkum Everton í leiknum. Fyrsta markið kom eftir glæsilega aukaspyrnu Gylfa og í öðru markinu fylgdi Richarlison eftir skoti hans eftir darraðadans í teignum. „Tók frábæra aukaspyrnu sem leiddi til fyrsta marksins og átti mikilvægan þátt í öðru markinu einnig. Eftir öflugan fyrri hálfeik dró af íslenska landsliðsmanninum í síðari hálfleik sem leit þreyttur út en það tekur ekki í burtu hversu öflugur hann var fyrstu 45 mínúturnar,“ segir í umsögninni um Gylfa. 8/10 for Andre Gomes But a 4/10 in there too https://t.co/FHFUwow4gJ— Everton FC News (@LivEchoEFC) February 23, 2020 Hann er einn sjö leikmanna Everton sem fá sex í einkunn. Varamaðurinn Andre Gomes var hæstur með átta Dominic Calvert-Lewin og Richarlison komu næstir með sjö í einkunn. Lægstur var Djibril Sidibe með fjóra í einkunn en hann átti skelfilegan leik í hægri bakverðinum. Everton er í 11. sætinu eftir leiki helgarinnar en liðið mætir Manchester United um næstu helgi á Goodison Park. Fimm stigum munar á liðunum en United er í 5. sætinu. | "I'm not happy, of course. The performance was good offensively, but we conceded three goals too easily."@MrAncelotti's #ARSEVE verdict... pic.twitter.com/WcBql9SdU9— Everton (@Everton) February 23, 2020 Enski boltinn Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Fleiri fréttir Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson fékk sex í einkunn frá staðarblaðinu í Liverpool, Liverpool Echo, eftir 3-2 tap Everton gegn Arsenal á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í gær. Gylfi byrjaði leikinn af miklum krafti en mikið fjör var í leiknum í fyrri hálfleik. Everton náði forystunni eftir innan við mínúta en Arsenal náði að snúa leiknum sér í hag áður en Everton jafnaði fyrir hlé. Hafnfirðingurinn átti þátt í báðum mörkum Everton í leiknum. Fyrsta markið kom eftir glæsilega aukaspyrnu Gylfa og í öðru markinu fylgdi Richarlison eftir skoti hans eftir darraðadans í teignum. „Tók frábæra aukaspyrnu sem leiddi til fyrsta marksins og átti mikilvægan þátt í öðru markinu einnig. Eftir öflugan fyrri hálfeik dró af íslenska landsliðsmanninum í síðari hálfleik sem leit þreyttur út en það tekur ekki í burtu hversu öflugur hann var fyrstu 45 mínúturnar,“ segir í umsögninni um Gylfa. 8/10 for Andre Gomes But a 4/10 in there too https://t.co/FHFUwow4gJ— Everton FC News (@LivEchoEFC) February 23, 2020 Hann er einn sjö leikmanna Everton sem fá sex í einkunn. Varamaðurinn Andre Gomes var hæstur með átta Dominic Calvert-Lewin og Richarlison komu næstir með sjö í einkunn. Lægstur var Djibril Sidibe með fjóra í einkunn en hann átti skelfilegan leik í hægri bakverðinum. Everton er í 11. sætinu eftir leiki helgarinnar en liðið mætir Manchester United um næstu helgi á Goodison Park. Fimm stigum munar á liðunum en United er í 5. sætinu. | "I'm not happy, of course. The performance was good offensively, but we conceded three goals too easily."@MrAncelotti's #ARSEVE verdict... pic.twitter.com/WcBql9SdU9— Everton (@Everton) February 23, 2020
Enski boltinn Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Fleiri fréttir Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira