Svona hafa úrslit kvöldsins áhrif á lokastöðu íslenska liðsins í riðlinum Anton Ingi Leifsson skrifar 22. janúar 2020 10:45 Alexander og félagar verða vonandi í meira stuði í dag en í gær. vísir/epa Ísland mætir Svíþjóð í síðasta leik liðsins á Evrópumótinu í handbolta í kvöld en flautað verður til leiks í Malmö klukkan 19.30. Ísland mun ekki komast áfram í undanúrslitin en síðasta umferðin í milliriðlunum á Evrópumótinu í handbolta fer fram í dag. Twitter-síðan Team Handball News fer vel yfir stöðuna á Twitter-síðu sinni þar sem farið er yfir öll möguleg úrslit kvöldsins. All the scenarios for @EHFEURO Main Round Group II. The semifinal scenarios are relatively straightforward, but slots for Olympic Qualification Tourneys is a little complicated. Yes, even Belarus and Austria still have a chance. https://t.co/jSNFwVQlDUpic.twitter.com/htp1WAvXvj— Team Handball News (@TeamHandball) January 22, 2020 Miðað við útreikninga síðunnar getur Ísland hæst lent í fjórða sæti riðilsins. Það gera þeir með jafntefli eða sigri gegn Svíum, sama hvernig önnur úrslit fara. Fjórða sæti í riðlinum myndi þýða að íslenska liðið endar í í 7. til 8. sæti á EM. Nánari útskýringu á öllum mögulegum úrslitum má sjá hér að ofan en Slóvenar og Ungverjar berjast einnig um sæti í undanúrslitunum. Þar eru úrslitin miðað við það að Ungverjar vinni Portúgala. Vinni Portúgalar sinn leik þá endar íslenska liðið í neðsta sæti riðilsins takist liðinu ekki að vinna Svía í kvöld. Norðmenn eru öruggir inn í undanúrslitin eftir sigurinn á Íslandi í gær. Það eru ekki Slóvenar en slóvenska landsliðið getur samt sem áður tekið efsta sætið af Norðmönnum með sigri i leik þjóðanna í kvöld. Vísir mun eins og allt mótið fylgjast vel með leik Íslands í kvöld og gera honum góð skil. EM 2020 í handbolta Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Fleiri fréttir Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Sjá meira
Ísland mætir Svíþjóð í síðasta leik liðsins á Evrópumótinu í handbolta í kvöld en flautað verður til leiks í Malmö klukkan 19.30. Ísland mun ekki komast áfram í undanúrslitin en síðasta umferðin í milliriðlunum á Evrópumótinu í handbolta fer fram í dag. Twitter-síðan Team Handball News fer vel yfir stöðuna á Twitter-síðu sinni þar sem farið er yfir öll möguleg úrslit kvöldsins. All the scenarios for @EHFEURO Main Round Group II. The semifinal scenarios are relatively straightforward, but slots for Olympic Qualification Tourneys is a little complicated. Yes, even Belarus and Austria still have a chance. https://t.co/jSNFwVQlDUpic.twitter.com/htp1WAvXvj— Team Handball News (@TeamHandball) January 22, 2020 Miðað við útreikninga síðunnar getur Ísland hæst lent í fjórða sæti riðilsins. Það gera þeir með jafntefli eða sigri gegn Svíum, sama hvernig önnur úrslit fara. Fjórða sæti í riðlinum myndi þýða að íslenska liðið endar í í 7. til 8. sæti á EM. Nánari útskýringu á öllum mögulegum úrslitum má sjá hér að ofan en Slóvenar og Ungverjar berjast einnig um sæti í undanúrslitunum. Þar eru úrslitin miðað við það að Ungverjar vinni Portúgala. Vinni Portúgalar sinn leik þá endar íslenska liðið í neðsta sæti riðilsins takist liðinu ekki að vinna Svía í kvöld. Norðmenn eru öruggir inn í undanúrslitin eftir sigurinn á Íslandi í gær. Það eru ekki Slóvenar en slóvenska landsliðið getur samt sem áður tekið efsta sætið af Norðmönnum með sigri i leik þjóðanna í kvöld. Vísir mun eins og allt mótið fylgjast vel með leik Íslands í kvöld og gera honum góð skil.
EM 2020 í handbolta Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Fleiri fréttir Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Sjá meira