Nýr ríkissáttasemjari kynntur á allra næstu dögum Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 3. febrúar 2020 17:30 Það skýrist á næstu dögum hver verður ríkissáttasemjari. Vísir/Egill Stefnt er að því að ganga frá ráðningu nýs ríkissáttasemjara á allra næstu dögum. Helga Jónsdóttir hefur verið settur ríkissáttasemjari síðan Bryndís Hlöðversdóttir, fyrrverandi ríkissáttasemjari, tók við embætti ráðuneytisstjóra í forsætisráðuneytinu um áramótin. Gissur Pétursson, ráðuneytisstjóri félagsmálaráðuneytisins, segir í samtali við fréttastofu að málið sé í vinnslu. Það er Ásmundur Einar Daðason sem skipar í stöðuna en hann hefur þegar fengið til sín tillögur ráðgefandi hæfnisnefndar. Umsóknarfrestur rann út þann 20. desember en sex sóttu um stöðuna. Aðalsteinn Leifsson framkvæmdastjóri, Gylfi Arnbjörnsson, hagfræðingur og fyrrverandi forseti ASÍ, Herdís Hallmarsdóttir lögmaður, Lara De Stefano þjónn, Ólafur Þorsteinn Kjartansson ráðgjafi og Rannveig S. Sigurðardóttir hagfræðingur. Ráðgefandi hæfnisnefnd skipuðu þau Drífa Snædal, forseti ASÍ, Eyjólfur Árni Rafnsson, formaður Samtaka atvinnulífsins auk Gissurar Péturssonar ráðuneytisstjóra sem var formaður nefndarinnar. Kjaramál Stjórnsýsla Tengdar fréttir Birta lista umsækjenda eftir áramót Listi yfir umsækjendur um embætti ríkissáttasemjara verður ekki birtur fyrr en eftir áramót þar sem ekki gefst tími til þess fyrr. 21. desember 2019 11:54 Helga verður ríkissáttasemjari um tíma Helga Jónsdóttir hefur tekið við starfi ríkissáttasemjara þar til búið er að ráða í stöðuna. 2. janúar 2020 21:59 Sex sækjast eftir starfi ríkissáttasemjara Félagsmálaráðuneytið hefur birt lista yfir umsækjendur um starf ríkissáttasemjara. 3. janúar 2020 17:45 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Stefnt er að því að ganga frá ráðningu nýs ríkissáttasemjara á allra næstu dögum. Helga Jónsdóttir hefur verið settur ríkissáttasemjari síðan Bryndís Hlöðversdóttir, fyrrverandi ríkissáttasemjari, tók við embætti ráðuneytisstjóra í forsætisráðuneytinu um áramótin. Gissur Pétursson, ráðuneytisstjóri félagsmálaráðuneytisins, segir í samtali við fréttastofu að málið sé í vinnslu. Það er Ásmundur Einar Daðason sem skipar í stöðuna en hann hefur þegar fengið til sín tillögur ráðgefandi hæfnisnefndar. Umsóknarfrestur rann út þann 20. desember en sex sóttu um stöðuna. Aðalsteinn Leifsson framkvæmdastjóri, Gylfi Arnbjörnsson, hagfræðingur og fyrrverandi forseti ASÍ, Herdís Hallmarsdóttir lögmaður, Lara De Stefano þjónn, Ólafur Þorsteinn Kjartansson ráðgjafi og Rannveig S. Sigurðardóttir hagfræðingur. Ráðgefandi hæfnisnefnd skipuðu þau Drífa Snædal, forseti ASÍ, Eyjólfur Árni Rafnsson, formaður Samtaka atvinnulífsins auk Gissurar Péturssonar ráðuneytisstjóra sem var formaður nefndarinnar.
Kjaramál Stjórnsýsla Tengdar fréttir Birta lista umsækjenda eftir áramót Listi yfir umsækjendur um embætti ríkissáttasemjara verður ekki birtur fyrr en eftir áramót þar sem ekki gefst tími til þess fyrr. 21. desember 2019 11:54 Helga verður ríkissáttasemjari um tíma Helga Jónsdóttir hefur tekið við starfi ríkissáttasemjara þar til búið er að ráða í stöðuna. 2. janúar 2020 21:59 Sex sækjast eftir starfi ríkissáttasemjara Félagsmálaráðuneytið hefur birt lista yfir umsækjendur um starf ríkissáttasemjara. 3. janúar 2020 17:45 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Birta lista umsækjenda eftir áramót Listi yfir umsækjendur um embætti ríkissáttasemjara verður ekki birtur fyrr en eftir áramót þar sem ekki gefst tími til þess fyrr. 21. desember 2019 11:54
Helga verður ríkissáttasemjari um tíma Helga Jónsdóttir hefur tekið við starfi ríkissáttasemjara þar til búið er að ráða í stöðuna. 2. janúar 2020 21:59
Sex sækjast eftir starfi ríkissáttasemjara Félagsmálaráðuneytið hefur birt lista yfir umsækjendur um starf ríkissáttasemjara. 3. janúar 2020 17:45