Kenin endaði draum heimastúlkunnar á Opna ástralska Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2020 07:15 Sofia Kenin fagnar sigri í nótt. Getty/Quinn Rooney 21 árs gömul bandarísk tenniskona er komin alla leið í úrslitin á opna ástralska risamótinu í tennis en Sofia Kenin vann heimakonuna Ashleigh Barty í undanúrslitunum í nótt. Sofia Kenin vann Ashleigh Barty í tveimur settum eða 7-6 (8-6) og 7-5 en þær þurftu að spila leikinn í miklum hita. Sofia Kenin is into the #AusOpen final! the 14th seed beats world number one and top seed, Ash Barty. 7-6 7-5. Wow. Follow the #AusOpenhttps://t.co/YEmlFo20Uu#bbctennispic.twitter.com/sAcz5f2pYx— BBC Sport (@BBCSport) January 30, 2020 Kenin mætir annaðhvort Simona Halep eða Garbine Muguruza í úrslitaleiknum. Ashleigh Barty var að reyna að verða fyrsta ástralska konan í 40 ár til að komast í úrslit á heimavelli. „Ég er orðlaus. Ég trúi þessu varla. Ég hef látið mig dreyma um þetta síðan að ég var fimm ára gömul. Ég hef lagt svo mikið á mig til að komast hingað,“ sagði Sofia Kenin eftir leikinn. Um leið og sigurinn var í höfn þá sleppti hún spaðanum og tók um andlit sitt. "I'm just so speechless. I've dreamed about this moment since I was five years old." Sofia Kenin is living her dream, but she's ended Ash Barty's dream of becoming the first home woman to reach the #AusOpen final in 40 years. Report https://t.co/pZm11u4OoHpic.twitter.com/H92VCqEYNp— BBC Sport (@BBCSport) January 30, 2020 Hún er fyrsta bandaríska tenniskonan, fyrir utan Williams systurnar, sem kemst í úrslitaleikinn á Opna ástralska mótinu síðan Lindsay Davenport náði því árið 2005. Þetta er fyrsti úrslitaleikur Sofiu Kenin á risamóti. Væntingarnar og spenningurinn í Ástralíu vegna möguleikans á að Ashleigh Barty spilaði til úrslita á heimavelli hafði greinilega sín áhrif á Ashleigh Barty. Hún sagði svo ekki vera en það var samt frekar augljóst á leik hennar. Hún leit út fyrir að vera taugaóstyrk og óþolinmóð. Tennis Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sjá meira
21 árs gömul bandarísk tenniskona er komin alla leið í úrslitin á opna ástralska risamótinu í tennis en Sofia Kenin vann heimakonuna Ashleigh Barty í undanúrslitunum í nótt. Sofia Kenin vann Ashleigh Barty í tveimur settum eða 7-6 (8-6) og 7-5 en þær þurftu að spila leikinn í miklum hita. Sofia Kenin is into the #AusOpen final! the 14th seed beats world number one and top seed, Ash Barty. 7-6 7-5. Wow. Follow the #AusOpenhttps://t.co/YEmlFo20Uu#bbctennispic.twitter.com/sAcz5f2pYx— BBC Sport (@BBCSport) January 30, 2020 Kenin mætir annaðhvort Simona Halep eða Garbine Muguruza í úrslitaleiknum. Ashleigh Barty var að reyna að verða fyrsta ástralska konan í 40 ár til að komast í úrslit á heimavelli. „Ég er orðlaus. Ég trúi þessu varla. Ég hef látið mig dreyma um þetta síðan að ég var fimm ára gömul. Ég hef lagt svo mikið á mig til að komast hingað,“ sagði Sofia Kenin eftir leikinn. Um leið og sigurinn var í höfn þá sleppti hún spaðanum og tók um andlit sitt. "I'm just so speechless. I've dreamed about this moment since I was five years old." Sofia Kenin is living her dream, but she's ended Ash Barty's dream of becoming the first home woman to reach the #AusOpen final in 40 years. Report https://t.co/pZm11u4OoHpic.twitter.com/H92VCqEYNp— BBC Sport (@BBCSport) January 30, 2020 Hún er fyrsta bandaríska tenniskonan, fyrir utan Williams systurnar, sem kemst í úrslitaleikinn á Opna ástralska mótinu síðan Lindsay Davenport náði því árið 2005. Þetta er fyrsti úrslitaleikur Sofiu Kenin á risamóti. Væntingarnar og spenningurinn í Ástralíu vegna möguleikans á að Ashleigh Barty spilaði til úrslita á heimavelli hafði greinilega sín áhrif á Ashleigh Barty. Hún sagði svo ekki vera en það var samt frekar augljóst á leik hennar. Hún leit út fyrir að vera taugaóstyrk og óþolinmóð.
Tennis Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sjá meira