Minnst átta látnir í átökum milli þjóðarhópa í Kasakstan Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 8. febrúar 2020 13:54 Kassym-Jomart Tokayev, forseti landsins. getty/Andrea Verdelli Minnst áttar eru látnir og tugir slasaðir í átökum sem sögð eru vera á milli þjóðernishópa í Kasakstan. Um þrjátíu íbúðarhús og fimmtán verslunarhús skemmdust í átökunum í þorpinu Masanchi á föstudag. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Kasakar tókust á við Dungan fólk og Hui múslima, þjóð sem fluttist frá Kína á 19. öld. Kassym-Jomart Tokayev, forseti landsins, sagði að búið væri að tryggja svæðið af lögreglunni og þjóðvarðliði landsins. Tekist var á í nokkrum byggðum í Kordai héraði á milli heimamanna sagði Tokayev á blaðamannafundi. Lögreglan hefur handtekið 47 einstaklinga. Tokayev hefur skipað öryggissveitum fyrir að lögsækja þá sem dreifa hatursorðræðu, storkandi slúðri og falsfréttum. Myndefni sem birt var á samfélagsmiðlum á föstudag sýndi nokkra unga menn, vonaða kylfum, þrammandi eftir götu í þorpinu og brennandi byggingar beggja vegna götunnar. Að sögn bílstjóra sem keyrir fram hjá bænum á hverjum degi er búið að loka bæinn af. „Það er allt í kyrrum kjörum en þú kemst ekki þangað núna. Lögreglan og herinn eru þar,“ bætti hann við. Upplýsingaráðherrann, Dauren Abayev, hélt því fram að átökin hafi sprottið frá „hversdagslegu rifrildi.“ Margir af þjóð Dungan auk Hui múslima eru búsettir á svæðinu þar sem átökin áttu sér stað. Kasakstan Tengdar fréttir Farþegaþota fórst í Kasakstan Að minnsta kosti fjórtán fórust þegar farþegaþota með 98 innanborðs brotlenti við Almaty-flugvöllinn í suðausturhluta Kasakstan í nótt. 27. desember 2019 06:19 Friðsamir mótmælendur handteknir í Kasakstan Lögreglan í Kasakstan hefur handtekið hundruð mótmælenda sem flykktust á götur Almaty borgar til að mótmæla kosningum til forseta, sem verður fyrsti nýi forseti landsins í 30 ár. 9. júní 2019 17:17 Forsetinn alls ekki látinn Gurbanguly Berdymukhamedov, forseti Túrkmenistans, er ekki látinn. 13. ágúst 2019 06:00 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Fleiri fréttir „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Sjá meira
Minnst áttar eru látnir og tugir slasaðir í átökum sem sögð eru vera á milli þjóðernishópa í Kasakstan. Um þrjátíu íbúðarhús og fimmtán verslunarhús skemmdust í átökunum í þorpinu Masanchi á föstudag. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Kasakar tókust á við Dungan fólk og Hui múslima, þjóð sem fluttist frá Kína á 19. öld. Kassym-Jomart Tokayev, forseti landsins, sagði að búið væri að tryggja svæðið af lögreglunni og þjóðvarðliði landsins. Tekist var á í nokkrum byggðum í Kordai héraði á milli heimamanna sagði Tokayev á blaðamannafundi. Lögreglan hefur handtekið 47 einstaklinga. Tokayev hefur skipað öryggissveitum fyrir að lögsækja þá sem dreifa hatursorðræðu, storkandi slúðri og falsfréttum. Myndefni sem birt var á samfélagsmiðlum á föstudag sýndi nokkra unga menn, vonaða kylfum, þrammandi eftir götu í þorpinu og brennandi byggingar beggja vegna götunnar. Að sögn bílstjóra sem keyrir fram hjá bænum á hverjum degi er búið að loka bæinn af. „Það er allt í kyrrum kjörum en þú kemst ekki þangað núna. Lögreglan og herinn eru þar,“ bætti hann við. Upplýsingaráðherrann, Dauren Abayev, hélt því fram að átökin hafi sprottið frá „hversdagslegu rifrildi.“ Margir af þjóð Dungan auk Hui múslima eru búsettir á svæðinu þar sem átökin áttu sér stað.
Kasakstan Tengdar fréttir Farþegaþota fórst í Kasakstan Að minnsta kosti fjórtán fórust þegar farþegaþota með 98 innanborðs brotlenti við Almaty-flugvöllinn í suðausturhluta Kasakstan í nótt. 27. desember 2019 06:19 Friðsamir mótmælendur handteknir í Kasakstan Lögreglan í Kasakstan hefur handtekið hundruð mótmælenda sem flykktust á götur Almaty borgar til að mótmæla kosningum til forseta, sem verður fyrsti nýi forseti landsins í 30 ár. 9. júní 2019 17:17 Forsetinn alls ekki látinn Gurbanguly Berdymukhamedov, forseti Túrkmenistans, er ekki látinn. 13. ágúst 2019 06:00 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Fleiri fréttir „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Sjá meira
Farþegaþota fórst í Kasakstan Að minnsta kosti fjórtán fórust þegar farþegaþota með 98 innanborðs brotlenti við Almaty-flugvöllinn í suðausturhluta Kasakstan í nótt. 27. desember 2019 06:19
Friðsamir mótmælendur handteknir í Kasakstan Lögreglan í Kasakstan hefur handtekið hundruð mótmælenda sem flykktust á götur Almaty borgar til að mótmæla kosningum til forseta, sem verður fyrsti nýi forseti landsins í 30 ár. 9. júní 2019 17:17
Forsetinn alls ekki látinn Gurbanguly Berdymukhamedov, forseti Túrkmenistans, er ekki látinn. 13. ágúst 2019 06:00