Tók Bruno Fernandes einn leik að komast í lið umferðarinnar hjá BBC Anton Ingi Leifsson skrifar 3. febrúar 2020 12:30 Bruno Fernandes. vísir/getty Bruno Fernandes lék sinn fyrsta leik fyrir Manchester United um helgina eftir að hafa gengið í raðir liðsins í síðustu viku frá Sporting Lisbon. Bruno lék allan leikinn er United gerði markalaust jafntefli við Wolves á heimavelli. United var með boltann nær allan leikinn en náði ekki að koma boltanum í net Úlfanna. Þrátt fyrir markaleysið er Bruno í liði umferðarinnar hjá BBC en það er valið af Garth Crooks, fyrrum leikmanni í enska boltanum og nú spekingi hjá BBC. One game for Manchester United and he's already in Garth Crooks' team of the week. See who also joined Bruno Fernandes https://t.co/BehqEZXxmz#bbcfootballpic.twitter.com/90m1eEkmJ9— BBC Sport (@BBCSport) February 3, 2020 Í umsögninni um Bruno eftir leikinn segir: „Eini ljósi punkturinn hjá Ole Gunnar Solskjær var frammistaða Portúgalans Bruno Fernandes. Miðjumaðurinn kom einungis tveimur dögum fyrir leikinn og ef þetta er frammistaðan er brot af því sem keur frá honum gæti þetta litið öðruvísi út hjá United.“ Liverpool á þrjá leikmenn í liði heglarinnar líkt og Tottenham en Everton, Man. United, Chelesa, Bournemouth og West Ham eiga sitt hvorn leikmanninn. Lið umferðarinnar í heild sinni: Hugo Lloris (Tottenham) Antonio Rudiger (Chelsea) Yerry Mina (Everton) Nathan Ake (Bournemouth) Steven Bergwijn (Tottenham) Jordan Henderson (Liverpool) Bruno Fernandes (Manchester United) Robert Snodgrass (West Ham) Mohamed Salah (Liverpool) Roberto Firmino (Liverpool) Son Heung-min (Tottenham) Bruno Fernandes' stats v. Wolves: 78% pass accuracy 69 passes completed 32 final third passes 3 clearances 2 tackles 3/5 shots on target Debut!#MUNWOLpic.twitter.com/tmojkwabS5— statmanfarouq (@statmanfarouq) February 2, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester United orðað við 113 leikmenn á tveimur mánuðum Frá 1. nóvember til loka félagaskiptagluggans á Englandi var Manchester United orðað við 113 leikmenn. Alls gengu þrír þeirra til liðsins. Þar á meðal Bruno Fernandes [sjá mynd]. 2. febrúar 2020 17:30 Hefur elskað Man. United síðan hann sá Ronaldo spila með liðinu Portúgalinn Bruno Fernandes varð í gær leikmaður Manchester United og segist ætla að gera allt til þess að vinna titla með félaginu. 31. janúar 2020 09:00 Ronaldo og Nani gefa Fernandes sín bestu meðmæli Gamlar United-hetjur eru hrifnar af nýjasta leikmanni liðsins. 31. janúar 2020 12:30 Solskjær segir Bruno líkari Scholes en Ronaldo Bruno Fernandes verður að öllum líkindum í leikmannahóp Manchester United í fyrsta skipti í dag er liðið mætir Wolves. 1. febrúar 2020 10:00 Vildi Bruno Fernandes fara til Wolves eftir allt saman? Bruno Fernandes gekk í raðir Manchester United á miðvikudaginn var og lék sinn fyrsta leik fyrir félagið í gær þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Wolverhampton Wanderers. Hann var svo óvænt mættur í treyju Wolves að leik loknum. 2. febrúar 2020 11:30 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Enski boltinn Fleiri fréttir Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Sjá meira
