„Pablo eiginlega ekkert getað eftir að hann var settur í bakvörðinn í Árbænum“ Anton Ingi Leifsson skrifar 18. ágúst 2020 13:30 Pablo Punyed í leik með KR þetta sumarið. vísir/getty Þorkell Máni Pétursson segir að stórleikurinn milli KR og Vals um næstu helgi gæti orðið lykilleikur í baráttunni um titilinn. Atli Viðar Björnsson setur spurningarmerki við spilamennsku KR. Bæði lið voru til umræðu í Pepsi Max stúkunni í gærkvöldi en þegar farið var yfir næstu leiki KR var rætt um stórleikinn í vesturbænum á laugardaginn er Reykjavíkurstórveldin mætast. „Það er risa leikur, KR - Valur. Ef Valur vinnur þann leik þá held ég að þeir séu nánast búnir að loka þessu. Við erum hérna í þætti að búa til fyrirsagnir og ég held að Valur verði þá komið í mjög þægilega stöðu,“ sagði Þorkell Máni. „Ef Valsmenn ná sjö stiga forystu þá minnkar allt stressið í liðinu og þeir geta siglt þessu heim.“ Atli Viðar hefur ekki hrifist af KR-liðinu undanfarnar vikur. „Varðandi þetta KR-lið þá hafa verið blikur á lofti undanfarnar vikur. Þeir hafa ekki unnið í síðustu þremur leikjum eftir að þeir misstu Stefán Árna. Hann var svona ferskleiki og hleypa lífi í þetta.“ „Svo ef ég leyfi mér aðeins að gagnrýna Pablo. Eftir að hann var settur í bakvörðinn upp í Árbæ þá hefur hann eiginlega ekkert getað. Þetta hefur slegið hann út af laginu. Hann þarf að stíga upp aftur því hann á innistæðu fyrir því,“ sagði Atli. Klippa: Pepsi Max stúkan - Umræða um KR og Val Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan KR Valur Tengdar fréttir Málglaður fjórði dómari skapaði pirring: „Ég geri skiptinguna, ekki þú“ Einar Ingi Jóhannsson var fjórði dómari í leik Víkinga og Breiðabliks í fyrrakvöld þar sem mikið var undir. Frammistaða Einars vakti athygli í leiknum. 18. ágúst 2020 12:00 Máni segir að FH hafi sprungið í fyrri hálfleik Spekingarnir í Pepsi Max stúkunni í gær voru ósammála um hvenær FH-liðið hafi sprungið í leiknum gegn Stjörnunni í gær. 18. ágúst 2020 10:30 Arnar trylltist og fékk rautt: „Hann gengur alltof langt“ Atli Viðar Björnsson og Þorkell Máni Pétursson voru sammála í Pepsi Max stúkunni í gærkvöldi að Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, hafi réttilega fengið að líta rauða spjaldið. 18. ágúst 2020 09:30 Mest lesið Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Formúla 1 Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Körfubolti Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Sabonis ekki með Litháen á EM Körfubolti Fleiri fréttir Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Sjá meira
Þorkell Máni Pétursson segir að stórleikurinn milli KR og Vals um næstu helgi gæti orðið lykilleikur í baráttunni um titilinn. Atli Viðar Björnsson setur spurningarmerki við spilamennsku KR. Bæði lið voru til umræðu í Pepsi Max stúkunni í gærkvöldi en þegar farið var yfir næstu leiki KR var rætt um stórleikinn í vesturbænum á laugardaginn er Reykjavíkurstórveldin mætast. „Það er risa leikur, KR - Valur. Ef Valur vinnur þann leik þá held ég að þeir séu nánast búnir að loka þessu. Við erum hérna í þætti að búa til fyrirsagnir og ég held að Valur verði þá komið í mjög þægilega stöðu,“ sagði Þorkell Máni. „Ef Valsmenn ná sjö stiga forystu þá minnkar allt stressið í liðinu og þeir geta siglt þessu heim.“ Atli Viðar hefur ekki hrifist af KR-liðinu undanfarnar vikur. „Varðandi þetta KR-lið þá hafa verið blikur á lofti undanfarnar vikur. Þeir hafa ekki unnið í síðustu þremur leikjum eftir að þeir misstu Stefán Árna. Hann var svona ferskleiki og hleypa lífi í þetta.“ „Svo ef ég leyfi mér aðeins að gagnrýna Pablo. Eftir að hann var settur í bakvörðinn upp í Árbæ þá hefur hann eiginlega ekkert getað. Þetta hefur slegið hann út af laginu. Hann þarf að stíga upp aftur því hann á innistæðu fyrir því,“ sagði Atli. Klippa: Pepsi Max stúkan - Umræða um KR og Val
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan KR Valur Tengdar fréttir Málglaður fjórði dómari skapaði pirring: „Ég geri skiptinguna, ekki þú“ Einar Ingi Jóhannsson var fjórði dómari í leik Víkinga og Breiðabliks í fyrrakvöld þar sem mikið var undir. Frammistaða Einars vakti athygli í leiknum. 18. ágúst 2020 12:00 Máni segir að FH hafi sprungið í fyrri hálfleik Spekingarnir í Pepsi Max stúkunni í gær voru ósammála um hvenær FH-liðið hafi sprungið í leiknum gegn Stjörnunni í gær. 18. ágúst 2020 10:30 Arnar trylltist og fékk rautt: „Hann gengur alltof langt“ Atli Viðar Björnsson og Þorkell Máni Pétursson voru sammála í Pepsi Max stúkunni í gærkvöldi að Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, hafi réttilega fengið að líta rauða spjaldið. 18. ágúst 2020 09:30 Mest lesið Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Formúla 1 Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Körfubolti Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Sabonis ekki með Litháen á EM Körfubolti Fleiri fréttir Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Sjá meira
Málglaður fjórði dómari skapaði pirring: „Ég geri skiptinguna, ekki þú“ Einar Ingi Jóhannsson var fjórði dómari í leik Víkinga og Breiðabliks í fyrrakvöld þar sem mikið var undir. Frammistaða Einars vakti athygli í leiknum. 18. ágúst 2020 12:00
Máni segir að FH hafi sprungið í fyrri hálfleik Spekingarnir í Pepsi Max stúkunni í gær voru ósammála um hvenær FH-liðið hafi sprungið í leiknum gegn Stjörnunni í gær. 18. ágúst 2020 10:30
Arnar trylltist og fékk rautt: „Hann gengur alltof langt“ Atli Viðar Björnsson og Þorkell Máni Pétursson voru sammála í Pepsi Max stúkunni í gærkvöldi að Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, hafi réttilega fengið að líta rauða spjaldið. 18. ágúst 2020 09:30