Gruna mann sem nú er látinn um morðið á Palme Kjartan Kjartansson skrifar 18. febrúar 2020 20:58 Olof Palme var 59 ára gamall þegar hann var skotinn til bana árið 1986. Hann gegndi þá embætti forsætisráðherra í annað sinn. Vísir/EPA Sænskur saksóknari sem hefur rannsakað morðið á Olof Palme býst við því að rannsókninni ljúki á næstu mánuðum og telur að lausn á málinu gæti verið í augsýn. Heimildir herma að maður sem nú er látinn sé grunaður um að hafa banað þáverandi forsætisráðherra Svíþjóðar. Morðið á Palme hefur aldrei verið upplýst. Hann var skotinn til bana þegar hann var á leið úr kvikmyndahúsi með eiginkonu sinni í miðborg Stokkhólms í febrúar árið 1986. Tveimur árum síðar var Christer Pettersson, dæmdur ofbeldismaður og smáglæpamaður, sakfelldur fyrir morðið en dómurinn var síðar felldur í gildi. Sænska dagblaðið Aftonbladet segist hafa heimildir fyrir því að rannsókninni á morðinu muni ljúka án ákæru þar sem grunur beinist nú að manni sem er þegar látinn. Sá hafi komið við sögu í rannsókninni. Krister Petersson, saksóknarinn sem rannsakar málið, segir að markmið sitt sé að ljúka málinu með ákæru eða binda enda á bráðabirgðarannsókn á fyrstu sex mánuðum þessa árs. Hann telur sig nú nær því að upplýsa loks morðið, nú 34 árum síðar. Morðið á Olof Palme Svíþjóð Tengdar fréttir Nýjar upplýsingar um morðið á Palme kynntar í nýrri bók Maður, sem þekktur var fyrir andúð sína á Olof Palme, fyrrverandi forsætisráðherra Svíþjóðar, og aðstoðarmaður hans eru bendlaðir við morðið á Palme í nýrri bók. 5. nóvember 2018 08:37 Lögreglan rannsakar nýjar vísbendingar um hver varð Olof Palme að bana Maður sem var lykilvitni við rannsókn lögreglu á morðinu á Olof Palme hefur nú sjálfur verið tengdur við morðið. 23. maí 2018 14:04 Lisbet Palme er látin Lisbet Palme, ekkja Olof Palme, fyrrverandi forsætisráðherra Svíþjóðar, er látin, 87 ára að aldri. 18. október 2018 11:20 Stieg Larsson á hæla morðingja Olof Palme Vísir birtir fyrstu hluta bókarinnar Arfur Stiegs Larsson – Lykillinn að morðinu á Olof Palme. 1. febrúar 2020 10:00 Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira
Sænskur saksóknari sem hefur rannsakað morðið á Olof Palme býst við því að rannsókninni ljúki á næstu mánuðum og telur að lausn á málinu gæti verið í augsýn. Heimildir herma að maður sem nú er látinn sé grunaður um að hafa banað þáverandi forsætisráðherra Svíþjóðar. Morðið á Palme hefur aldrei verið upplýst. Hann var skotinn til bana þegar hann var á leið úr kvikmyndahúsi með eiginkonu sinni í miðborg Stokkhólms í febrúar árið 1986. Tveimur árum síðar var Christer Pettersson, dæmdur ofbeldismaður og smáglæpamaður, sakfelldur fyrir morðið en dómurinn var síðar felldur í gildi. Sænska dagblaðið Aftonbladet segist hafa heimildir fyrir því að rannsókninni á morðinu muni ljúka án ákæru þar sem grunur beinist nú að manni sem er þegar látinn. Sá hafi komið við sögu í rannsókninni. Krister Petersson, saksóknarinn sem rannsakar málið, segir að markmið sitt sé að ljúka málinu með ákæru eða binda enda á bráðabirgðarannsókn á fyrstu sex mánuðum þessa árs. Hann telur sig nú nær því að upplýsa loks morðið, nú 34 árum síðar.
Morðið á Olof Palme Svíþjóð Tengdar fréttir Nýjar upplýsingar um morðið á Palme kynntar í nýrri bók Maður, sem þekktur var fyrir andúð sína á Olof Palme, fyrrverandi forsætisráðherra Svíþjóðar, og aðstoðarmaður hans eru bendlaðir við morðið á Palme í nýrri bók. 5. nóvember 2018 08:37 Lögreglan rannsakar nýjar vísbendingar um hver varð Olof Palme að bana Maður sem var lykilvitni við rannsókn lögreglu á morðinu á Olof Palme hefur nú sjálfur verið tengdur við morðið. 23. maí 2018 14:04 Lisbet Palme er látin Lisbet Palme, ekkja Olof Palme, fyrrverandi forsætisráðherra Svíþjóðar, er látin, 87 ára að aldri. 18. október 2018 11:20 Stieg Larsson á hæla morðingja Olof Palme Vísir birtir fyrstu hluta bókarinnar Arfur Stiegs Larsson – Lykillinn að morðinu á Olof Palme. 1. febrúar 2020 10:00 Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira
Nýjar upplýsingar um morðið á Palme kynntar í nýrri bók Maður, sem þekktur var fyrir andúð sína á Olof Palme, fyrrverandi forsætisráðherra Svíþjóðar, og aðstoðarmaður hans eru bendlaðir við morðið á Palme í nýrri bók. 5. nóvember 2018 08:37
Lögreglan rannsakar nýjar vísbendingar um hver varð Olof Palme að bana Maður sem var lykilvitni við rannsókn lögreglu á morðinu á Olof Palme hefur nú sjálfur verið tengdur við morðið. 23. maí 2018 14:04
Lisbet Palme er látin Lisbet Palme, ekkja Olof Palme, fyrrverandi forsætisráðherra Svíþjóðar, er látin, 87 ára að aldri. 18. október 2018 11:20
Stieg Larsson á hæla morðingja Olof Palme Vísir birtir fyrstu hluta bókarinnar Arfur Stiegs Larsson – Lykillinn að morðinu á Olof Palme. 1. febrúar 2020 10:00