Stal fullri innkaupakerru í gegnum sjálfsafgreiðslukassa Kristín Ólafsdóttir skrifar 22. janúar 2020 08:23 Frá Reykjanesbæ. Vísir/vilhelm Lögreglu á Suðurnesjum hefur borist kæra vegna þjófnaðar í verslun í Reykjanesbæ. Eftirlitsmyndavélar í versluninni sýna hvar karlmaður kom inn með innkaupakerru, fyllti hana af varningi, gekk að sjálfsafgreiðslukassa, tók þar burðarpoka sem hann lagði ofan á vörurnar í kerrunni og gekk svo út með hana án þess að borga, að því er segir í tilkynningu frá lögreglu. Á meðal þess sem maðurinn tók voru nítján pakkar af kjúklingabringum, kassi af Pepsi Max auk mikils magns af matvælum og hreinlætisvörum. Maðurinn sem grunaður er um þjófnaðinn hefur komið við sögu lögreglu á höfuðborgarsvæðinu vegna þjófnaðarmála. Þá var flugeldi kastað inn um opinn glugga íbúðarhúsnæðis á Suðurnesjum um helgina, þar sem hann sprakk. Minniháttar tjón varð á húsnæðinu. Í tilkynningu segir að nokkur ungmenni hafi þar reynst vera að verki. Einnig var tilkynnt um skothvelli við Garðskagavita þar sem reyndist um flugeldaskot að ræða. Lögregla bendir á í tilkynningu að öll meðferð flugelda er óheimil nema á tímabilinu 28. desember til 6. janúar að báðum dögum meðtöldum. Því er beint til fólks að virða þær reglur. Lögreglumál Reykjanesbær Suðurnesjabær Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Sjá meira
Lögreglu á Suðurnesjum hefur borist kæra vegna þjófnaðar í verslun í Reykjanesbæ. Eftirlitsmyndavélar í versluninni sýna hvar karlmaður kom inn með innkaupakerru, fyllti hana af varningi, gekk að sjálfsafgreiðslukassa, tók þar burðarpoka sem hann lagði ofan á vörurnar í kerrunni og gekk svo út með hana án þess að borga, að því er segir í tilkynningu frá lögreglu. Á meðal þess sem maðurinn tók voru nítján pakkar af kjúklingabringum, kassi af Pepsi Max auk mikils magns af matvælum og hreinlætisvörum. Maðurinn sem grunaður er um þjófnaðinn hefur komið við sögu lögreglu á höfuðborgarsvæðinu vegna þjófnaðarmála. Þá var flugeldi kastað inn um opinn glugga íbúðarhúsnæðis á Suðurnesjum um helgina, þar sem hann sprakk. Minniháttar tjón varð á húsnæðinu. Í tilkynningu segir að nokkur ungmenni hafi þar reynst vera að verki. Einnig var tilkynnt um skothvelli við Garðskagavita þar sem reyndist um flugeldaskot að ræða. Lögregla bendir á í tilkynningu að öll meðferð flugelda er óheimil nema á tímabilinu 28. desember til 6. janúar að báðum dögum meðtöldum. Því er beint til fólks að virða þær reglur.
Lögreglumál Reykjanesbær Suðurnesjabær Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Sjá meira