Þrítugur leikmaður Svía íhugar að hætta aftur í handbolta Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. janúar 2020 15:30 Du Rietz hefur ekki náð sér á strik á EM, ekki frekar en aðrir leikmenn Svía. vísir/epa Kim Ekdahl Du Rietz, leikmaður sænska landsliðsins, íhugar að leggja skóna á hilluna eftir tímabilið. Du Rietz hætti í handbolta vorið 2017, þá aðeins 27 ára og fór að ferðast um heiminn. Hann byrjaði svo aftur í handbolta ári seinna og gekk í raðir Paris Saint-Germain sumarið 2018. Eftir tap Svía fyrir Norðmönnum í gær, 23-20, sagði Du Rietz að til greina kæmi að hætta aftur eftir tímabilið. Hann myndi því ljúka ferlinum á Ólympíuleikunum 2020, ef Svíþjóð myndi komast þangað. „Ég gæti hætt,“ sagði Du Rietz við Sport Bladet. „Samningurinn minn við PSG rennur út eftir tímabil og svo taka Ólympíuleikarnir vonandi við.“ Du Rietz segist ekki vita hvort PSG vilji framlengja samning hans. „Ég veit það ekki. Ég held öllum möguleikum opnum. Ég hef áður sagt að ég gæti hætt. Þess vegna held ég öllu opnu,“ sagði Du Rietz sem náði sér ekki á strik gegn Noregi og var aðeins með tvö mörk í átta skotum. Svíar hafa valdið miklum vonbrigðum á EM og eiga ekki möguleika á að komast í undanúrslit, þótt tveimur umferðum sé ólokið í milliriðli. EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Löwen staðfestir endurkomu Kim Ekdahl du Rietz Sænski handboltakappinn sagðist vera hættur í handbolta síðasta sumar, aðeins 27 ára gamall, þar sem hann væri kominn með leið á íþróttinni. 3. mars 2018 13:00 Fer hamingjusamur inn í óvissuna Einn besti handboltamaður heims ætlar að hætta í íþróttinni í sumar fyrir fullt og allt, aðeins 27 ára gamall. Kim Ekdahl du Rietz ræðir við Fréttablaðið um ákvörðun sína sem er byggð á því að hann nýtur þess ekki að vera handboltamaður og hefur aldrei gert. 4. febrúar 2017 06:00 Fjórir lykilmenn Svía fengu sér í tána í leyfisleysi Fjórmenningarnir drukku áfengi án þess að fá leyfi sænska þjálfarateymisins. 16. janúar 2020 22:37 Einn besti handboltamaður heims hættir 27 ára til að ferðast um heiminn Kim Ekdahl du Rietz náði að semja um starfslok við besta lið Þýskalands og hefur ákveðið að hætta að spila handbolta á besta aldri. 9. janúar 2017 13:30 Norðmenn lögðu Svía Noregur lagði Svíþjóð í EM karla í handbolta með þriggja marka mun í kvöld, lokatölur 23-20. Sigurinn þýðir að Norðmenn eru komnir með annan fótinn í undanúrslit mótsins en liðið er með sex stig í efsta sæti milliriðils II á meðan Svíþjóð er á botni riðilsins án stiga þó svo að mótið fari fram í Svíþjóð. 19. janúar 2020 20:00 Hætti 27 ára en nú kominn í ríkasta félag heims Líf og handboltaferill Svíans Kim Ekdahl du Rietz er afar sérstakur. 20. apríl 2018 17:00 Fékk skilaboð frá Ólafi Stefánssyni í viðnum Sænski handboltamaðurinn Kim Ekdahl du Rietz var í viðtali í Fréttablaðinu í dag þar sem hann fór betur yfir þá ákvörðun sína að setja handboltaskóna upp á hillu. 4. febrúar 2017 07:00 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Fleiri fréttir „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Sjá meira
Kim Ekdahl Du Rietz, leikmaður sænska landsliðsins, íhugar að leggja skóna á hilluna eftir tímabilið. Du Rietz hætti í handbolta vorið 2017, þá aðeins 27 ára og fór að ferðast um heiminn. Hann byrjaði svo aftur í handbolta ári seinna og gekk í raðir Paris Saint-Germain sumarið 2018. Eftir tap Svía fyrir Norðmönnum í gær, 23-20, sagði Du Rietz að til greina kæmi að hætta aftur eftir tímabilið. Hann myndi því ljúka ferlinum á Ólympíuleikunum 2020, ef Svíþjóð myndi komast þangað. „Ég gæti hætt,“ sagði Du Rietz við Sport Bladet. „Samningurinn minn við PSG rennur út eftir tímabil og svo taka Ólympíuleikarnir vonandi við.“ Du Rietz segist ekki vita hvort PSG vilji framlengja samning hans. „Ég veit það ekki. Ég held öllum möguleikum opnum. Ég hef áður sagt að ég gæti hætt. Þess vegna held ég öllu opnu,“ sagði Du Rietz sem náði sér ekki á strik gegn Noregi og var aðeins með tvö mörk í átta skotum. Svíar hafa valdið miklum vonbrigðum á EM og eiga ekki möguleika á að komast í undanúrslit, þótt tveimur umferðum sé ólokið í milliriðli.
