Viktor Gísli yngstur til að vera valinn maður leiksins á EM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. janúar 2020 07:00 Viktor Gísli ver eitt af fjölmörgum vítum sínum á EM til þessa. Vísir/EPA Viktor Gísli Hallgrímsson, annar af markvörðum íslenska landsliðsins í handbolta, hefur svo sannarlega blómstrað á Evrópumótinu sem nú fer fram í Svíþjóð. Hann og Björgvin Páll Gústavsson deila leiktímanum á milli stanga íslenska marksins en Viktor Gísli virðist vera að stíga upp sem aðalmarkvörður liðsins en þessi fyrrum leikmaður Fram sem nú leikur með GOG Håndbold í Danmörku er aðeins 19 ára gamall. Viktor Gísli átti frábæran leik er Ísland tapaði með þriggja mark mun gegn Norðmönnum í gær. Lokatölur leiksins 31-28 eftir hörmungar byrjun íslenska liðsins en ekki verður hægt að saka Viktor um slaka frammistöðu. Alls lék hann 41 mínútu og á þeim tíma varði hann samtals 15 skot, þar af tvö víti. Gerir það 42% markvörslu sem er ekki amagalegt. Frammistaða hans var svo góð raunar að hann var á endanum valinn maður leiksins. Er hann yngsti leikmaður mótsins sem fær slíka viðurkenningu, það sem af er móti allavega. Eitthvað hafa þeir hjá Grundfos þó ruglast á tölfræðinni en þeir höfðu þó rétt fyrir sér með hraðan á kraftmesta skotinu sem Viktor Gísli varði í gær. Það mældist á 113 kílómetra hraða á klukkustund. He's the youngest @grundfos player of the match so far - Viktor Gisli Hallgrimsson is having a superb tournament for @HSI_Iceland#ehfeuro2020#dreamwinrememberpic.twitter.com/3LMENRayVR— EHF EURO (@EHFEURO) January 21, 2020 EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Noregur - Ísland 31-28 | Martraðarbyrjun varð okkar mönnum að falli Ísland lenti 7-0 undir gegn Noregi og var alltaf í eltingarleik eftir það. 21. janúar 2020 18:45 Twitter eftir tapið: „Hver leyfði Svíagrýlunni að fá norskan ríkisborgararétt?“ Íslenska landsliðið tapaði í dag fyrir Noregi í þriðja leik liðsins í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta. 21. janúar 2020 18:46 Topparnir í tölfræðinni á móti Noreg: Ólafur Guðmundsson kom að þrettán mörkum og Viktor varði vel Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapað með þremur mörkum á móti Noregi í þriðja leik sínum í milliriðli á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 21. janúar 2020 19:13 Viktor Gísli með bestu vítamarkvörsluna á EM Markvörðurinn ungi og efnilegi hefur varið helming þeirra víta sem hann hefur fengið á sig á Evrópumótinu í handbolta. 20. janúar 2020 23:00 Viktor Gísli: Treysti á sjálfan mig Markvörðurinn ungi var valinn maður leiksins gegn Noregi. 21. janúar 2020 19:20 Viktor Gísli: Upplifunin hefur verið frábær Hinn 19 ára gamli Viktor Gísli Hallgrímsson hefur slegið í gegn á EM með góðum tilþrifum og þá aðallega í vítaköstunum þar sem hann hefur múrað fyrir. 19. janúar 2020 10:30 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Sjá meira
