Hvorki hlýindi né rólegheit að sjá í veðurkortum næstu daga Atli Ísleifsson skrifar 19. febrúar 2020 06:53 Appelsínugul viðvörun er í gildi á Suðausturlandi milli 17 og 22 í dag. Veðurstofan Kröpp og dýpkandi lægð nálgast nú landið sunnan úr hafi sem veldur því að hvessir talsvert úr austri og síðar norðaustri. Einnig fer að snjóa síðdegis, fyrst syðst á landinu. Frost verður á bilinu 0 til 8 stig þar sem kaldast verður í innsveitum fyrir norðan. Veðurstofan spáir að í kjölfarið geri talsvert hríðarveður undir Eyjafjöllum og í Mýrdal og síðar einnig á Suðausturlandi og Austfjörðum. Spáir 18 til 25 metrum á sekúndu suðaustan til og einnig allra syðst seinni partinn með snjókomu eða slyddu. Seint í kvöld og nótt hvessir einnig með hríð á Norðurlandi. „Því hafa verið sendar út gular og appelsínugular viðvaranir og eru ökumenn hvattir til að búa sig undir alvöru vetrarveður í dag. Hlýnar þó heldur í kvöld og fer að rigna við austurströndina. Í fyrramálið gengur á með norðaustanhvassviðri eða -stormi og ofankomu á norðanverðu landinu, en birtir til syðra. Dregur smám saman úr vindi seinni partinn og kólnar heldur. Engin hlýindi né rólegheit er að sjá í veðurkortum næstu daga, enda um að gera að þreyja góuna,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spákortið eins og það lítur út klukkan 20 í kvöld.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Norðan og norðaustan 15-23 m/s framan af degi, en dregur síðan úr vindi, 13-20 síðdegis, hvassast NV til. Snjókoma eða él á N-verðu landinu, en hægara og bjartviðri syðra. Hiti nálægt frostmarki. Á föstudag: Norðaustan 10-15 m/s og éljagangur, en austlægari og snjókoma eða slydda syðst. Hiti kringum frostmark. Á laugardag: Norðlæg átt og él víða á landinu, en bjartviðri SV-lands. Kólnandi veður. Á sunnudag: Vestlægar áttir og víða él, en léttskýjað NA til. Frost 2 til 10 stig. Á mánudag og þriðjudag: Líklega breytilegar áttir með éljum á víð og dreif og talsverðu frosti á öllu landinu. Veður Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Fleiri fréttir Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Sjá meira
Kröpp og dýpkandi lægð nálgast nú landið sunnan úr hafi sem veldur því að hvessir talsvert úr austri og síðar norðaustri. Einnig fer að snjóa síðdegis, fyrst syðst á landinu. Frost verður á bilinu 0 til 8 stig þar sem kaldast verður í innsveitum fyrir norðan. Veðurstofan spáir að í kjölfarið geri talsvert hríðarveður undir Eyjafjöllum og í Mýrdal og síðar einnig á Suðausturlandi og Austfjörðum. Spáir 18 til 25 metrum á sekúndu suðaustan til og einnig allra syðst seinni partinn með snjókomu eða slyddu. Seint í kvöld og nótt hvessir einnig með hríð á Norðurlandi. „Því hafa verið sendar út gular og appelsínugular viðvaranir og eru ökumenn hvattir til að búa sig undir alvöru vetrarveður í dag. Hlýnar þó heldur í kvöld og fer að rigna við austurströndina. Í fyrramálið gengur á með norðaustanhvassviðri eða -stormi og ofankomu á norðanverðu landinu, en birtir til syðra. Dregur smám saman úr vindi seinni partinn og kólnar heldur. Engin hlýindi né rólegheit er að sjá í veðurkortum næstu daga, enda um að gera að þreyja góuna,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spákortið eins og það lítur út klukkan 20 í kvöld.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Norðan og norðaustan 15-23 m/s framan af degi, en dregur síðan úr vindi, 13-20 síðdegis, hvassast NV til. Snjókoma eða él á N-verðu landinu, en hægara og bjartviðri syðra. Hiti nálægt frostmarki. Á föstudag: Norðaustan 10-15 m/s og éljagangur, en austlægari og snjókoma eða slydda syðst. Hiti kringum frostmark. Á laugardag: Norðlæg átt og él víða á landinu, en bjartviðri SV-lands. Kólnandi veður. Á sunnudag: Vestlægar áttir og víða él, en léttskýjað NA til. Frost 2 til 10 stig. Á mánudag og þriðjudag: Líklega breytilegar áttir með éljum á víð og dreif og talsverðu frosti á öllu landinu.
Veður Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Fleiri fréttir Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Sjá meira