Brautryðjandinn byrjuð að tengja stýribúnað á fimm stjörnu hóteli Atli Ísleifsson skrifar 18. febrúar 2020 10:26 Margrét Halldóra Arnarsdóttir hlaut yfirburðarkosningu. Vísir/Baldur „Nú er ég að tengja stýribúnað fyrir hótelherbergi,“ segir Margrét Halldóra Arnarsdóttir, nýkjörinn formaður Félags íslenskra rafvirkja. Margrét Halldóra ræddi við umsjónarmenn Bítisins í morgun í tilefni af því að hún hlaut afburðakosningu sem formaður, en hún verður fyrsta konan til að gegna embættinu. „Það á hver og einn að gera stýrt sínu herbergi – hitanum, ljósunum. Þegar þetta er fimm stjörnu hótel þá þarf þetta að vera flott,“ segir Margrét sem sinnir nú rafmagnsvinnu á framkvæmdasvæði Marriott-hótelsins við Reykjavíkurhöfn. Á kjörskrá voru 1.969 manns og greiddu alls 867 manns atkvæði. Hlaut Margrét Halldóra 725 atkvæði, eða um 84 prósent atkvæða. Borgþór Hjörvarsson, fráfarandi formaður, hlaut um 16 prósent atkvæða. Margrét Halldóra hefur gegnt embætti gjaldkera FÍR síðustu misserin og mun taka við formennsku á aðalfundi sem fram fer í apríl. Félag íslenskra rafvirkja er aðildarfélag að Rafiðnaðarsambandi Íslands, en nýr kjarasamningur félagsmanna Rafviðnaðarsambandsins og Samtaka atvinnulífsins og Samtaka rafverktaka var samþykktur í maí í fyrra með 49 prósent greiddra atkvæða en 47,6 prósent sögðu nei. Rafvirkjar voru verulega ósáttir við samninginn og hefur að hann hefði verið felldur hefðu rafvirkjar setið einir að atkvæðagreiðslu. Hlusta má á viðtalið við Margréti Halldóru í spilaranum að neðan. Félagasamtök Kjaramál Reykjavík Tengdar fréttir Margrét kjörin formaður FÍR fyrst kvenna Margrét Halldóra Arnarsdóttir var í dag kjörin formaður Félags íslenskra rafvirkja, fyrst kvenna. Margrét hlaut afburðakosningu og mun taka við sem formaður á aðalfundi félagsins í apríl næstkomandi. 17. febrúar 2020 23:36 Frambjóðendur til formanns í Félagi íslenskra rafvirkja útilokaðir frá störfum á meðan kosningabarátta varir Harka hefur færst í formannsbaráttu Félags íslenskra rafvirkja. Sitjandi formaður og gjaldkeri félagsins, sem eru tveir í framboði, hafa verið útilokaðir frá skrifstofu og störfum félagsins þar til atkvæðagreiðsla hefur farið fram í næstu viku. 6. febrúar 2020 19:15 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Sjá meira
„Nú er ég að tengja stýribúnað fyrir hótelherbergi,“ segir Margrét Halldóra Arnarsdóttir, nýkjörinn formaður Félags íslenskra rafvirkja. Margrét Halldóra ræddi við umsjónarmenn Bítisins í morgun í tilefni af því að hún hlaut afburðakosningu sem formaður, en hún verður fyrsta konan til að gegna embættinu. „Það á hver og einn að gera stýrt sínu herbergi – hitanum, ljósunum. Þegar þetta er fimm stjörnu hótel þá þarf þetta að vera flott,“ segir Margrét sem sinnir nú rafmagnsvinnu á framkvæmdasvæði Marriott-hótelsins við Reykjavíkurhöfn. Á kjörskrá voru 1.969 manns og greiddu alls 867 manns atkvæði. Hlaut Margrét Halldóra 725 atkvæði, eða um 84 prósent atkvæða. Borgþór Hjörvarsson, fráfarandi formaður, hlaut um 16 prósent atkvæða. Margrét Halldóra hefur gegnt embætti gjaldkera FÍR síðustu misserin og mun taka við formennsku á aðalfundi sem fram fer í apríl. Félag íslenskra rafvirkja er aðildarfélag að Rafiðnaðarsambandi Íslands, en nýr kjarasamningur félagsmanna Rafviðnaðarsambandsins og Samtaka atvinnulífsins og Samtaka rafverktaka var samþykktur í maí í fyrra með 49 prósent greiddra atkvæða en 47,6 prósent sögðu nei. Rafvirkjar voru verulega ósáttir við samninginn og hefur að hann hefði verið felldur hefðu rafvirkjar setið einir að atkvæðagreiðslu. Hlusta má á viðtalið við Margréti Halldóru í spilaranum að neðan.
Félagasamtök Kjaramál Reykjavík Tengdar fréttir Margrét kjörin formaður FÍR fyrst kvenna Margrét Halldóra Arnarsdóttir var í dag kjörin formaður Félags íslenskra rafvirkja, fyrst kvenna. Margrét hlaut afburðakosningu og mun taka við sem formaður á aðalfundi félagsins í apríl næstkomandi. 17. febrúar 2020 23:36 Frambjóðendur til formanns í Félagi íslenskra rafvirkja útilokaðir frá störfum á meðan kosningabarátta varir Harka hefur færst í formannsbaráttu Félags íslenskra rafvirkja. Sitjandi formaður og gjaldkeri félagsins, sem eru tveir í framboði, hafa verið útilokaðir frá skrifstofu og störfum félagsins þar til atkvæðagreiðsla hefur farið fram í næstu viku. 6. febrúar 2020 19:15 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Sjá meira
Margrét kjörin formaður FÍR fyrst kvenna Margrét Halldóra Arnarsdóttir var í dag kjörin formaður Félags íslenskra rafvirkja, fyrst kvenna. Margrét hlaut afburðakosningu og mun taka við sem formaður á aðalfundi félagsins í apríl næstkomandi. 17. febrúar 2020 23:36
Frambjóðendur til formanns í Félagi íslenskra rafvirkja útilokaðir frá störfum á meðan kosningabarátta varir Harka hefur færst í formannsbaráttu Félags íslenskra rafvirkja. Sitjandi formaður og gjaldkeri félagsins, sem eru tveir í framboði, hafa verið útilokaðir frá skrifstofu og störfum félagsins þar til atkvæðagreiðsla hefur farið fram í næstu viku. 6. febrúar 2020 19:15