Bruno Fernandes lék sinn fyrsta leik fyrir Manchester United um helgina eftir að hafa gengið í raðir liðsins í síðustu viku frá Sporting Lisbon. Bruno lék allan leikinn er United gerði markalaust jafntefli við Wolves á heimavelli. United var með boltann nær allan leikinn en náði ekki að koma boltanum í net Úlfanna. Þrátt fyrir markaleysið er Bruno í liði umferðarinnar hjá BBC en það er valið af Garth Crooks, fyrrum leikmanni í enska boltanum og nú spekingi hjá BBC. One game for Manchester United and he's already in Garth Crooks' team of the week. See who also joined Bruno Fernandes https://t.co/BehqEZXxmz#bbcfootballpic.twitter.com/90m1eEkmJ9— BBC Sport (@BBCSport) February 3, 2020 Í umsögninni um Bruno eftir leikinn segir: „Eini ljósi punkturinn hjá Ole Gunnar Solskjær var frammistaða Portúgalans Bruno Fernandes. Miðjumaðurinn kom einungis tveimur dögum fyrir leikinn og ef þetta er frammistaðan er brot af því sem keur frá honum gæti þetta litið öðruvísi út hjá United.“ Liverpool á þrjá leikmenn í liði heglarinnar líkt og Tottenham en Everton, Man. United, Chelesa, Bournemouth og West Ham eiga sitt hvorn leikmanninn. Lið umferðarinnar í heild sinni: Hugo Lloris (Tottenham) Antonio Rudiger (Chelsea) Yerry Mina (Everton) Nathan Ake (Bournemouth) Steven Bergwijn (Tottenham) Jordan Henderson (Liverpool) Bruno Fernandes (Manchester United) Robert Snodgrass (West Ham) Mohamed Salah (Liverpool) Roberto Firmino (Liverpool) Son Heung-min (Tottenham) Bruno Fernandes' stats v. Wolves: 78% pass accuracy 69 passes completed 32 final third passes 3 clearances 2 tackles 3/5 shots on target Debut!#MUNWOLpic.twitter.com/tmojkwabS5— statmanfarouq (@statmanfarouq) February 2, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester United orðað við 113 leikmenn á tveimur mánuðum Frá 1. nóvember til loka félagaskiptagluggans á Englandi var Manchester United orðað við 113 leikmenn. Alls gengu þrír þeirra til liðsins. Þar á meðal Bruno Fernandes [sjá mynd]. 2. febrúar 2020 17:30 Hefur elskað Man. United síðan hann sá Ronaldo spila með liðinu Portúgalinn Bruno Fernandes varð í gær leikmaður Manchester United og segist ætla að gera allt til þess að vinna titla með félaginu. 31. janúar 2020 09:00 Ronaldo og Nani gefa Fernandes sín bestu meðmæli Gamlar United-hetjur eru hrifnar af nýjasta leikmanni liðsins. 31. janúar 2020 12:30 Solskjær segir Bruno líkari Scholes en Ronaldo Bruno Fernandes verður að öllum líkindum í leikmannahóp Manchester United í fyrsta skipti í dag er liðið mætir Wolves. 1. febrúar 2020 10:00 Vildi Bruno Fernandes fara til Wolves eftir allt saman? Bruno Fernandes gekk í raðir Manchester United á miðvikudaginn var og lék sinn fyrsta leik fyrir félagið í gær þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Wolverhampton Wanderers. Hann var svo óvænt mættur í treyju Wolves að leik loknum. 2. febrúar 2020 11:30 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Enski boltinn Fleiri fréttir Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Sjá meira
Manchester United orðað við 113 leikmenn á tveimur mánuðum Frá 1. nóvember til loka félagaskiptagluggans á Englandi var Manchester United orðað við 113 leikmenn. Alls gengu þrír þeirra til liðsins. Þar á meðal Bruno Fernandes [sjá mynd]. 2. febrúar 2020 17:30
Hefur elskað Man. United síðan hann sá Ronaldo spila með liðinu Portúgalinn Bruno Fernandes varð í gær leikmaður Manchester United og segist ætla að gera allt til þess að vinna titla með félaginu. 31. janúar 2020 09:00
Ronaldo og Nani gefa Fernandes sín bestu meðmæli Gamlar United-hetjur eru hrifnar af nýjasta leikmanni liðsins. 31. janúar 2020 12:30
Solskjær segir Bruno líkari Scholes en Ronaldo Bruno Fernandes verður að öllum líkindum í leikmannahóp Manchester United í fyrsta skipti í dag er liðið mætir Wolves. 1. febrúar 2020 10:00
Vildi Bruno Fernandes fara til Wolves eftir allt saman? Bruno Fernandes gekk í raðir Manchester United á miðvikudaginn var og lék sinn fyrsta leik fyrir félagið í gær þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Wolverhampton Wanderers. Hann var svo óvænt mættur í treyju Wolves að leik loknum. 2. febrúar 2020 11:30