Hafði mælst á 190 kílómetra hraða áður en slysið varð Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. ágúst 2020 11:28 Bílaröð myndaðist á slysstað. Mynd/Vegagerðin. Ökumaður mótorhjóls sem missti stjórn á hjólinu á þjóðvegi 1 um Kambana síðastliðinn föstudag hafði mælst á 190 kílómetra hraða við Ölkelduháls. Hann slasaðist ekki alvarlega en loka þurfti veginum á meðan viðbragsaðilar störfuðu á vettvangi slyssins. Líkt og greint var frá á föstudaginn varð slysið síðdegis á föstudaginn og sjá mátti langar bílaraðir við slysstað á meðan viðbragsaðilar sinntu ökumanninum og gengu frá vettvangi. Í færslu á vef Lögreglunnar á Suðurlandi segir að ökumaðurinn hafi misst stjórn á mótorhjólinu og lent utan í víravegriði við veginn. Ökumaðurinn kastaðist yfir á öfugan vegarhelming, en vegriðið greip hjólið. Meiðsl ökumannsins reyndust eins og fyrr segir ekki alvarleg. Í færslunni segir einnig að lögreglumenn sem verið höfðu við hraðamælingar á Hellisheiði til móts við Ölkelduháls höfðu gefið manninum stöðvunarmerki eftir að hraði hjólsins hafði mælst 190 kílómetrar á klukkustund. „Hann virti stöðvunarmerkin engu, virðist hafa aukið við hraðann, og hvarf úr sjónmáli,“ segir í færslunni, en skömmu eftir þessa hraðamælingu varð slysið og óku lögreglumennirnir sem gáfu ökumanninum stöðvunarmerki fram á slysið. Þá segir einnig að fleiri ökumenn hafi ekið hratt á þessum slóðum en tölur eins og 138 og 141 hafi sést á mælum lögreglu. Fimmtán þessara mála séu á vegum þar sem leyfður hraði er ýmist 50 eða 70 kílómetrar á klukkustund. Lögreglumál Samgönguslys Tengdar fréttir Lokað til austurs eftir umferðarslys í Kömbunum Suðurlandsvegi hefur verið lokað við Þrengsli fyrir umferð til austurs. 14. ágúst 2020 15:51 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Fleiri fréttir Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar til laga Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Sjá meira
Ökumaður mótorhjóls sem missti stjórn á hjólinu á þjóðvegi 1 um Kambana síðastliðinn föstudag hafði mælst á 190 kílómetra hraða við Ölkelduháls. Hann slasaðist ekki alvarlega en loka þurfti veginum á meðan viðbragsaðilar störfuðu á vettvangi slyssins. Líkt og greint var frá á föstudaginn varð slysið síðdegis á föstudaginn og sjá mátti langar bílaraðir við slysstað á meðan viðbragsaðilar sinntu ökumanninum og gengu frá vettvangi. Í færslu á vef Lögreglunnar á Suðurlandi segir að ökumaðurinn hafi misst stjórn á mótorhjólinu og lent utan í víravegriði við veginn. Ökumaðurinn kastaðist yfir á öfugan vegarhelming, en vegriðið greip hjólið. Meiðsl ökumannsins reyndust eins og fyrr segir ekki alvarleg. Í færslunni segir einnig að lögreglumenn sem verið höfðu við hraðamælingar á Hellisheiði til móts við Ölkelduháls höfðu gefið manninum stöðvunarmerki eftir að hraði hjólsins hafði mælst 190 kílómetrar á klukkustund. „Hann virti stöðvunarmerkin engu, virðist hafa aukið við hraðann, og hvarf úr sjónmáli,“ segir í færslunni, en skömmu eftir þessa hraðamælingu varð slysið og óku lögreglumennirnir sem gáfu ökumanninum stöðvunarmerki fram á slysið. Þá segir einnig að fleiri ökumenn hafi ekið hratt á þessum slóðum en tölur eins og 138 og 141 hafi sést á mælum lögreglu. Fimmtán þessara mála séu á vegum þar sem leyfður hraði er ýmist 50 eða 70 kílómetrar á klukkustund.
Lögreglumál Samgönguslys Tengdar fréttir Lokað til austurs eftir umferðarslys í Kömbunum Suðurlandsvegi hefur verið lokað við Þrengsli fyrir umferð til austurs. 14. ágúst 2020 15:51 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Fleiri fréttir Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar til laga Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Sjá meira
Lokað til austurs eftir umferðarslys í Kömbunum Suðurlandsvegi hefur verið lokað við Þrengsli fyrir umferð til austurs. 14. ágúst 2020 15:51