Viktor Gísli Hallgrímsson, annar af markvörðum íslenska landsliðsins í handbolta, hefur svo sannarlega blómstrað á Evrópumótinu sem nú fer fram í Svíþjóð. Hann og Björgvin Páll Gústavsson deila leiktímanum á milli stanga íslenska marksins en Viktor Gísli virðist vera að stíga upp sem aðalmarkvörður liðsins en þessi fyrrum leikmaður Fram sem nú leikur með GOG Håndbold í Danmörku er aðeins 19 ára gamall. Viktor Gísli átti frábæran leik er Ísland tapaði með þriggja mark mun gegn Norðmönnum í gær. Lokatölur leiksins 31-28 eftir hörmungar byrjun íslenska liðsins en ekki verður hægt að saka Viktor um slaka frammistöðu. Alls lék hann 41 mínútu og á þeim tíma varði hann samtals 15 skot, þar af tvö víti. Gerir það 42% markvörslu sem er ekki amagalegt. Frammistaða hans var svo góð raunar að hann var á endanum valinn maður leiksins. Er hann yngsti leikmaður mótsins sem fær slíka viðurkenningu, það sem af er móti allavega. Eitthvað hafa þeir hjá Grundfos þó ruglast á tölfræðinni en þeir höfðu þó rétt fyrir sér með hraðan á kraftmesta skotinu sem Viktor Gísli varði í gær. Það mældist á 113 kílómetra hraða á klukkustund. He's the youngest @grundfos player of the match so far - Viktor Gisli Hallgrimsson is having a superb tournament for @HSI_Iceland#ehfeuro2020#dreamwinrememberpic.twitter.com/3LMENRayVR— EHF EURO (@EHFEURO) January 21, 2020
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Noregur - Ísland 31-28 | Martraðarbyrjun varð okkar mönnum að falli Ísland lenti 7-0 undir gegn Noregi og var alltaf í eltingarleik eftir það. 21. janúar 2020 18:45 Twitter eftir tapið: „Hver leyfði Svíagrýlunni að fá norskan ríkisborgararétt?“ Íslenska landsliðið tapaði í dag fyrir Noregi í þriðja leik liðsins í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta. 21. janúar 2020 18:46 Topparnir í tölfræðinni á móti Noreg: Ólafur Guðmundsson kom að þrettán mörkum og Viktor varði vel Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapað með þremur mörkum á móti Noregi í þriðja leik sínum í milliriðli á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 21. janúar 2020 19:13 Viktor Gísli með bestu vítamarkvörsluna á EM Markvörðurinn ungi og efnilegi hefur varið helming þeirra víta sem hann hefur fengið á sig á Evrópumótinu í handbolta. 20. janúar 2020 23:00 Viktor Gísli: Treysti á sjálfan mig Markvörðurinn ungi var valinn maður leiksins gegn Noregi. 21. janúar 2020 19:20 Viktor Gísli: Upplifunin hefur verið frábær Hinn 19 ára gamli Viktor Gísli Hallgrímsson hefur slegið í gegn á EM með góðum tilþrifum og þá aðallega í vítaköstunum þar sem hann hefur múrað fyrir. 19. janúar 2020 10:30 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Sjá meira
Leik lokið: Noregur - Ísland 31-28 | Martraðarbyrjun varð okkar mönnum að falli Ísland lenti 7-0 undir gegn Noregi og var alltaf í eltingarleik eftir það. 21. janúar 2020 18:45
Twitter eftir tapið: „Hver leyfði Svíagrýlunni að fá norskan ríkisborgararétt?“ Íslenska landsliðið tapaði í dag fyrir Noregi í þriðja leik liðsins í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta. 21. janúar 2020 18:46
Topparnir í tölfræðinni á móti Noreg: Ólafur Guðmundsson kom að þrettán mörkum og Viktor varði vel Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapað með þremur mörkum á móti Noregi í þriðja leik sínum í milliriðli á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 21. janúar 2020 19:13
Viktor Gísli með bestu vítamarkvörsluna á EM Markvörðurinn ungi og efnilegi hefur varið helming þeirra víta sem hann hefur fengið á sig á Evrópumótinu í handbolta. 20. janúar 2020 23:00
Viktor Gísli: Treysti á sjálfan mig Markvörðurinn ungi var valinn maður leiksins gegn Noregi. 21. janúar 2020 19:20
Viktor Gísli: Upplifunin hefur verið frábær Hinn 19 ára gamli Viktor Gísli Hallgrímsson hefur slegið í gegn á EM með góðum tilþrifum og þá aðallega í vítaköstunum þar sem hann hefur múrað fyrir. 19. janúar 2020 10:30