Nani afgreiddi KR-inga á Flórída með tveimur mörkum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2020 07:30 Nani skoraði 12 mörk í 30 leikjum í MLS-deildinni á síðasta tímabili. Getty/L. Black KR-ingar töpuðu 3-1 í æfingaleik sínum á móti bandaríska MLS-liðinu Orlando City í nótt en Íslandsmeistararnir eru í æfingaferð í Bandaríkjunum. Portúgalinn og frægasti knattspyrnumaður Orlando liðsins, Nani, var sjóðheitur í leiknum og skoraði tvö mörk. Sautján ára KR-ingur, Valdimar Daði Sævarsson, skoraði mark KR-liðsins í leiknum. Nani er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Manchester United en hann lék með enska stórliðinu á árunum 2007 til 2015 og varð meðal annars fjórum sinnum enskur meistari. Nani er núna orðinn 33 ára gamall og er að fara að hefja sitt annað tímabil með bandaríska félaginu. Það tók Nani aðeins tvær mínútur að skora á móti KR og það leið ekki á löngu þar til að Benji Michel hafði bætt við marki. Kristján Flóki Finnbogason minnkaði muninn fyrir KR-liðið um miðjan fyrri hálfleik en Nani var búinn að skora sitt annað mark fyrir hálfleik. Staðan var 3-1 í hálfleik og liðin bættu ekki við mörkum í síðari hálfleiknum. Það er mun styttra í tímabilið hjá Orlando City en fyrsti leikur liðsins er eftir tíu daga. Fyrsti leikur KR-inga í Pepsi Max deildinni er ekki fyrr en tæpum tveimur mánuðum síðar. Hér fyrir neðan má sjá sviðmyndir úr leiknum í nótt. Three goals, a preseason win and another step closer to February 29th. #VamosOrlandopic.twitter.com/IaMl10j0ac— Orlando City SC (@OrlandoCitySC) February 19, 2020 Fótbolti MLS Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Sjá meira
KR-ingar töpuðu 3-1 í æfingaleik sínum á móti bandaríska MLS-liðinu Orlando City í nótt en Íslandsmeistararnir eru í æfingaferð í Bandaríkjunum. Portúgalinn og frægasti knattspyrnumaður Orlando liðsins, Nani, var sjóðheitur í leiknum og skoraði tvö mörk. Sautján ára KR-ingur, Valdimar Daði Sævarsson, skoraði mark KR-liðsins í leiknum. Nani er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Manchester United en hann lék með enska stórliðinu á árunum 2007 til 2015 og varð meðal annars fjórum sinnum enskur meistari. Nani er núna orðinn 33 ára gamall og er að fara að hefja sitt annað tímabil með bandaríska félaginu. Það tók Nani aðeins tvær mínútur að skora á móti KR og það leið ekki á löngu þar til að Benji Michel hafði bætt við marki. Kristján Flóki Finnbogason minnkaði muninn fyrir KR-liðið um miðjan fyrri hálfleik en Nani var búinn að skora sitt annað mark fyrir hálfleik. Staðan var 3-1 í hálfleik og liðin bættu ekki við mörkum í síðari hálfleiknum. Það er mun styttra í tímabilið hjá Orlando City en fyrsti leikur liðsins er eftir tíu daga. Fyrsti leikur KR-inga í Pepsi Max deildinni er ekki fyrr en tæpum tveimur mánuðum síðar. Hér fyrir neðan má sjá sviðmyndir úr leiknum í nótt. Three goals, a preseason win and another step closer to February 29th. #VamosOrlandopic.twitter.com/IaMl10j0ac— Orlando City SC (@OrlandoCitySC) February 19, 2020
Fótbolti MLS Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Sjá meira