Helgi biðst lausnar frá embætti hæstaréttardómara Atli Ísleifsson skrifar 31. janúar 2020 12:34 Gömul mynd af dómurum Hæstaréttar af vef dómstólsins. Helgi I. Jónsson er annar frá hægri í efri röð. Hæstiréttur Helgi I. Jónsson hefur beðist lausnar frá embætti hæstaréttardómara. Þetta kemur fram í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu þar sem dagskrá ríkisstjórnarfundar í dag er tíunduð. Helgi er fæddur árið 1955 og verður því 65 ára á vordögum. Hann var skipaður hæstaréttardómari á haustdögum 2012 og hefur gegnt embætti varaforseta réttarins frá 2017. Hann starfaði sem héraðsdómari við héraðsdóm Reykjavíkur á árunum 1992 til 2011, og þar af dómstjóri frá 2003. Þá var hann settur hæstaréttardómari á árunum 2011 til 2012. Nokkur breyting hefur orðið á skipan Hæstaréttar að undanförnu, en Markús Sigurbjörnsson og Viðar Már Matthíasson létu af stöfum fyrir áramót. Ingveldur Einarsdóttir var skipuð dómara samkvæmt tillögu dómsmálaráðherra og tók hún við stöðunni um áramót. Hafliði Helgason, upplýsingafulltrúi dómsmálaráðuneytisins, segist gera ráð fyrir að embættið verði auglýst laust til umsóknar á næstunni þó að engar tímasetningar liggi þar fyrir að svo stöddu. Dómstólar Vistaskipti Tengdar fréttir Ingveldur verður Hæstaréttardómari Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur gert tillögu til forseta Íslands um skipun Ingveldar Einarsdóttur landsréttardómara sem dómara við Hæstarétt Íslands frá og með áramótum. 20. desember 2019 13:11 Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Fleiri fréttir Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Sjá meira
Helgi I. Jónsson hefur beðist lausnar frá embætti hæstaréttardómara. Þetta kemur fram í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu þar sem dagskrá ríkisstjórnarfundar í dag er tíunduð. Helgi er fæddur árið 1955 og verður því 65 ára á vordögum. Hann var skipaður hæstaréttardómari á haustdögum 2012 og hefur gegnt embætti varaforseta réttarins frá 2017. Hann starfaði sem héraðsdómari við héraðsdóm Reykjavíkur á árunum 1992 til 2011, og þar af dómstjóri frá 2003. Þá var hann settur hæstaréttardómari á árunum 2011 til 2012. Nokkur breyting hefur orðið á skipan Hæstaréttar að undanförnu, en Markús Sigurbjörnsson og Viðar Már Matthíasson létu af stöfum fyrir áramót. Ingveldur Einarsdóttir var skipuð dómara samkvæmt tillögu dómsmálaráðherra og tók hún við stöðunni um áramót. Hafliði Helgason, upplýsingafulltrúi dómsmálaráðuneytisins, segist gera ráð fyrir að embættið verði auglýst laust til umsóknar á næstunni þó að engar tímasetningar liggi þar fyrir að svo stöddu.
Dómstólar Vistaskipti Tengdar fréttir Ingveldur verður Hæstaréttardómari Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur gert tillögu til forseta Íslands um skipun Ingveldar Einarsdóttur landsréttardómara sem dómara við Hæstarétt Íslands frá og með áramótum. 20. desember 2019 13:11 Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Fleiri fréttir Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Sjá meira
Ingveldur verður Hæstaréttardómari Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur gert tillögu til forseta Íslands um skipun Ingveldar Einarsdóttur landsréttardómara sem dómara við Hæstarétt Íslands frá og með áramótum. 20. desember 2019 13:11