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Löwen staðfestir endurkomu Kim Ekdahl du Rietz Sænski handboltakappinn sagðist vera hættur í handbolta síðasta sumar, aðeins 27 ára gamall, þar sem hann væri kominn með leið á íþróttinni. 3. mars 2018 13:00 Fer hamingjusamur inn í óvissuna Einn besti handboltamaður heims ætlar að hætta í íþróttinni í sumar fyrir fullt og allt, aðeins 27 ára gamall. Kim Ekdahl du Rietz ræðir við Fréttablaðið um ákvörðun sína sem er byggð á því að hann nýtur þess ekki að vera handboltamaður og hefur aldrei gert. 4. febrúar 2017 06:00 Fjórir lykilmenn Svía fengu sér í tána í leyfisleysi Fjórmenningarnir drukku áfengi án þess að fá leyfi sænska þjálfarateymisins. 16. janúar 2020 22:37 Einn besti handboltamaður heims hættir 27 ára til að ferðast um heiminn Kim Ekdahl du Rietz náði að semja um starfslok við besta lið Þýskalands og hefur ákveðið að hætta að spila handbolta á besta aldri. 9. janúar 2017 13:30 Norðmenn lögðu Svía Noregur lagði Svíþjóð í EM karla í handbolta með þriggja marka mun í kvöld, lokatölur 23-20. Sigurinn þýðir að Norðmenn eru komnir með annan fótinn í undanúrslit mótsins en liðið er með sex stig í efsta sæti milliriðils II á meðan Svíþjóð er á botni riðilsins án stiga þó svo að mótið fari fram í Svíþjóð. 19. janúar 2020 20:00 Hætti 27 ára en nú kominn í ríkasta félag heims Líf og handboltaferill Svíans Kim Ekdahl du Rietz er afar sérstakur. 20. apríl 2018 17:00 Fékk skilaboð frá Ólafi Stefánssyni í viðnum Sænski handboltamaðurinn Kim Ekdahl du Rietz var í viðtali í Fréttablaðinu í dag þar sem hann fór betur yfir þá ákvörðun sína að setja handboltaskóna upp á hillu. 4. febrúar 2017 07:00 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Fleiri fréttir „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Sjá meira
Löwen staðfestir endurkomu Kim Ekdahl du Rietz Sænski handboltakappinn sagðist vera hættur í handbolta síðasta sumar, aðeins 27 ára gamall, þar sem hann væri kominn með leið á íþróttinni. 3. mars 2018 13:00
Fer hamingjusamur inn í óvissuna Einn besti handboltamaður heims ætlar að hætta í íþróttinni í sumar fyrir fullt og allt, aðeins 27 ára gamall. Kim Ekdahl du Rietz ræðir við Fréttablaðið um ákvörðun sína sem er byggð á því að hann nýtur þess ekki að vera handboltamaður og hefur aldrei gert. 4. febrúar 2017 06:00
Fjórir lykilmenn Svía fengu sér í tána í leyfisleysi Fjórmenningarnir drukku áfengi án þess að fá leyfi sænska þjálfarateymisins. 16. janúar 2020 22:37
Einn besti handboltamaður heims hættir 27 ára til að ferðast um heiminn Kim Ekdahl du Rietz náði að semja um starfslok við besta lið Þýskalands og hefur ákveðið að hætta að spila handbolta á besta aldri. 9. janúar 2017 13:30
Norðmenn lögðu Svía Noregur lagði Svíþjóð í EM karla í handbolta með þriggja marka mun í kvöld, lokatölur 23-20. Sigurinn þýðir að Norðmenn eru komnir með annan fótinn í undanúrslit mótsins en liðið er með sex stig í efsta sæti milliriðils II á meðan Svíþjóð er á botni riðilsins án stiga þó svo að mótið fari fram í Svíþjóð. 19. janúar 2020 20:00
Hætti 27 ára en nú kominn í ríkasta félag heims Líf og handboltaferill Svíans Kim Ekdahl du Rietz er afar sérstakur. 20. apríl 2018 17:00
Fékk skilaboð frá Ólafi Stefánssyni í viðnum Sænski handboltamaðurinn Kim Ekdahl du Rietz var í viðtali í Fréttablaðinu í dag þar sem hann fór betur yfir þá ákvörðun sína að setja handboltaskóna upp á hillu. 4. febrúar 2017 07:00